Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 55 Heiðskitt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ry Skúrir é. Slydda ý Slydduél Snjókoma \/ Él ■ Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- _ stelnu og fjóörin = vindstyrk, heil fjööur 4 t er 2 vindstig. t 10° Hitastig = Þoka VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suður af landinu er heldur vaxandi 1030 mb hæð sem þokast suðaustur. Skammt norður af landinu er 1012 mb smá- lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Suð- vestur af Hvarfi er allvíðáttumikil 985 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Spá: Á morgun verður vestan- og suðvestan- kaldi eða stinningskaldi og súld með köflum vestantil á landinu og á annesjum norðanlands en léttskýjað austan- og suðaustanlands. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram að helgi verður hæg vestlæg átt á land- inu með björtu veðri víða en súld við vestur- ströndina. Gengur í stífari sunnan- og suðvest- anátt um og uppúr helgi með rigningu, fyrst um landið suðvestanvert. Hlýtt í veðri. Yfirlit á hádegí í C-'LM- H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil________________Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin suður af landinu er nærri kyrrstæð, en smálægðir fara allhratt norðaustur um Grænlandssund. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 skýjaö Glasgow 14 rign. á s. klst. Reykjavík 6 rigning Hamborg 10 skýjað Bergen 8 léttskýjað London 13 mlstur Helsinki -1 lóttskýjað Los Angeies 17 alskýjað Kaupmannahöfn 9 rigning Lúxemborg 9 þokumóða Narssarssuaq 13 rigning Madríd 16 skýjað Nuuk 0 fskom Malaga 24 léttskýjað Ósló 3 rigning Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 3 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 4 skýjað NewYork 9 rlgnlng Algarve 22 skýjað Oriando 21 alskýjað Amsterdam 14 þokumóða París 10 skýjað Barcelona vantar Madeira 20 hálfskýjað Berlín vantar Róm 21 hálfskýjað Chicago 5 súld Vín 13 skýjað Feneyjar 15 þokumóða Washington 12 skúr Frankfurt 11 skýjað Winnipeg -6 léttskýjað 1. NÓV. Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól ( hðd. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 00.59 3,0 7.09 1,2 13.37 3,2 20.06 i,i 9.07 13.10 17.11 21.03 ÍSAFJÖRÐUR 3.08 1,7 9.17 0,7 15.42 1,9 22.15 0,5 9.26 13.16 17.05 21.09 SIGLUFJÖRÐUR 5.41 JA. 11.27 0,5 17.47 1r2 9.08 12.58 16.46 20.50 DJÚPIVOGUR 3.52 0,8 10.37 1,9 16.52 0,9 23.08 1,8 8.46 12.47 16.47 20.35 Sjévarhœð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómœlinaar fslands) Heimild: Veðurstofa íslands Spá kl. 12.00 í dag: í dag er miðvikudagur 1. nóvem- ber, 305. dagur ársins 1995. Allraheilagramessa. Orð dags- ins er: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Bólstaðahlíð 43. Spilað í dag kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14 danskennsla, kl. 15.30-16.30 frjáls dans undir stjóm Sig- valda. Kaffíveitingar. Vitatorg. í. dag sam- söngur ki. 9.15, hug- vekja með sr. Karli kl. 9.30. Danskennsla I kl. 14, kaffi kl. 15, dans- kennsla II kl. 15.30. Vesturgata 7. Á morg- un fimmtudag helgi- stund kl. 11 í umsjón sr. Jakobs Hjálmarssonar. Gjábakki. Námskeið í _ myndlist kl. 9.30, opið hús eftir hádegi. Handa- vinnustofur opnar í dag. Félag eldri borgara í Kópavogi. Danskennsla í dag í Gjábakka. Fram- hald kl. 17, byijendur kl. 18. ÍAK, íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Púttað í dag í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Vegna við- gerða á Garðaholti verð- ur spilakvöldið 2. nóv- ember í safnaðarheimii- inu Kirkjuhvoli. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur basar í safnaðarheimilinu nk. laugardag kl. 14. Inn- gangur að norðanverðu. Kaffisala og rjómavöffl- ur. Tekið á móti munum á föstudag kl. 15-17 og eftir kl. á laugardag. Spilaáhugafólk spilar i Húnabúð, Skeifunni 17 í kvöld kl. 20.30. Para- vist. Allir velkomnir. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund i kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12. Fundurinn er öllum opinn. ITC-deildin Korpa, (Jóh. 10, 14.) Mosfellsbæ er með fund í kvöld kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Uppl. í s. 566-8313. Öllum opið. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund á morgun fimmtu- dag kl. 21 í Grand-Hot- el, Sigtúni 38. Bandalag kvenna í Hafnarfirði verður með kvöldverðarfund á morgun fímmtudag kl. 19 í Skútunni, Hóls- hrauni 3. Umhverfísmál. Allir velkomnir. Hvítabandið heldur fé- lagsfund í kvöld kl. 20 á Hallveigarstöðum v/Túngötu. Ásta Sig- urðardóttir, forstöðu- kona Dyngjunnar, mæt- ir. Gestir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Fót- snyrting miðvikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Dómkirlgan. Hádegis- bænir ki. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrimskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, létt leikfimi, dagblöð, kórsöngur, ritningalest- ur, bæn, kaffi. Aftan- söngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæfla- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirlga. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Val- gerður Marteinsdóttir sýnir íslenska steina. Fyrirbænastund kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir, 10-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Kársnessókn. Samvera með eldri borgumm á morgun kl. 14-16.30. Seijakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistáðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Selfosskirkja. Messa kl. 21. Beðið fyrir látn- um. Sóknarprestur. Landakirkja. Kl. 10 'mömmumorgunn. Or- gelleikur kl. 12. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. „Heimur Guðríðar" eftir Steinunni Jóhannesdótt- ur kl. 20.30. TTT-fund- ur á morgun kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 vindhöggs, 8 tek snöggt í, 9 borguðu, 10 spils, lT'Iáta af hendi, 13 skilja eftir, 15 reif- ur, 18 ugla, 21 kvendýr, 22 minnast á, 23 hæsi, 24 hjálpar. LÓÐRÉTT: 2 fimur, 3 álíta, 4 krók, 5 málmi, 6 dúsk, 7 rola, 12 spott, 14 bókstafur, 15 vandræði, 16 fékk í arf, 17 priks, 18 askja, 19 sárri, 20 straumkast- ið. Framlag þitt skilar órangri Gíróseblar í bönkum og sparisjóðum. Lárétt: - 1 búlki, 4 sekta, 7 tinna, 8 listi, 9 nál, 11 róms, 13 undu, 14 æskan, 15 töng, 17 dund, 20 ann, HJAIPARSTOFNUN Lóðrétt: - 1 bætur, 2 linum, 3 iðan, 4 soll, 5 kösin, 6 atinu, 10 álkan, 12 sæg, 13 und, 15 tófan, 16 næl- ur, 18 undum, 19 dimma, 20 assa, 21 nekt. \ 'Tl KIRKJUNNAR - með þinni hjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.