Morgunblaðið - 01.11.1995, Page 9

Morgunblaðið - 01.11.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 9 __________FRÉTTIR_______ Gildistöku lyfjalaga frestað til 15. mars TILBOÐ á pilsum verð frá kr. 2900 TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 ALÞINGI samþykkti á mánudag lög um að fresta gildistöku tveggja kafla lyfjalaga til 15. mars á næsta ári en þeir hefðu að óbreyttu átt að taka gildi í dag. Jafnframt var staðfest í áliti heil- brigðisnefndar Alþingis, að ekki væri fyrirhugað að gera breytingar sem hyrfu frá þeirri meginstefnu sem mörkuð væri með gildandi ly- fjalögum. Þetta sagði Össur Skarphéðins- son formaður nefndarinnar að væri forsenda samkomulags innan heil- brigðisnefndar um að afgreiða frestunarfrumvarpið sem heilbrigð- isráðherra flutti í byrjun október. En öll nefndin stóð að álitinu og breytingartillögu um að gildistöku lagakaflanna yrði frestað til 15. mars en ekki 1. júlí eins og heil- brigðisráðherra vildi. Ekki efnisbreytingar Össur sagði að Alþýðuflokks- menn hefðu óttast að heilbrigðis- ráðherra myndi nota frestinn til að koma fram með frumvarp sem fæli í sér skýrar reglur um fjarlægðar- takmörk milli apóteka á höfuðborg- arsvæðinu og jafnframt að ákveð- inn ijöldi íbúa þyrfti að vera að baki hveiju apóteki. I nefndinni hefði hins vegar komið skýrt fram hjá fulltrúum sjálfstæðismanna að þeir myndu ekki fallast á slíkt. Þetta staðfestu nokkrir þing- menn Sjálfstæðisflokksins sem tóku þátt í umræðunni. Sigríður Anna Þórðardóttir sagði að meginmark- mið lyfjalaganna væru að stuðla að auknu frelsi í lyfsölu, betri lyfja- dreifingu og meiri samkeppni sem gæti leitt til lægra lyijaverðs. Sig- ríður Anna sagði það vera skilning sinn að ekki væri ætlunin að settar yrðu reglur um fjarlægð milli lyfja- búða á höfuðborgarsvæðinu heldur gæti slíkt eingöngu komið til álita á landsbyggðinni. Staðfesting Umræddir kaflar lyfjalaganna fjalla um stofnun lyfjabúða, lyfsölu- leyfi og lyfjaverð. Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðisráðherra lagði í byrjun október fram lagafrumvarp um að fresta gildistöku lagakafl- anna tii 1. júlí en heilbrigðisnefnd lagði á mánudag fram breytingartil- lögu um 15. mars. Guðmundur Árni Stefánsson ósk- aði eftir staðfestingu frá Halldóri Ásgrímssyni formanni Framsókn- arflokksins um að ekki stæði til að nota frestinn til að gera efnisbreyt- ingar á lyfjalögunum, en heilbrigð- isráðherra var forfallaður. Halldór sagði að nefndarálit þingnefndar- innar gilti en ekki skoðun einstakra flokka. Framsóknarflokkurinn stæði að frumvarpinu sem stjórnar- frumvarpi og samkomulag hefði orðið í nefndinni um að mæla með því að samþykkja það með tiltek- inni breytingu. Þetta sagðist Guð- mundur Árni túlka sem staðfest- ingu á að ekki væri ráðgert að nota frestinn til að gera efnislegar breytingar á lyfjalögunum. 2 ára afmælishátíð 1.-4. nóvember 20% afsláttur af öllum vörum. Verið velkomin. Gjafir sem gleðja Laugavegi 103, sími 551-5517. Rosenthal _ pcgar Pú vehlT Glæsilegar gjafavörur Matar- og kaffistell í sérflokki Vcrð við allra hæfi Laugavegi 52, sími 562 4244. En Siv Friðleifsdóttir þingmaður Framsóknarflokks sagði að vel kæmi til greina að gera einhveijar breytingar á lyfjalögunum. Sem dæmi nefndi hún að rætt hefði ver- ið í nefndinni að saman færi fjár- hagsleg og fagleg ábyrgð hjá þeim sem hefðu lyfjaleyfi. Ögmundur Jónasson þingmaður Alþýðubandalagsins skrifaði undir álit heilbrigðisnefndar með fyrir- vara og lýsti eindreginni andstöðu við lyfjalögin. Hins vegar væri hann sannfærður um að stjórnarflokk- arnir ætluðu ekki að hverfa frá þeirri stefnu sem mörkuð væri með lyfjalögunum og hann myndi ekki leggjast gegn þvi að frestur á fram- kvæmd á tilteknum hlutum laganna væri styttur. Guðrún Helgadóttir varaþing- maður Alþýðubandalags lýsti sig hins vegar andvíga því að veita frestinn á þeirri forsendu að hringl með gildistöku laga væri óþolandi. Hún greiddi atkvæði gegn frum- varpinu ásamt Guðmundi Árna en aðrir þingmenn Alþýðubandalags- ins sátu hjá. Losaðu þig við appelsínuhúðina og fækkaðu sentimetrunum á einfaldan hátt! Meðferðarhjólabuxur frá Svensson Heilsusamlegar, þola þvott og eru fyrir bæði kynin. Fáanlegar svartar og Ijósar r./pncenn® PHringdu og fáðu sendan JVCl IboUI I ókeypis vörulista I Mjódd, sími 557-4602________ Opið virka daga kl. 13-18« Laugardaga kl. 13-16. Póstverslun s. 566-7580 frá kl. 9-18 Tímapantanir Bíldshöfða 18 í síma 567-2044. sími 567 20400 Matseðill Forréttur: Freyðivínstóituð laxasúpa ni/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur kunbavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmcti ogfersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Vcrö kr. 4.600 Svninganerö. kr. 2.000 Dansað í þremur sölum Matseðill Austurlcnsk nckjusúpa með anansbitum og kókos. Lambapiparstcik í sesamhjúp með rifsberjasósu, smjörsteiktum jarðeplum og grænmeti. Súkkulaðirjómarönd Cointreau með appelsínukremi. nom pjTMn Bordapantanir í síma 5681111. Ath. Enginn aigangseyrir á dansleik. Verð kr. 3.900, sýningarvcrð kr. 1.500 Hótel ísland laugaidagskvöld Föstudags- og laugadagskvöld þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON riflar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum £\ söngferli ásamt fjölmörgum frábærum ^ listamönnum í glæsilegri sýningu. vinsælasti skemmtikraftur landsins í Gestasöngvari: SIGRÍDUR BMNTMNSDÓTTIR Illjómsveitarstjóri: ^ GUNNAR I’ÓRDARSON , ásamt 10 manna hljómsveit Kynnir: i JÓN AXEL ÓIAFSSON I Dansahöfundur: HELENA JÓNSDÓTTIR M Dausarar úr BATTl ilokkmu^B Ilandrit og leikstjóm: BJÖRN G. BJÖRNSSON austursal Hótel íslanas I vetur veröur sýning Ladda föstudags- og laugardagskvöld. LADDl kcmur enn og aftur á óvart með sínum margbreyti- legu persónuleikum. Stórkostleg skemmtun sem enginn ætti að missa af. Undirleikari Hjörtur Howser Hljóinsveitin Karma í Aöalsal Ásbyrgi: Magnús ogjóhann og Pétur Hjaltested leika fyrir dansi. Norðursalur: Diskótek dj Gummi þeytír skífnm í Norðursal. Sértilboð á gistingu, sínii 568 8999. Orugg ávöxtun sparifjáx Sparisldrteini ríkissjóðs með mismunandi gjalddaga • Við bjóðum eldri flokka spariskírteina ríkissjóðs með gjalddaga eftir 'h ár, 1'A ár, 2'h ár, 3'h ár og \'h ár. • Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að þú sért alltaf með laust fé þegar þú þarft á því að halda. • Spariskírteini eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Helstu flokkar 1991 1D5 Gjalddagl 1/2 1996 spariskírteina: 1992 1D5 Gjaiddagi 1/2 1997 1993 1D5 Gjalddagl 10/4 1998 1994 1D5 Gjalddagl 10/2 1999 1995 1D10 Gjalddagl 1/2 2000 Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) Fjölmargir aðrir flokkar spariskírteina eru einnig til sölu. Hafa skal í huga að spariskírteini ríkissjóðs eru markaðsverðbréf sem eru skráð á Verðbréfaþingi íslands, SlITlÍ 562 6040, fflX 562 6068# og eru því auðseljanleg á lánstímanui’n. Kynntu þér möguleika spariskírteina ríkissjóðs. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.