Morgunblaðið - 17.10.1995, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Skuldir sveit-
arfélaga
SKULDIR kaupstaðanna í heild jukust um 26% milli ár-
anna 1993 og 1994, sem var kosningaár. Fjárhagsáætlan-
ir fyrir árið 1995 sýna á hinn bóginn vilja til mun ábyrg-
ari fjármálastjórnar. Vísbending fjallar í forsíðugrein um
alvarlega fjárhagsstöðu og skuldir margra sveitarfélaga,
sem stuðla að hærri vöxtum — með og ásamt margra ára
rekstrarhalla ríkissjóðs.
Offarar í
ábyrgðum
„MÖRG sveitarfélög eru örlát
á ábyrgöir til fyrirtækja og
íþróttafélaga. Að vísu hafa
ábyrgðir sveitarfélaga í heild
til þriðja aðila ekki aukizt mjög
mikið á undanförnum árum.
En það kemur ekki til af góðu.
Ábyrgðirnar hafa nefnilega
fallið unnvörpum á sveitarfé-
lögin og hafa orðið til þess að
auka skuldirnar. Slök peninga-
staða er því að hluta til af þess-
um rótum runnin, óábyrgum
ábyrgðarveitingum fyrri ára.
Enn á ný er meginástæðan sú
að sveitarstjórnarmenn vildu
halda uppi fullri atvinnu. Þess
vegna var fyrirtækjum og ein-
staklingum veitt fyrirgreiðsla
til þess að hefja atvinnurekstur
af ýmsu tagi. Sveitarfélögin
aðstoða á þrennan hátt: Með
ábyrgðum, lánveitingum og
hlutafjárframlögum. í öllum
tilvikum er það augljóst að
stjórnendur sveitarfélaga fara
gáleysislegar með fjármuni al-
mennings en sína eigin ... Ný-
leg dæmi frá Hafnarfirði og
Akureyri sýna, hve auðvelt það
virðist vera að fá bæjarábyrgð-
ir, jafnvel þótt hin mikla áhætta
sé augljós ... Það veldur
áhyggjum að Reylyavík, sem
IÍSBENDING
lengi var með bezt stæðu sveit-
arfélögunum, er nú aðeins rétt
um meðaltal, ef horft er á
borgarsjóð einan ...“.
• • • •
Bragarbótar
þörf
„ÞAÐ er skynsamleg stefna að
fela sveitarfélögum ýmis þau
verkefni sem standa íbúunum
næst og þau eru líkleg til þess
að sinna þeim betur en ríkið.
Hins vegar er fjármálastjórn
sveitarfélaganna ekki betri en
rikisins eftir því sem bezt verð-
ur séð og alvarlegt þegar þau
bæta við sig útgjaldaliðum eins
og húsaleigubótum og nýjum
félagslegum uppbótum sem
þau eiga alls ekki fyrir.
Ríkisstjórnin stefnir að halla-
lausum fjárlögum á kjörtíma-
bilinu. Sveitarfélögin verða að
gera betur og byrja að greiða
niður lán nú þegar. Annað er
ávísun á áframhaldandi at-
vinnuleysi, þvert ofan í frómar
óskir sveitarstjórnarmanna."
APOTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 13.-19. október að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ,
oj)ið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virita daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.___________________________________
GR AF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Fóstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9—19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - föstudaga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga
og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.___________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tU kl. 18.30. Opið
er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartimi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
23718.________________________________
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami síml Uppl. um lyQabúðir og lækna-
vakt t símsvara 551-8888._____________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.______
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.______________
NeyAarsfmi lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.________________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega-
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
A LN ÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgurspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætL
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeikf Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- FlKNIEFN AMEÐFERÐ A-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sími 560-2890._____________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður f síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.______
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, ÁA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fy rir utan skrif-
stofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSM ANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hseð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Simatlmi
fímmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904 -1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstlmar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl. ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
haráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.__
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofl/eldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN. SÍmi 55sT
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Ijandssamtök áhugafólks um flogaveiki,
I^augavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8,30-15. Sími 551-4570._________
LEIDBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til verndar ófæddum
bömum. S. 551-5111._____________
MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 f síma
. 587-5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúní 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.__________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/qúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varöa rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
f sfma 568-0790.______________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma
562-4844._____________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 551-1012.__________
ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA I Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.___
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._______
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.________________
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.__________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.
íXá Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númer 99-6622.________________________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaöið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringjnn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 f sfma 562-1990.__________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavfk. Uppl. í síma 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungi-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.3Qt Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.TóIf
spora fúndir fyrir þolendur siíjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._
VÍMULAUS ÆSKA, foreidrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.__________-________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evró|>u: KI. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).______________________
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIUARTÍMAR_______________________
BARNASPÍTALI HIIINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.__________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til Ibstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. ___________________________
HAFNARBÚDIR: Alladagakl. 14-17.________
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.____________________
HVÍTABANDII), HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARIIEIMILI. Hcimsóknar-
timi fijáls alla daga._______________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra. _____________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20._________________
SÆNGURKVENNADEILD: KJ. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20,30)._____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldraer kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kójjavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTADASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hálúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kL 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
gúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.____________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HeimséknarUmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209._
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, ki. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla vú ka daga.
Upplýsingar f sfma 577-1111._____________
ÁSMÚNDARSAFN 1 SIGTÚNÞ.Opióalladagafrá
1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16. ______________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
nafn, Þingholtsstrætí 29a, s.'552-7155.
BORGARBÓKASAFNIi) I GERDUBERGI3-6,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bóstaóakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinnmánud.-laugard.kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriíjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
bókabIlar, s. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegarum
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud.
- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan eropin mánud.-fimmtud. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17._________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóln-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn aila daga.
LISTASAFN tSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á
sama tima.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safasins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906.____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Ðliðaár. Opið sunnud.
14-16.___________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630._________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA ÍIÚSIÐ. Békasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.
PÓST- OG StMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfírði. Opiðþriíjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321,____________________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eltir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendur til nóvemberioka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrila-
sýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokud frá 1. sept.
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara f s. 525-4010.________
SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vcsturgotu 8, Hafn-
arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft-
ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNH) Á EYRAIÍBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða
483-1443.____________________________
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið þriéjudagíi, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. -
fSstud. kl. 13-19.___________________
LISTASAFNII) Á AKUREYRI:OpiSalladaga frt
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASÁFNIl) Á AKUREYRLOpiðalladagafrá
kl. 11-20.
FRETTIR
Kynlegir
dagar SHI
DAGANA 16.-20 október mun Stúd-
entaráð í samvinnu við kvennafull-
trúa stúdenta standa fyrir röð fyrir-
lestra sem tengjast umræðunni um
jafnrétti kynjanna. Auk fyrirlestr-
anna verða ýmsar uppákomur þessa
daga sem ganga undir nafninu Kyn-
legir dagar SHÍ.
Átakið miðar að því að skapa vett-
vang fyrir umræður og draga fram
áherslur ungs fólks um jafnréttis-
mál. Því hefur oft verið haldið á lofti
að umræðan um jafnréttismál hafi
ekki náð nema að Htlum hluta út
fyrir afmarkaðan hóp þjóðfélagsins.
Kynlegum dögum er ætlað að ná til
fólks óháð kynferði og stjómmála-
skoðunum enda hefur verið reynt að
fá fyrirlesara með ólíka menntun og
starfssvið, segir í fréttatilkynningu.
Dagskráin á Kynlegum dögum
SHÍ verður fjölbreytt þar sem fræði-
menn, stjórnmálamenn og listafólk
heldur ijölmarga fyrirlestra um
margbreytileg efni. Sem dæmi um
þau efni sem tekið verður á má nefna:
Er feminismi úrelt hugmyndafræði?,
Kynferðisleg áreitni, Baráttan um
völd, Erótík og klám frá sjónarhóli
lögfræðinnar, Staða karla í jafnrétt-
isumræðunni, Kynlíf til hvers, Ég er
svo mikil kona og fleira.
-----» ♦ ♦----
■ REYKJA VÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir námskeiði um hvernig
á að taka á móti þyrlu á slysstað.
Námskeiðið verður haldið miðviku-
daginn 18. október. Það hefst kl.
18.30 og stendur til kl. 23. Reykja-
víkurdeild RKÍ útvegar leiðbeinend-
ur fyrir þá sem þess óska.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 0677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRLOp-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hój>-
ar geta skoðaö eftir samkomulagi. Simi 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR____________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturiiæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar aJla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftlma fyrir lokun.________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Lauganlaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.____________________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.______________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er q>in mánudaga -
föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga8-16. Sími 462-3260._____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30. ___________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn. ______________________________
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garó-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgarfrákl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.