Morgunblaðið - 17.10.1995, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
SiÓNVARPIÐ
13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 ►Fréttir
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir. (251)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Gulleyjan (Treasurc Island) Breskur
teiknimyndaflokkur byggður á sígildri
sögu eftir Robert Louis Stevenson.
Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik-
raddir. Arí Matthíasson, Linda Gísla-
dóttir og Magnús Ólafsson. (20:26)
18.30 ►Flautan og litirnir Þættir um blokk-
flautuleik fyrir byijendur byggðir á
samnefndum kennslubókum. Umsjón:
Guðmundur Norðdahi. (8:9)
18.45 ►Þrjú ess (Tre ass) Finnskur teikni-
myndaflokkur um þijá slynga spæjara
sem leysa hveija gátuna á eftir ann-
arri. Þýðandi: Kristín Mántylá. Sögu-
maður: Sigrún Waage. (8:13)
19.00 ► Allis með „is“ (AIIis med “is“)
Sænskur myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. Leikstjóri er Christian Wegn-
er og aðalhlutverk leika Emelie Ros-
enquist og Tapio Leopold. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir. (3:6)
19.30 ►Dagsljós
/<•60.00 ►Fréttir
20.25 ►Veður
20.30 ►Dagsljós Framhald.
21.00 ►Staupasteinn (Cheers X) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Ted Danson og Kirstie Alley.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (17:26)
21.30 h ICTT|P ►Ó Nýr vikulegur þáttur
rlLI lln með fjölbreyttu efni fyrir
ungt fólk. I þessum þætti verður m.a.
fjallað um klíkur og vinahópa, Radíus-
bræðumir Davíð Þór og Steinn Ár-
mann sýna á sér hina hliðina, kynhvöt-
in verður tekin fyrir og ungar dömur
sýna Hversdagsdansinn. Umsjónar-
menn eru Dóra Takefusa og Markús
Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri
og Steinþór Birgisson sér um dag-
skrárgerð.
22.00 ►Morð leiðir af morði (Resort to
Murder) Breskur sakamálaflokkur frá
1994. Kona verður vitni að morði og
verður sjálf næsta fómarlamb morð-
ingjans. Eiginmaður hennar er rang-
lega sakaður um að hafa myrt hana
en sonur þeirra einsetur sér að hreinsa
fóður sinn af áburðinum og finna söku-
dólginn. Aðalhlutverk: Ben Chaplin,
..A Steven Waddington, Kelly Hunter,
Peter Firth, Nigel Terry og David
Dakcr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
(4:5)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar
17.30 ►Maja býfluga
17.55 ►Soffía og Virginía
18.20 ►Stormsveipur
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19Fréttir og veður
2015Þ/ETTIR *Eiríkur
20.40 IþKQI’yiK ►VISA-sP°rt
21.10 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement) (18:25)
21.40 ►Læknalíf (Peak Practice) (10:13)
22.30 ►New York löggur (N.Y.P.D Blue)
.(1:22)
23.20 VVIIÍMYNn ►Bopha (Bopha)
llVlllnl VHU Micah fær skipanir
um að kveða niður mótmæli þeh
dökkra námsmanna í Suður-Afríku
en útlitið verður ískyggilegt þegar
sérsveitarmenn mæta á svæðið. Til-
vera svarta lögreglumannsins hiynur
til grunna, ekki síst vegna þess að
sonur hans er í hópi mótmælenda.
Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ Aðal-
hlutverk: Danny Glover og Malcolm
MpDowell. Leikstjóri: Morgan Free-
man. 1993. Bönnuð börnum.
1.15 ►Dagskrárlok
Dóra Takefusa, Markús Þór Andrésson
og Ásdís Ólsen.
Klíkur
og vinahópar
SJÓNVARPIÐ kl. 21.30 Þá er ur
mennaþátturinn Ó farinn af stað ar,
hann verður á dagskrá á hvi.
þriðjudagskvöldi í vetur. Að þes
sinni verður Ijallað um klíkur og vim
hópa sem setja sterkan svip á ungl-
ingasamfélög víðast hvar. Þá ætla
grínmeistaramir Davíð Þór og Steinn
Armann að sýna á sér hina hliðina
og verður forvitnilegt að sjá hvað
leynist undir flipptröllagærunni. Kyn-
hvötin verður tekin fyrir, ungar döm-
ur sýna Hversdagsdansinn en auk
þess verður í þættinum bíóumflöllun,
fréttir og ýmsir aðrir fastir liðir.
Fjallað er um
vinahópa sem
setja sterkan
svip á ungl-
ingasamfélög
víðast hvarI
þættinum Ó
Asgeir Elías-
son kvaddur
Einnig verður
rætt við
atvinnumenn í
knattspyrnu
sem leika með
landsliði
leikmanna 21
árs og yngri
STÖÐ 2 KL. 20.40 Þorgeir Ást-
valdsson hefur umsjón með íþrótta-
og tómstundaþættinum Visasporti
að þessu sinni og gerir knattspyrn-
unni hátt undir höfði enda er nóg
um að vera á þeim vettvangi um
þessar mundir. Fylgst verður með
svipbrigðum Ásgeirs Elíassonar í
leiknum gegn Tyrkjum en þar var
um að ræða síðasta heimaleik íslenska
landsliðsins í knattspymu undir stjóm
Ásgeirs. Einnig verður rætt við at-
vinnumenn í knattspymu sem leika
með landsliði leikmanna 21 árs og
yngri en þeir öttu kappi gegn jafnöld-
rum sínu tyrkneskum daginn áður en
A-landsliðin mættust.
rnooð
LáttU
búa bílinn
undir
veturinn
Frost-
lögur
195*
Þiónustustöðvar
Olísá
höfuðbopgarsvæDiBU
þjónarþér
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
4.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhanns-
son flytur. Morgunþáttur Rásar
1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31
Tíðindi úr menningarlífinu 7.50
Daglegt mál (Endurflutt síðdeg-
is) 8.00 „Á níunda tímanum",
Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa
Otvarps 8.10 Hér og nú 8.31
Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgun-
þáttur Rásar 1 heldur áfram.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guð-
rún Jónsdóttir í Borgarnesi.
9.38 Segðu mér sögu, Bráðum
fæðist sál. (5:7).
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Ingveldur G.
Ólafsdóttir.
11.03 Byggðalínan.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér
og nú frá morgni)
12.45 Veðurfregnir.
1150 Auðiindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegistónleikar. Tónlist úr
amerískum kvikmyndum. Bruce
Ogston, Mary Carewe og Nick
Curtis syngja með kórnum Am-
brosian Singers, Konunglega fíl-
harmóníusveitin leikur; Elmer
Bemstein stjórnar. Þættir úr
söngleiknum „The King and 1“
eftir Rodgers og Hammerstein.
- „ Yul Brinner, Constance Towers
og fleiri flytja með hljómsveit;
Milton Rosenstock stjórnar.
14.03 Útvarpssagan, Strandið eft-
ir Hannes Sigfússon. (8:11)
14.30 Miðdegistónar. Fantasía
fyrir flautu og píanó og Morceau
de concours eftir Gabriel Fauré.
Sónata fyrir flautu og píanó eft-
ir Francis Poulenc. Nocturne og
allegro scherzando eftir Philippe
Gaubert. Áshildur Haraldsdóttir
leikur á flautu og Love Dervin-
ger á píanó.
15.03 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
(Áður á dagskrá sl. laugardag)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir
Ludwig van Beethoven. Fúr El-
ise. Vladimir Ashkenazy leikur
á píanó. Píanókonsert númer 3
! c-moll. Vladimir Ashkenazy
leikur með Fílharmóníusveitinni
í Vfnarborg; Zubin Mehta stjórn-
ar.
16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr
Morgunþætti)
17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning.
Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein-
unn Sigurðardóttir les. (4).
17.30 Sfðdegisþáttur Rásar 1.
Umsjón: Haildóra Friðjónsdótt-
ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síð-
degisþáttur Rásar 1 - heldur
áfram. 18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.30 Auglýsingar
og veðurfregnir. 19.40 Morgun-
saga bamanna endurflutt -
Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. (Endurtekinn
þáttur).
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís
Þorvaldsdóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins: Valgerður Valgarðsdóttir
flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi. Tékk-
nesk tónlist. Strengjakvartett
númer 2 eftir Leos Janacek.
Hagen kvartettinn leikur. Sí-
gaunaljóð ópus 55 eftir Antonín
Dvorák. Gabriela Benackova
syngur, Rudolf Firkussny leikur
á pfanó.
23.10 Þjóðlífsmyndir: Sunnudagar
Hvernig varði fólk hvíldardegin-
um á árum áður? Umsjón: Ragn-
heiður Davíðsdóttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing-
veldur G. OlafsdóttirJEndurtek-
inn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
Fréttir ó ró( I og ró> 2 kl. 6, 7,
7.30, 0, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. Magnús R.
Einarsson leikur músík. 7.00 Morg-
unútvarpið. Leifur Hauksson og
Magnús R. Einarsson. 8.00 A
níunda tlmanum með Rás 1 og
fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun-
útvarpið heldur áfram. 9.03 IJsu-
hóll. Umsjón Lisa Pálsdóttir. 10.40
íþróttir. 11.15 Hljómplötukynning-
ar. l2.45Hvítir máfar. Gestur Ein-
ar Jónasson. 14.03Ókindin. Ævar
Örn Jósepsson. !6.05Dægurmá-
laútvarp. 18.00 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30Ljúfir
kvöldtónar. 1.00 Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
NÆTURÚTVARPID
2.00Fréttir. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.l0-8.30og 18.35-19.OOÚtvarp
Norðurlands.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún-
arsson. 12.00 Islensk óskalög.
13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert
Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór-
arinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00
Bjarni Arason.
BYLGJAN
FM 98,9
é.OOÞorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndai. 9.05Morgunþáttur.
Halldór Backman. l2.10Gullmolar.
13.10 ívar Guðmundsson. 16.00
Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason
og Skúli Helgason. 18.00Gullmol-
ar. 20.00Kristófer Helgason.
22.30Undir miðnætti. Bjarni Dag-
ur Jónsson. l.OONæturdagskrá.
Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþrótfafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
9.00Þórir Tello. lé.OOSíðdegi á
Suðurnesjum. 17.00Flóamarkaður.
!9.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokk-
árinn. 22.00Ókynnt tónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli
Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10
Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val-
geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma-
pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð-
mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal-
óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00
Næturdagskráin.
Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00,
17.00.
Frittir fró fróttait. Bylgjunnar/St.2
kl. 17 og 18.
KLASSÍK
FM 106,8
7.00 Tónlist meistaranna. Kári
Waage. 9.15 Morgunstund Skíf-
unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð
tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá
Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 14.00
Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist.
Fréttir frá BBC World service kl.
7, 8, 9, 13, 16.
LINDIN
FM 102,9
7.00Morgunþátturinn. 8.IOÚtvarp
umferðarráð. 9.00Ókynnt tónlist.
I2.00íslenskir tónar. I3.000kynnt
tónlist. lé.OOÞátturinn Á heimleið.
17.30Útvarp umferðarráð. 18.00Í
kvöldmatnum. 20.00T6nlist og
blandað efni. 22.00R61egt og fræð-
andi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00Í morguns-árið. 9.00Í óperu-
höllinni. 12.00Í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00Gamlir
kunningjar. 15-15.30 Pianóleikari
mánaðarins. Glen Gould. 19.00-
Kvöldið er fagurt. 21.00 Encore.
24.00Fígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.l5Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30Svæðisútvarp lé.OOSam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
x-»
FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00Þossi. 15.00 í klóm drekans.
17.00 Simmi. 18-OOÖrvar Geir og
Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólks-
ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00
Endurtekið efni.
Útvarp Hofnarf jörður
FM9I.7
I7.00Úr segulbandasafninu.
17.25Létt tónlist og tilkynningar.
18.30Fréttir. !9.00Dagskrárlok.