Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 54
1111 54 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUN BLAÐIÐ VINDAR FORTIÐAR ODAUÐLEG AST ^ S.V. Mbl. IA'AAOKJaL • BeLoveD • AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.45 og 9. B.i. 12. of rn FALL AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN ★★★ A. I. Mbl. Sýnd kl 11.15. KR: 400. LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan ieik í aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar og regnhlífar Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 5. B.i. 16 ára. (§T JÖR^UB Gerðu þer matúr mjóndnni! Mjólldn er bragðgóð og seðjandi, hún er góð með öllum mat og kjörin tál neyslu á öllum tímum dags Vencpjna-. samkeppni unas.fólks GILBERT ásamt starfsfólki sínu á Sjanghæ. Auk hans eru á myndinni þau Mike Chu, Lee Kin An, S. X. Pang, Debbie, Helena og Poh Lim. Heilsubótardagar á Reykhólum í sumar Við bjóðum þig velkommn í 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní, júlí og ágúst. Þar verða kynntar leiðir til að hæta heilsuna, öðlast meiri frið og lífsgleði. • Heilsufæði Cfullt fæöi) • Líkamsæfingar, yoga • Hugkyrrð, slökun • Uppskriftir • Nudd • Rúmgóö tveggja manna herbergi • Gönguferöir • Fræösluerindi • Tónleika 21. júní-28. júní 29. júní-6. júlí 11. júlí-18. júlí 19. júlí-26. júlí 28. júlí-4. ágúst Sérstaktr fyrlrlesarar og tónlistarmenn veröa á hverju námskelOí. Á staönum er glæsileg sundlaug og nuddpottar. Nánari upplýsingar veitir Linda Olsen í síma S84-441S N á milli kl. 18 og 20 alla virka daga. Kær kveOja, Sigrún Olsen Se Þórir Barödal. Aó nema... ber ávöxt • Námudebetkort, ekkert stofngjald í 3 ár • Skipulagsbók • NÁMU-reikningslán • NÁMU-styrkir • Einkaklúbburinn: Ókeypis aðild • Internettenging: Ekkert stofngjald og afsláttur af mótaldi frá EJS • Gjaldeyriskaup án þóknunar • Fjármálaráðgjöf • LÍN-þjónusta NÁMAN - Námsmannaþjónusta Landsbanka íslands m ►LEIKKONAN Jane Seymour og fjórði eiginmaður hennar, leikarinn og leikstjórinn James Keach, eiga von á sínu fyrsta barni saman í janúar. Hún á fyr- ir eina stjúpdóttur, Jenni, sem er fimmtán ára, og tvo börn, Katie, sem er þrettán ára og Sean, sem er níu ára, frá þriðja hjónabandi sínu. Seymour fer með aðalhlutverk þáttanna um dr. Quinn og verður óléttan skrifuð inn í n’æstu þátta- röð sem hefst næsta haust. Það er heppileg tilviljun að Seymour gengur að eiga kyntröllið Sully, sem leikið er af Joe Lando, í síð- asta þætti þessa tímabils. íslensk- ir sjónvarpsáhorfendur verða þó að bíða þar til næsta haust eftir því að fylgjast með brúðkaupinu. Afmæli fagnað VEITINGAHÚSIÐ Sjanghæ fang- ar 10 ára afmæli um þessar mund- ir. Ýmislegt hefur verið gert til að halda upp á afmælið. Meðal annars fór kínverskur dreki um Laugaveginn um helgina og sér- stakt afmælistilboð er hjá veit- ingastaðnum þessa vikuna. Eig- andi Sjanghæ er Gilbert Yp Khoo, sem kom hingað til landsins fyrir tæpum tveimur áratugum, en þá hafði hann búið um tíma í Eng- landi og Svíþjóð, en hann er frá Malasíu. Hann segist mikið til hafa komið hingað fyrir forvitni sakir og ekki ætlað að vera lengi, en hann kynntist fljótlega ís- lenzkri stúlku, sem hann kvæntist og því hefur dvölin orðið lengri en upphaflega stóð til. Gilbert hóf rekstur Sjanghæ fyrir 10 árum ásamt Víetnamanum Kára og árið 1989 stofuðu þeir einnig veitinga- húsið Asíu. Síðar skiptu þeir rekstrinum upp og er Gilbert nú eigandi Sjanghæ, en Kári er með Asíu. „Mér líkar þetta vei,“ segir Gilbert. „Vinnan er bæði erfið og krefjandi. Síðustu misserin hefur verið lægð í íslenzku efnahagslífi, en okkur hefur tekizt að koma í veg fyrir samdrátt í viðskiptum, með því að halda verðinu niðri og því er afkoman í samræmi við það. Mér sýnist hins vegar að stað- an sé heldur að lagast og ég er bjartsýnn á framtíðina," segir Gil- bert. KÍNVERSKI drekinn á ferðinni um Laugaveg. Seymour á von ábami
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.