Morgunblaðið - 17.10.1995, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.10.1995, Qupperneq 3
Ragnar Blðndal MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 3 Það er jafn einfalt og 1,2, 3! O Þú velur hvaða leiki og hve marga þú tippar á. Það nægir að velja 3 leiki til að vinna en þú getur valið að tippa á allt að 6 leiki. O hú velur hvaða úrslitum þú spáir í þessum leikjum. Líkumar að baki 1, X og 2 fyrir hvem leik í Lengjunni em táknaðar með stuðlum sem em birtir við hvem leik í Leikskránni. Stuðlamir sýna möguleikann á hverjum úrslitum (1, X eða 2) á tölfræðilegan hátt. Þannig tákna lágir stuðlar (t.d. 1,25) mjög sennileg úrsht en háir (t.d. 5,15) ólíkleg eða óvæntari úrsht. Þú getur því vahð hvort þú tippar á nokkuð sennileg úrslit (lágir stuðlar) eða tekur áhættu og tippar á ósennilegri úrslit - og hækkar þannig upphæð vinningsins sem þú átt von á! e*kur setn vit e* Lengjan er einfaldur og spennandi getraunaleikur með miklar vinningslíkur og ýmsa valmöguleika. Til að taka þátt þarftu einungis að hafa Leikskrá vikunnar og leikspjald við höndina - og svo náttúrulega dálítið vit í kollinum! í Leikskránni sérðu hsta yflr alla knattspymu-, handbolta- og körfuboltaleikina sem em í Lengjunni, númer þeirra og stuðla fyrir hkur á 1 (fyrmefnda hðið sigrar), X (jafntefh) og 2 (síðamefnda hðið sigrar). ® Þú velur hvað þú greiðir fyrir þátttöku. 18-.A5 19.00 V9\30_ -~\*30 19.00 A9--30 42.\e\KviKa ..yetp0o\ ,ad t*»d*"^Uoto.''°'9oa' Bordeau» tvon-L®"® cw«an - SttasboUýOJ.— potto -pa B\8cKbutn OortmunS-1*” S^atnan \BN/ - \fa\ut _____—--- Ev“,rt°ldX0& plZ SO -cwo Grind^^.-vindast6" SK»\\a«rinr u.ÍWW* irÚ v s ses ».;°5 \% € s R'35 350 V25 *36 1.3° 6r76 s H vs ",s 0.°° '3 3 30 ''3° S sf0 rtS«w."«>rt#4eVd smlnns'3’0 kspjni___ ----------SSpúEW "3* WotetM»d»"<i Ri***":sr Ottt-t^1^ CovenÖl»-ÖW*U*W tfanch®91 qPr. Hatitcasc” B\aCKbum o.,sora»u'*m Rorn® .-Toðno ud"'*** *C««»» tw*"" Tottorrtr.m Pim>-Rwr‘ , , stiaman vTs * ^ \ 20 3' *’ i75 % '3° J.70 '•W. 3.00 IJ 0.°“ ,70 2'°° 100 ’'8° 310 415 3’ s a Vio í.00 Æ 3,“ .. Opnatj^^ 1.00 o.“ '■w ,76 Leikimir sjálfir, aht að 60 talsins, em birtir í Leikskrá hverrar viku. Fyrsta leikskráin kemur út í dag og þú getur fengið hana á næsta Lottó-sölustað eða séð hana í þriðjudagsblaði DV. Leikimir fara fram frá þriðjudegi til mánudags og er því hægt að tippa á úrsflt nokkurra leikja á þriðjudegi og tippa síðan aftur á úrslit annarra leikja næsta dag eða seinna í vikunni. Þannig er Lengjan í gangi alla vikuna og úr nægum leikjum að velja! \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.