Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.05.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST 0 UMP „Fyndin og kraftrnikil mynd...dálitið djörf... heit og slimug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 STAR TREK: KYNSLOÐIR ★★★★ x-i^ 2 FYRIR 1 O er líka tif£ rá Sltfafdborc W höfuð uppúr vatni 2 FYRIR 1 [S5íiSii;vimfJ3 Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandarikjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Allra síðustu svninaar NELL 2 FYRIR 1 i Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 9. Allra síoustu sýningar Sýnd kl. 11. b.í. 16. Allra síðustu sýningar -^NELLefeinnigtil f1'* ^sem úrvalsbók Sýndkl. 5og 7. Allra síðustu syningar ROB ROY DAGAR A KAFFI REYKJAVÍK, HEFJAST Á MORGUN, MIÐVIKUDAG! REY Hálfvitar í Hollywood ►ELIZABETH Hurley fyrirlítur mest af því fólki sem hún hefur hitt í Hollywood, að þvi er hún segir í nýlegu við- tali við vikublaðið Wo- man’s Own. „Mér fannst sjötíu prósent af því fólki sem ég hitti vera hálfvitar. Þar af var helmingurinn bjánar og hinn helmingurinn sið- leysingjar. Þeir svöruðu i símann þótt þeir væru með gesti í sama her- bergi og eru alveg hryllilegir. Hin þrjátíu prósentin eru þó við- kunnanleg,“ sagði Hur- ley. VÁKORTALISTÍ Dags. 23.5.’95.NR. 184 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem takaberúrumferð. VERÐLAUN kr.5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 AforeiAalufölk. vinaamlagast takið ofangreind kort úr umferð og aendiðVIBA laiandi aundurklippt. VERD LAJN KR. 6000,- fyrir að klófeaU kort oy viaa á vágat [ Vaktþjónusta VISA mr opln allanj J aólarhringinn. Þangað bar að , itilkynna um yltttutt og atolln kort SlMI: 667 1700 Alfabakka 16-109 Raykjavlk SEAN Connery er ekki dauður úr öllum æðum. Hanks áhrifajnestur í NÝJASTA eintaki Premiere er birtur árlegur listi yfir tuttugu og fimm áhrifamestu leikara í Hollywood. Frá því í fyrra hafa orðið dálitlar breyt- ingar á listanum. Wesley Snipes, Danel Day- Lewis og Michelle Pfeiffer hafa dottið út af honum, aðal- at- auk Warren Be- atty. Nýlið- arnir Keanu Reeves, Brad Pitt og Win- ona Ryder fylla skörð þeirra, auk hins feikna vinsæla Jims Carreys, sem hoppar beint upp í þriðja sæti. í fyrsta sæti að þessu sinni er Tom Hanks og þarf það ekki að koma neinum á óvart. Hann fékk Óskarsverðlaun annað árið í röð og myndin Forrest Gump er þriðja tekjuhæsta kvikmynd frá upphafi á eftir E.T. og Júragarðinum. í öðru sæti eins og í fyrra er Tom Cruise, í þriðja sæti Jim Carrey, Mel Gibson kemur fjórði og Harrison Ford fimmti. Kevin Costner sem tróndi á toppi listans í fyrra er að þessu sinni í sjötta sæti. Arnold Schwarz- enegger er í sjöunda sæti og Mich- ael Douglas í því áttunda. Fyrsta konan á listanum er Demi Moore í níunda sæti, en hún fær meiri pen- inga en nokkur önnur kona hefur fengið fyrir eina kvikmynd eða tæpar átta hundruð milljónir króna fyrir Nektardans. I tíunda sæti er Clint Eastwood, en svo koma Robin Williams, Julia Roberts, Sylvester Stallone, Robert Redford, Sean Connery, Brad Pitt, Jodie Foster, Bruce Willis og gamli refurinn Jack Nicholson í tuttugasta sæti. Það eru svo Steven Seagal, Sharon Stone, Denzel Washington, Winona Ryder og Eddie Murphy sem reka lestina. LEIKLISTARSTUDIO Eddu Björgvins & Cís/o Rúnars UNGLINGANÁMSKEIÐ! Sumarnámskeið í leiklist fyrir unglinga í júní og júlí. FULLORÐINSNÁMSKEIÐ Aukanámskeið í tjáningu og hagnýtri leiklist vegna mikillar eftir- spumar, sími 588-2545. A *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.