Morgunblaðið - 01.11.1995, Page 42

Morgunblaðið - 01.11.1995, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reylq'avík dagana 27. október til 2. nóv- ember, að báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apó- teki, Kringiunni 8-12. Auk þess er Hraunbeigs Apó- tek, Hraunbergi 4, opiö til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kL 9-19.___________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laugard. kl. 10-12,______________________________ QR AF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Op«5virkadaga kL 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fkL kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- Qarðarapótek. Up^>l. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opií virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.__________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kL 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4220500.________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kL 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kL 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofti í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.____________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og qúkravakt allan sólar- hringinn sami símL Uppl. um lyfjabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónsttg. Móttaka blóð* gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heiisuvemdarótöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. (s. 552-1230.____________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/ 0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINQAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 665-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökm styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Botgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga i sima 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfiræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. InniligEjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Simi 560-2890.________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður í síma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfínningajeg og/eða geðræn vandamál. 12 spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að- standendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavftt Fundir. Templara- höllin, þriðjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. ki. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga, ^ Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sim- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutfma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiöingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virkadaga kl. 13-17. Siminn er 562-6016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúia 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími fímmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.simierásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. *■ HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferöislegs ofbeldis. Simaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi B8b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f slma 562-3550. Fax 562-3509._____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. . 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem lieittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. itai 552^ 1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.___________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 í sfma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._____________________________ MS-FÉLAG tSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfBfmi s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í sfma 568-0790.______________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriíÖudögum kl. 18-20 í síma 562-4844._____________________________ OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu iaugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND IIÚSMÆÐRA I Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gcgn mænusótt fara fram í Heilsuveradarstöð Reykja- •víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17. RAUDAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. NeyðaraU hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._______ SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viötalstfma á þriðjudög- um kl. 13-17 íhúsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarraríogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kí. 16-18 f s. 561-6262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622.________________________ STlGAMÓT, Vesturjj. 3, s. 562-6868/S62-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Stm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatfmi á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfma 562-1990.____________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. f sfma 568-5236._____ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtSk, GrensSs- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauöa krossins, s. 561-6464 og grænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIRySTUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til úUanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KL 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband f hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfirlit iiðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvei ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu eh lægri tfðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nsetursendingar. Tímar eru fsl. tfmar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPlTALI HUINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eflir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VlFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. Staksteinar Skattahækk- anir R-listans ÁRNI Sigfússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgar- stjóm Reykjavíkur, segir í viðtali við Flokksfréttir, frétta- bréf miðstjómar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins, að auknar R-listaálögur á Reykvíkinga nemi um 1.300 millj- ónum króna. • ••• Skattagleði R-listans „FLESTAR aðgerðir R-listans hingað til fela ýmist í sér kostnaðarauka eða beinar skattahækkanir. Þær endur- speglast m.a. í nýju holræsa- gjaldi, sem þýðir 26% hækkun fasteignagjalda, 59% hækkun afgjalds sem borgarfyrirtækj- um er gert að greiða í borgar- sjóð, hækkun bílastæðisgjalda og strætisvagnafargjalda og nýjn heilbrigðiseftirlitsgjaldi. Allt eru þetta auknar álögur á borgarbúa og fyrirtæki upp á um 1,3 milljarða króna. Samt lítur út fyrir að um- frameyðsla R-listans á þessu ári verði um 800 milljónir króna. Þessar aðgerðir ganga líka þvert á yfirlýsingar R-lista- manna fyrir kosningar sem voru í þá átt að hafa aukið samráð við borgarana og leggja sérstaka alúð við fjöl- skylduna. Það var ekkert samráð haft um þessar skattahækkanir, enginn fyrirvari gefinn. Það er fjölskyldufólkið sem greiðir skattana í Reykjavík." Hver var fortíð- arvandinn? ÁRNI Sigfússon segir í viðtali við Flokksfréttir að hagur Reykjavíkurborgar hafi verið góður, miðað við almennar aðstæður, þegar R-listinn tók við borgarbúinu eftir síðustu borgarsö ómarkosningar: „Um síðustu áramót voru heildarskuldir í Reykjavík um 123 þúsund á hvem íbúa, þeg- ar sambærileg tala í Kópavogi er 248 þúsund, 155 þúsund í Garðabæ og 125 þúsund í Hafnarfirði. Greiðslubyrði lána í hlutfalli af skatttekjum var þá 4,5% í Reykjavík og lang lægst þar á meðal sveitarfélaganna á höf- uðborgarsvæðinu... Öllum á að vera ljóst að skuldirnar jukust á síðasta kjörtímabili vegna þess að stóraukið atvinnuleysi kallaði á ákvarðanir til að tryggja atvinnu og velferð einstakl- inga og fyrirtælga í borginni. Um þær aðgerðir, t.d. átaks- verkefni, ríki á þeim tíma full eining, einnig meðal þeirra sem þá sátu í minnihluta." GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.__________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi frjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga._____________________ KLEPPSSPÍTALI: Eflir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16’(fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkL 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AIIadagakL 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFlLSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi._ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Símanúmer qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.__________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209._ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er q>ið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júnf-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVjKUR: Aóal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakiríqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinnmánud.-laugard.kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, HÓImaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegar um borgina. _______________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fajmborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kL 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan er opin mánucL-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSl: Opið daglega kl. 14-17._____ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in aila daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl, 13-17.__________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.__________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.______ LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kL 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.___ LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Opi« kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safriið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eflir samkomulagi. Sfmi 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/E3Iiðaár. Opið sunnud. 14- 16._______________________________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16._ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS.Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. _____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 aHadaga._ PÓST- OG SÍM AMINJ AS AFNIÐ: AustmKDtu 11, Hafnarfírði. Opið þriéjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. ___________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BeiKStaðastrœU 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni stendur til nóvemberioka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN lSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og efl- ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNID A EYRARBAKKA: Hópar FRÉTTIR Fyrirlestur um bams- missi BIRNA Bjamadóttir heldur fyrirlest- ur um bamsmissi fimmtudaginn 2. nóvember á vegum Nýrrar dögunar. Fyrirlesturinn verður í Gerðubergi og hefst kl. 20. Þijár samverur eða opin hús verða á vegum Nýrrar dög- unar fram að áramótum. Opnu hús- in verða fimmtudaginn 16. nóvember og 30. nóvember í Gerðubergi frá kl. 20-22. Fimmtudaginn 7. desember verð- ur aðventukvöld í Breiðholtskirkju kl. 20-22. Allir em velkomnir á fyrirlestra og opin hús hjá Nýrri dögun. -------------- Gengið á milli útivistarsvæða í FYRSTU gönguferð vetrarins, miðvikudaginn 1. nóvember, stend- ur Hafnargönguhópurinn fyrir gönguferð á milli útivistarsvæða í borginni. Farið verður frá Hafnariiúsinu kl. 20 niður á Miðbakka síðan eftir strandstígnum inn í Rauðárvík og upp á Miklatún og áfram upp í Öskjuhlíð og um Vatnsmýrina og Hljómskálagarðinn niður á Höfn. Val verður um að stytta gönguleið- ina. Litið verður inn hjá Borgar- skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni, þar sem Bjöm Axelsson, landslags- arkitekt kynnir tengingu útivistar- svæða í borginni. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 UPPlj: singar allan sólarhringinn f BARNAHEILL skv. samkomulagi. UppL I sfmum 483-1165 eða 483-1443._________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19.________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladaga fri kl. 14-18. Lokað mánudaga.________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162, bréf- sfmi 461-2562.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið á sunnudögurn kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi, Sími 462-2983. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík simi 551-0000. Akureyri 8. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR t REYKJAVtK: SundhölUn er op- in frá kL 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrirgesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. LauganL 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Mánud.-föstucL 7-21. Laugard. 8— 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-'l7.30. VARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fld. kl. 6.80-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.80-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21ogkl.ll-15umhelgar.Sími426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAViKUR: Opin mánud.- föstud. kl, 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og ki. 16-21, miðvikud. fimmtud. og íostud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnucL kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.00-20.30. LaugarcL ogsunnud. kl. 8.00- 17.30._________________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánucL-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Slmi 431-2643.________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg- arkJ. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tfma og húsdýragarð- urinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.