Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 25 Króatar hafaí hótunum Köningswinter, Sar^jevo, Moskvu. Reuter. KRÓATAR hótuðu í gær að draga sig út úr alþjóðlegri ráðstefnu um afvopnun sem haldin var nærri Bonn í Þýskalandi, viðurkenndi Júgóslavía, sambandsríki Serbíu og Svartfjallalands, ekki hið sna- rasta að Austur-Slavónía væri hluti Króatíu. Lýsti Mate Granic, utanríkisráðherra Króatíu, því yfir að þar sem staða héraðsins væri ekki enn trygg, stæði það í vegi fyrir viðræðum um öryggismál í löndum gömlu Júgóslavíu. Fulltrúar þijátíu ríkja sóttu ráð- stefnuna, þar af utanríkisráðherr- ar 16 Evrópuríkja og brugðust hinir verstu við yfirlýsingum Kró- ata. Malcolm Rifkind, utanríkis- ráðherra Bretlands, sagði það í gær „óskiljanlegt" að Króatía hót- aði því að falla frá samstarfí sem fulltrúar þess hefðu undirritað í Dayton og sagði að staða Austur- Slavóníu væri tryggð, samkvæmt samkomulaginu. Ráðstefnan, sem stóð í Könings- winter í gær, flyst í dag til Vínar þar sem hún er haldin á vegum Óryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Afvopnun í tengslum við friðar- samningana í Dayton miðar að því að þann 26. janúar á næsta ári verði Króatar, múslimar og Serbar reiðubúnir að veita hveijir öðrum upplýsingar um hernaðarmátt sinn, fjölda og staðsetningu þungavopna, staðsetningu vopna- verksmiðja og áætlanir um þjálfun hermanna. Þá felst í samkomulag- inu að reyna eigi að komast að samkomulagi um vopnakvóta hjá Króötum og Serbum. Takist það ekki fyrir 6. júní á næsta ári, kveð- ur Dayton-samkomulagið í sér að skera eigi vopnabirgðir Júgóslav- íu, þar á meðal Serbíu niður um 75%. Mladic fær ekki hæli í Rússlandi Andrej Kozyrev, utanríkisráð- herra Rússlands, bar í gær til baka fréttir þess efnis að Rússar hefðu boðið Ratko Mladie, yfir- manni herafla Bosníu-Serba, hæli en stríðsglæpadómstóll Samein- uðu þjóðanna hefur ákært hann fyrir stríðsglæpi. Það var breska blaðið The Sunday Times sem birti fréttina og fullyrti að hernaðarfulltrúi Rússa í Belgrad, Viktor Tsjipilov, hafi boðið Mladic hæli. „Hafi fjöl- miðlar ekki afbakað yfirlýsingu hernaðarfulltrúans... er þetta per- sónuleg skoðun hans og ekki í samræmi við afstöðu yfirvalda," sagði Kozyrev. ISLENSKI HLUTABREFASJOÐURINN H F. 90. 000 krl til baka frá skattinum 2.700 einstaklingar hafa fjárfest í íslenska hlutabréfasjóðnum. Á síðasta ári bættust 700 íslendingar í hóp þeirra sem nýttu sér skatta- afslátt og góða ávöxtun sjóðsins. Það er mesta fjölgun þess árs í íslenskum hlutabréfasjóði. 90.000' kr. til baka frá skattinum Ef þú kaupir hlutabréf í íslenska hlutabréfa- sjóðnum hf. fyrir áramót getur þú fengið um 45.000 kr. endurgreiðslu á tekjuskatti á næsta ári (90.000 kr.* fyrir hjón af 270.000 kr. fjárfestingu). Traust fjárfestingarstefna íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. fjárfestir í hlutabréfum arðbærra og vel rekinna íslenskra fyrirtækja, skuldabréfum og erlendum verðbréfum. Sjóðurinn hefur hækkað meira en hlutabréfa- vísitala sl. 5 ár og gefið stöðugri ávöxtun en hlutabréfasjóðir almennt, þ.e. sveiflur í ávöxtun hafa verið minni. Hlutabréfavísitala og vísitala kaupgengis íslenska hlutabréfasjóðsins I janúar verður dregið út nafn eins einstaklings sem fjárfestir í íslenska hlutabréfasjóðnum fyrir 31. desember 1995. Vinningurinn ertveggja vikna ferð til Flórída fyrir tvo. Afborgunarkjör með VISA og EURO boögreiðslum Með einu símtali til ráðgjafa Landsbréfa eða umboðsmanna í öllum útibúum Landsbankans er unnt að ganga frá kaupum á hlutabréfum í íslenska hlutabréfasjóðnum, hvort heldur er á boðgreiðslum eða með millifærslu af tékkareikningi í Landsbanka íslands. 0 y LANDSBREF HF. Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili að Verðbréfaþingi íslands. S UÐURLA NDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 588 9200, BRÉFASÍMI 588 8598 Söguhetjur ísfólksins sigruðu í verðstríðinu **«*★ JL Fyrsta bókin í nýjum bókaflokki, Sögnin um ríki Ijóssins eftir metsölu- höfundinn Margit Sandemo, höfund ísfólksins er komin út. Bókin er ótvíræóur sigurvegari í verðstriði því sem nú ríkir á bókamarkaðnum - kostar aðeins 860 kr! Bókin fæst hjá verslun útgef- ..-j| y anda, Bækur & Myndbönd Síðumúla 11 og þeim verslunum sem þess óska. Pantanasími fyrir verslanir og væntanlega áskrifendur er 588 8590 BÆKUR & MYNDBÖND SÍÐUMÚLA 11 • SÍMI 588 8590 vjs/vjoisvoNis^Tonv riNV sjh
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.