Morgunblaðið - 19.12.1995, Page 52
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
---• Stóll:
? Nytsamleg gjöf
við öll tækifæri!
Á.GUÐMUNDSSON HF.
húsgagnaverksmiðja
-•Tölvuborð
með 3 hillum:
IWkWtlNWcW.'BI
Skemmuvegi 4 Kópavogi Sími 557 3100
Jóhann jafnaði einvígið
Skak
í þróttahúsi ð við
Strandgötu í
Haínarfirði
EINVÍGIÐ UM ÍSLANDS-
MEISTARATITILINN
GUÐMUNDAR
ARASONAR MÓTIÐ
14.-22. desember. Teflt frá kl. 17
daglega. Aðgangur ókeypis.
JÓHANN Hjartarson vann
þriðju skákina í einvíginu við
Hannes Hlífar Stefánsson um ís-
landsmeistaratitilinn og jafnaði
þar með metin. Eftir þijár skákir
höfðu báðir hlotið einn og hálfan
vinning. Fjórðu skákina átti að
tefla í gærkvöldi. Standi leikar 2-2
eftir fjórar skákir verður fram-
lengt um tvær skákir. Jóhann
hafði svart í þriðju skákinni. Hann
fékk lakari stöðu úr byrjuninni en
vann peð í miðtaflinu eftir slæm
mistök Hannesar. Jóhann bætti
'"’jp
Böðvar Kvaran
.......
* - ; -
: rXt ■
Brol út siigu islen/krar
bókaútgáfu og prentunar
frá öndveröu fram á þcssa öld
Wm mm
Áuðlegð íslendinga
eftir Böðvar Kvaran
Raktir eru meginþættir úr sögu prentunar og bókaútgáfu á íslandi
frá upphafi og fram á þessa öld, getið þeirra er þar komu mest við
sögu og hins helsta sem þeir létu frá sér fara. Jafnframt er greint frá
íslenskri bókaútgáfu erlendis, fyrst og fremst í Danmörku
og í Vesturheimi. Allítarlega er greint frá helstu heimildum er
að gagni mega koma við bókfræðistörf og söfnun, enda tilgangur
bókarinnar að veita slíka alhliða þekkingu á efninu.
Þá eru forvitnilegir þættir um nokkra þekkta bókamenn og stórsafnara.
I ritinu sem er 447 bls, eru viðamiklar heimilda- og nafnaskrár,
auk íjölda mynda m.a. af bókum og titilblöðum bóka og tímarita,
og er mikill fengur að þeirri yfirsýn.
Höfundur er með bókfróðustu mönnum og kunnur bókasafnari
og í safni hans mun hafa verið eitt stærsta blaða- og tímaritasafn
í einkaeigu hér á landi.
Gagnrýnendur hafa sagt þetta um Auðiegð íslendinga:
"Þetta œviverk Böðvars Kvarans mun fá virðulegan stað
í mínum bókahillum meðal eftirlœtisverka. Og oft mun e'g leita
til þess um frœðslu og ánægju". ,
- Sigurjón Bjömsson, Mbl. 14. okt. 1995.
"Rit Böðvars er... ákaflega vandað og mjög skemmtilegt, náma j
upplýsinga um íslenska bókfrœði... það œtti að vera skyldulesning í
bókasafnsfræðinga og nemenda í þvífagi og einnig
ísagnfræði sem menningarsaga". i
- Siglaugur Brynleifsson, Tíminn 6. okt. 1995.
HIÐISLENSKA BOKMENNIAFEIAG
SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 9060 • FAX 588 9095
síðan stöðu sína jafnt og þétt og
Hannes gerði að lokum þau mistök
að skipta upp í hróksendatafl. Það
tefldi Jóhann af miklu öryggi og
knúði fram sigur.
íslendingar á
toppnum
íslensku keppendurnir áttu
mjög góðan dag í fjórðu umferð
Guðmundar Arasonar mótsins.
Fjórir þeirra unnu erlenda and-
stæðinga sína og Einari Hjalta
Jenssyni, 15 ára, tókst að ná jafn-
tefli með svörtu við enska alþjóð-
lega meistarann Andrew Martin.
íslendingar eru í þremur af fímm
efstu sætunum. Þröstur Þórhalls-
son er efstur með fjóra vinninga
ásamt Riemersma frá Hollandi.
Þröstur vann hollenska alþjóða-
meistarann Albert Blees á sunnu-
daginn. Guðmundur Halldórsson
úr Hafnarfirði gerði sér lítið fyrir
og sigraði stigahæsta keppandann
á mótinu, danska alþjóðlega meist-
arann Nikolaj Borge.
Arangur Islendinganna hefði
jafnvel getað orðið ennþá betri ef
Bragi Þorfínnsson hefði ekki leikið
unnu tafli í tap gegn Færeyja-
meistaranum.
Úrslit 3. umferðar:
Riemersma - Sævar Bjamason 1-0
Einar - Kristján 1-0
Nilssen - Þröstur Þórhallsson 0-1
Burden - Torfi 0-1
Gullaksen - Arnar 'A-'A.
Blees - Bern 1-0
Guðmundur - Bjöm 1-0
Ólafur - Ágúst 1-0
Sigurbjöm - Bragi 'A-‘A
Nolsoe - Christensen 0-1
Jón Viktor - Jón Garðar 0-1
Borge - Martin 'A-'A
Björgvin - Magnús Örn 1-0
Úrslit 4. umferðar:
Þröstur - Blees 1-0
Christensen - Riemersma 0-1
Guðmundur - Borge 1-0
Bern - Nilssen 'A-'A
Sævar - Ólafur B. 0-1
Martin - Einar Hjalti 'A-'A
Jón Garðar - Gullaksen 1-0
Amar - Björgvin 'A- 'A
Torfi - Ágúst Sindri 1-0
Magnús Öm - Bjöm 1-0
Bragi Þ. - Nolsoe 0-1
-Kristján - Sigurbjörn 'A-'A
Burden - Jón Viktor 0-1
Staðan eftir
4 umferðir:
1.-2. Þröstur Þórhallsson og Riem-
ersma, Hollandi 4 v.
3.-5. Blees, Hollandi, Guðmundur
Halldórsson og Ólafur B. Þórsson 3 v.
6.-8. Bern, Noregi, Jón Garðar Við-
arsson og Nilssen, Færeyjum 2'A v.
9.-17. Borge og Christensen, Dan-
mörku, Björgvin Jónsson, Nolsoe, Fær-
eyjum, Einar Hjalti Jensson, Martin,
Englandi, Arnar E. Gunnarsson, Torfí
Leósson og Magnús Öm Úlfarsson 2 v.
18.-20. Sævar Bjamason, Gullaksen,
Noregi og Jón Viktor Gunnarsson, 1 'A v.
21.-25. Björn Þorfinnsson, Bragi Þor-
fínnsson, Ágúst S. Karlsson, Sigurbjörn
Bjömsson og Kristján Eðvarðsson 1 v.
26. Burden, Bandaríkjunum, 0 v.
Þriðja einvígisskákin
Hvítt: Hannes Hlífar
Stefánsson
Svart: Jóhann Hjartarson
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 -
cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 -
a6 6. f4 - e6 7. Bd3 - Dc7 8.
0-0 - b5 9. Khl - b4 10. Ra4
- Bb7 11. De2 - Rbd7 12. b3 -
Be7 13. a3 - bxa3 14. Bxa3 -
g6 15. De3 - e5 16. Re2 - exf4
17. Rxf4 - 0-0 18. Bb2 - Re5
19. Rb6 - Hab8 20. Rbd5 -
Rxd5 21. Rxd5 - Bxd5 22. exd5
- a5 23. Dd2 - Hb4 24. Bc3?
24. - Bg5! 25. Dxg5 - Dxc3 26.
Df6 - Dc5 27. Be2 - Dxd5 28.
Hadl - Hd4 29. Bf3 - Dc5 30.
c4 - Rxf3 31. Dxf3 - Hxdl 32.
Hxdl - He8 33. h3 - He3 34.
Dd5 - Db6 35. Hfl - Dc7 36.
Hdl - He6 37. Db5 - He5 38.
Da6 - Dc5 39. Db7 - Kg7 40.
Hfl - Hf5 41. Hdl - De3 42.
Db8 - Dg3 43. Db6 - He5 44.
Dd4 - Kg8 45. Dd2 - h5 46. b4
- axb4 47. Dxb4 - He2 48. Hgl
- De5 49. Dbl - g5 50. Hfl
De6 51. Df5 - He5 52. Dxe6? -
fxe6 53. Hdl - d5 54. cxd5 -
exd5 55. Kgl - Kf7 56. Kf2 -
Ke6 57. Kf3 - He4 58. Hal -
Hb4 59. Ha3 - Ke5 60. Hd3 -
Hf4+ 61. Ke2 - Hc4 62. Ha3 -
Hc2+ 63. Kf3 - Kd4 64. Ha8 -
Hc3+ 65. Kf2 - h4 66. Ha4+ -
Hc4 67. Ha5 - Ke4 68. Ha8 -
Hc2+ 69. Kfl - Hc3 70. He8+
- Kd4 71. He2 - He3 72. Hd2+
- Ke4 73. Ha2 - d4 74. Ha5 -
Hg3 75. Ha2 - d3 76. Kel -
Kd4 77. Kdl - Ke3 78. Kel - g4
og hvítur gafst upp.
Margeir Pétursson
Fundur um
framtíð
Sameinuðu
þjóðanna
í TILEFNI þess að fimmtíu ár eru
liðin frá stofnun Sameinuðu þjóð-
anna heldur utanríkismálanefnd
Heimdallar fund um framtíð sam-
takanna. Fundurinn verður haldinn
í Valhöll, Háaleitisbraut’ 1, þriðju-
daginn 19. desember kl. 20.30.
Frummælendur verða Guðmund-
ur S. Alfreðsson, forstöðumaður
Raoul Wallenberg stofnunarinnar í
Lundi, og Karl. Th. Birgisson, blaða-
maður. Fundarstjóri verður Hörður
H. Helgason.
- kjarni málsins!