Morgunblaðið - 17.10.1995, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995
Bókhaldstækni, 84 klst.
Markmiðið er að verða fær um að starfa
sjálfstætt og annast bókhald allt árið.
Byrjendum og óvönum gefst kostur á grunni.
Námið felur í sér dagbókarfærslur, launabókhald,
gerð skilagreina um staðgreiðslu og trygginga-
gjald, lög og reglur um bókhald og virðisauka,
gerð virðisaukaskýrslna, afstemmingar, merkingu
fylgiskjala, gerð bókunarbeiðna, fjárhags- og
viðskiptamannabókhald í tölvu.
Innifalin er skólaútgáfa fjárhags- og viðskipta-
mannabókhalds og 30% afsláttur frá verðskrá
Kerfisþróunar að 45.000 kr. Innritun er hafin.
Upplýsingar og skráning í síma 561 6699.
Jólamarkaður
Kolaporlsins
-spennandi möguleikar
á jolamarkaði KoTaportsins
Opinn alla daga 2. -23. desember
Kolaportið efnir nú í annoð sinn til sérstaks
jólamarkaðar sem opinn verður alla daga í
desember. Þetta er fjórði sérstaki
markaðurinn sem Kolaportið stendur fyrir og
opinn er alla daga. Reynslan hefur sýnt að
seljendur með spennandi vörur geta átl von á
mjög góðri sölu - og í Kolaportinu er hœgt að
selja nánast allt milli himins og jarðar.
JólamarkaSur Kolaportsins er spennandi
vettvangur fyrir einstaklinga og f yrirtœki
Fyrir þá sem vilja flytja inn vörur
sérstaklega og/eða eiga birgðir
sem hentaí jólasöluna.
Fyrir verslanir sem vilja auka söluna
með útibúi á Jólamarkaði Kolaportsins,
en reiknað er með að allt að
250.000 gestir komi á jólamarkaðinn.
Fjölmargir möguleikar eru í boöi og viö hvetjum
alla áhugasama aöila til aö hafa samband
við skrifstofu Kolaportsins sem fyrst
- þvl fœrri komast aö en vilja!
Siminn er 562 5030, virka daga kl. 9-17.
KCHAPORTIÐ
MARKAÐSTORG
MAMAIEL
ELEGANCE
llríumiih
STÆRÐIR: 75-95
B - C - D - DD
4zo
IvmpiaT
SENDUM í
PÓSTKRÖFU.
Laugavegi 26, sími 551 3300 — Kringlunni, sími 553 3600
t
I DAG
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags
Tekið undir
með Pétri
SVAVAR Guðni Svavars-
son hringdi og vill taka
undir með Pétri Péturssyni
þar sem hann fjallar um
Tryggingastofnun í Vel-
vakanda sl. föstudag.
Hann sagði að honum
fyndist að stofnunin ætti
að fylgjast með því hvenær
fólk er búið að greiða þá
upphæð í þjónustugjöld
sem þarf til að fá afsláttar-
kort. Einnig vildi hann
gjaman að Trygginga-
stofnun gæfi út eina bók
um bótaflokkana í staðinn
fyrir hina mörgu bæklinga
sem liggja á öllum lækna-
stofum.
Álitlegt
forsetaefni
INGIBJÖRG _ Óladóttir
leggur til að Árni Sigfús-
son verði næsti forseti lýð-
veldisins. Hún telur hann
hafa flest sem prýða má
góðan forseta, þar með
talið íjölskyldu og bak-
grunn.
■DBI
Næla tapaðist
GYLLT næla frá Jens tap-
aðist 10. október sl. Mögu-
legir staðir eru við Kringl-
una, Landspítalann eða
Miðbæinn. Finnandi vin-
samlega hringi í síma
588-1133
Bakpoki tapaðist
SVARTUR bakpoki úr
plasti tapaðist föstudags-
kvöldið 29. september sl.
j miðbænum í Reykjavík.
í pokanum voru m.a. skil-
ríki og snyrtidót. Innihald
pokans er eigandanum
meira virði en pokinn sjálf-
ur. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 555-4104.
Fundarlaun.
Eyrnalokkur fannst
GULLEYRNALOKKUR
með steinum fannst í heil-
sugæslustöðinni í Lágmúla
fyrir nokkru síðan. Sú sem
týndi lokknum má hafa
samband við heilsugæslu-
stöðina í síma 568-8550
og fær hann afhentan
gegn greinargóðri lýsingu.
Giftingarhringur
tapaðist
GIFTINGARHRINGUR
(karlmanns) tapaðist á
Reykjavíkursvæðinu fyrir
u.þ.b. mánuði. Hafi ein-
hver fundið hringinn er
hann beðinn að hringja í
síma 552-1640 eða
568-7944.
Hringur tapaðist
GULLHRINGUR með fjór-
um steinum tapaðist á
KSÍ-hófínu á Hótel íslandi
laugardagskvöldið 7. októ-
ber sl. Hafí einhver fundið
hringinn er hann vinsam-
lega beðinn að hringja í
síma 564-2944. Fundar-
laun. Kristín.
Peysa tapaðist
LJÓS og köðluð (írsk) ull-
arpeysa tapaðist fyrripart
september. Finnandi vin-
samlega hringi í síma
551-1781.
Gleraugu
BRÚN kringlótt spangar-
gleraugu í brúnu hörðu
hulstri voru skilin eftir í
Sparisjóði Reykjavíkur,
Skólavörðustíg, fyrir
nokkru. Eigandi gleraugn-
anna getur vitjað þeirra í
gjaldkeradeild Sparisjóðs-
ins.
Gæludýr
Kettir í heimilisleit
KETTLINGUR og tvær
fullorðnir kettir óska eftir
góðu heimili. Upplýsingar
í síma 435-6612.
Svört læða tapaðist
SVÖRT læða fór frá
Trönuhrauni í Ilafnarfirði
fímmtudaginn 5. október.
Hún er nett, ómerkt og
ólarlaus. Hafi einhver orð-
ið ferða hennar var er hann
vinsamlega beðinn að láta
vita í síma 555-1310.
SKAK
Umsjðn Margeir
Pctursson
HVÍTUR leikur og vinnur
Staðan kom upp í fyrstu
deildar keppninni um dag-
inn. Jón Viktor Gunnars-
son (2.145), 15 ára úrTafl-
félagi Reykjavíkur, A-sveit,
hafði hvítt og átti leik, en
Davíð Ólafsson (2.275),
Taflfélaginu Helli, var með
svart.
16. f5! - gxf5 17. Bxf5t!
- Ke8 (Þetta er uppgjöf
en svartur var varnarlaus.
Hann hefur tapað drottn-
ingunni eftir 17. - Bxf5
18. e6+ - Dxe6 19. Rg5+!
- fxg5 20. Dxe6+ og 18.
- Bxe6 19. Rg5+ -
Ke8 20. Rxe6 var von-
laust með öllu vegna
hótunarinnar 21. Dh5
mát) 18. exf6 - Bxf6
19. Bxe6 - Da7 20.
Bxf6 - Rxf6 21.
Rxd5 - Hf8 22. Khl
og svartur gaf þessa
gersamlega vonlausu
stöðu.
Þetta var mikilvæg
viðureign tveggja af
þremur stigahæstu
sveitunum í fyrstu
deiid. TR, A-sveit
vann mun stærri sigur en
vænta mátti, hlaut sex
vinninga, en Hellismenn
fengu aðeins tvo og eitt
árið enn tefla þeir undir
styrklcika í deildakeppn-
inni. Á fyrsta borði mættust
stórmeistararnir Jón L.
Ámason, TR og Hannes
Hlífar Stefánsson, Helli, og
lauk þeirri viðureign með
sigri hins fyrmefnda.
HÖGNIHREKKVÍSI
nTtorM heiur t/ita, þeyarhann er sunngur. *
Víkveiji skrifar...
*
AUNDÁNFÖRNUM árum hefur
töluvert verið rætt um búra-
veiðar hér og möguleika á því að
auka þær. Eitt eða tvö skip í Vest-
mannaeyjum hafa prófað þessar
veiðar og fram hefur komið að búr-
inn er mjög verðmætur fiskur. Þeg-
ar mest var rætt um þessar veiðar
kom fram, að Hafrannsóknastofnun
hefði ekki fjármagn til þess að
stunda nauðsynlegar rannsóknir en
ráðamenn tóku líklega í að útvega
fjármagn. Af slíkum rannsóknum
hefur ekki orðið eftir því sem Vík-
verji veit bezt og lítið hefur farið
fyrir fréttum um áframhald á búra-
veiðum Vestmannaeyinga.
Á forsíðu Morgunblaðsins sl.
laugardag birtist hins vegar frétt
þess efnis að færeyskum togara
hefði gengið mjög vel við búraveiðar
á Atlantshafshryggnum en um hefði
verið að ræða tilraunaveiðar á veg-
um Fiskirannsóknastofu Færeyja.
Hvað veldur áhugaleysi okkar
íslendingar um veiðar á þessum
verðmæta fiski? Hvers vegna ganga
stjómvöld ekki í að tryggja Haf-
rannsóknastofnun nægilegt fjár-
magn til þess að kanna búramið í
námunda við landið? Er ætlunin að
láta Færeyinga um þessar veiðar?
xxx
NÚ HAFA verið haldnir a.m.k.
níu tónleikar í Listasafni
Kópavogs-Gerðarsafni til þess að
minnast 75 ára afmælis Sigfúsar
Halldórssonar, tónskálds. í upphafi
var ætlunin að halda eina tónleika.
Færri komust að en vildu á þá tón-
leika og niðurstaðan varð sú, að
þeir eru orðnir níu að því er Vík-
verji telur. Þetta er fátítt, ef ekki
einsdæmi.
Vinsældir Sigfúsar Halldórsson-
ar sem tónskálds spanna nær hálfa
öld. Víkverji minnist þess frá ungl-
ingsámm, þegar Litla flugan sló í
gegn og flaug um landið og var
rauluð hvar sem komið var. Slíkum
vinsældum ná menn kannski í nokk-
ur ár' en það er afar fátítt, að þær
spanni svo langt tímabil.
Það síðasta sem Víkveiji heyrði
um afmælistónleika Sigfúsar var,
að nú væri sótzt eftir því að hann
héldi tónleikana víðs vegar um land-
ið. Það er ekki ónýtt að verða hálf-
áttræður með þessum hætti!
XXX
FÓLK hefur að vonum furðað
sig á hinu háa grænmetisverði
hér í sumar og haust. Stjórnvöld
mótmæltu því harðlega fyrr í sumar
að framkvæmd GATT-samningsins
hefði nokkuð með það að gera. í
Morgunblaðinu sl. laugardag segir
Guðmuridur Bjamason, landbúnað-
arráðherra hins vegar: „Ég mun
líka láta skoða það sérstaklega,
hvort sú framkvæmdanefnd sem
vinnur að þeim málum á vegum
þriggja ráðuneyta geti litið á það,
hvort það séu einhverjar vísbend-
ingar í þá átt að framkvæmd
GATT-samningsins eða einhveijar
væntingar í kringum hann geti haft
áhrif á þetta.“
Batnandi manni er bezt að lifa.