Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 19.12.1995, Qupperneq 52
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ---• Stóll: ? Nytsamleg gjöf við öll tækifæri! Á.GUÐMUNDSSON HF. húsgagnaverksmiðja -•Tölvuborð með 3 hillum: IWkWtlNWcW.'BI Skemmuvegi 4 Kópavogi Sími 557 3100 Jóhann jafnaði einvígið Skak í þróttahúsi ð við Strandgötu í Haínarfirði EINVÍGIÐ UM ÍSLANDS- MEISTARATITILINN GUÐMUNDAR ARASONAR MÓTIÐ 14.-22. desember. Teflt frá kl. 17 daglega. Aðgangur ókeypis. JÓHANN Hjartarson vann þriðju skákina í einvíginu við Hannes Hlífar Stefánsson um ís- landsmeistaratitilinn og jafnaði þar með metin. Eftir þijár skákir höfðu báðir hlotið einn og hálfan vinning. Fjórðu skákina átti að tefla í gærkvöldi. Standi leikar 2-2 eftir fjórar skákir verður fram- lengt um tvær skákir. Jóhann hafði svart í þriðju skákinni. Hann fékk lakari stöðu úr byrjuninni en vann peð í miðtaflinu eftir slæm mistök Hannesar. Jóhann bætti '"’jp Böðvar Kvaran ....... * - ; - : rXt ■ Brol út siigu islen/krar bókaútgáfu og prentunar frá öndveröu fram á þcssa öld Wm mm Áuðlegð íslendinga eftir Böðvar Kvaran Raktir eru meginþættir úr sögu prentunar og bókaútgáfu á íslandi frá upphafi og fram á þessa öld, getið þeirra er þar komu mest við sögu og hins helsta sem þeir létu frá sér fara. Jafnframt er greint frá íslenskri bókaútgáfu erlendis, fyrst og fremst í Danmörku og í Vesturheimi. Allítarlega er greint frá helstu heimildum er að gagni mega koma við bókfræðistörf og söfnun, enda tilgangur bókarinnar að veita slíka alhliða þekkingu á efninu. Þá eru forvitnilegir þættir um nokkra þekkta bókamenn og stórsafnara. I ritinu sem er 447 bls, eru viðamiklar heimilda- og nafnaskrár, auk íjölda mynda m.a. af bókum og titilblöðum bóka og tímarita, og er mikill fengur að þeirri yfirsýn. Höfundur er með bókfróðustu mönnum og kunnur bókasafnari og í safni hans mun hafa verið eitt stærsta blaða- og tímaritasafn í einkaeigu hér á landi. Gagnrýnendur hafa sagt þetta um Auðiegð íslendinga: "Þetta œviverk Böðvars Kvarans mun fá virðulegan stað í mínum bókahillum meðal eftirlœtisverka. Og oft mun e'g leita til þess um frœðslu og ánægju". , - Sigurjón Bjömsson, Mbl. 14. okt. 1995. "Rit Böðvars er... ákaflega vandað og mjög skemmtilegt, náma j upplýsinga um íslenska bókfrœði... það œtti að vera skyldulesning í bókasafnsfræðinga og nemenda í þvífagi og einnig ísagnfræði sem menningarsaga". i - Siglaugur Brynleifsson, Tíminn 6. okt. 1995. HIÐISLENSKA BOKMENNIAFEIAG SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 9060 • FAX 588 9095 síðan stöðu sína jafnt og þétt og Hannes gerði að lokum þau mistök að skipta upp í hróksendatafl. Það tefldi Jóhann af miklu öryggi og knúði fram sigur. íslendingar á toppnum íslensku keppendurnir áttu mjög góðan dag í fjórðu umferð Guðmundar Arasonar mótsins. Fjórir þeirra unnu erlenda and- stæðinga sína og Einari Hjalta Jenssyni, 15 ára, tókst að ná jafn- tefli með svörtu við enska alþjóð- lega meistarann Andrew Martin. íslendingar eru í þremur af fímm efstu sætunum. Þröstur Þórhalls- son er efstur með fjóra vinninga ásamt Riemersma frá Hollandi. Þröstur vann hollenska alþjóða- meistarann Albert Blees á sunnu- daginn. Guðmundur Halldórsson úr Hafnarfirði gerði sér lítið fyrir og sigraði stigahæsta keppandann á mótinu, danska alþjóðlega meist- arann Nikolaj Borge. Arangur Islendinganna hefði jafnvel getað orðið ennþá betri ef Bragi Þorfínnsson hefði ekki leikið unnu tafli í tap gegn Færeyja- meistaranum. Úrslit 3. umferðar: Riemersma - Sævar Bjamason 1-0 Einar - Kristján 1-0 Nilssen - Þröstur Þórhallsson 0-1 Burden - Torfi 0-1 Gullaksen - Arnar 'A-'A. Blees - Bern 1-0 Guðmundur - Bjöm 1-0 Ólafur - Ágúst 1-0 Sigurbjöm - Bragi 'A-‘A Nolsoe - Christensen 0-1 Jón Viktor - Jón Garðar 0-1 Borge - Martin 'A-'A Björgvin - Magnús Örn 1-0 Úrslit 4. umferðar: Þröstur - Blees 1-0 Christensen - Riemersma 0-1 Guðmundur - Borge 1-0 Bern - Nilssen 'A-'A Sævar - Ólafur B. 0-1 Martin - Einar Hjalti 'A-'A Jón Garðar - Gullaksen 1-0 Amar - Björgvin 'A- 'A Torfi - Ágúst Sindri 1-0 Magnús Öm - Bjöm 1-0 Bragi Þ. - Nolsoe 0-1 -Kristján - Sigurbjörn 'A-'A Burden - Jón Viktor 0-1 Staðan eftir 4 umferðir: 1.-2. Þröstur Þórhallsson og Riem- ersma, Hollandi 4 v. 3.-5. Blees, Hollandi, Guðmundur Halldórsson og Ólafur B. Þórsson 3 v. 6.-8. Bern, Noregi, Jón Garðar Við- arsson og Nilssen, Færeyjum 2'A v. 9.-17. Borge og Christensen, Dan- mörku, Björgvin Jónsson, Nolsoe, Fær- eyjum, Einar Hjalti Jensson, Martin, Englandi, Arnar E. Gunnarsson, Torfí Leósson og Magnús Öm Úlfarsson 2 v. 18.-20. Sævar Bjamason, Gullaksen, Noregi og Jón Viktor Gunnarsson, 1 'A v. 21.-25. Björn Þorfinnsson, Bragi Þor- fínnsson, Ágúst S. Karlsson, Sigurbjörn Bjömsson og Kristján Eðvarðsson 1 v. 26. Burden, Bandaríkjunum, 0 v. Þriðja einvígisskákin Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Jóhann Hjartarson Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - a6 6. f4 - e6 7. Bd3 - Dc7 8. 0-0 - b5 9. Khl - b4 10. Ra4 - Bb7 11. De2 - Rbd7 12. b3 - Be7 13. a3 - bxa3 14. Bxa3 - g6 15. De3 - e5 16. Re2 - exf4 17. Rxf4 - 0-0 18. Bb2 - Re5 19. Rb6 - Hab8 20. Rbd5 - Rxd5 21. Rxd5 - Bxd5 22. exd5 - a5 23. Dd2 - Hb4 24. Bc3? 24. - Bg5! 25. Dxg5 - Dxc3 26. Df6 - Dc5 27. Be2 - Dxd5 28. Hadl - Hd4 29. Bf3 - Dc5 30. c4 - Rxf3 31. Dxf3 - Hxdl 32. Hxdl - He8 33. h3 - He3 34. Dd5 - Db6 35. Hfl - Dc7 36. Hdl - He6 37. Db5 - He5 38. Da6 - Dc5 39. Db7 - Kg7 40. Hfl - Hf5 41. Hdl - De3 42. Db8 - Dg3 43. Db6 - He5 44. Dd4 - Kg8 45. Dd2 - h5 46. b4 - axb4 47. Dxb4 - He2 48. Hgl - De5 49. Dbl - g5 50. Hfl De6 51. Df5 - He5 52. Dxe6? - fxe6 53. Hdl - d5 54. cxd5 - exd5 55. Kgl - Kf7 56. Kf2 - Ke6 57. Kf3 - He4 58. Hal - Hb4 59. Ha3 - Ke5 60. Hd3 - Hf4+ 61. Ke2 - Hc4 62. Ha3 - Hc2+ 63. Kf3 - Kd4 64. Ha8 - Hc3+ 65. Kf2 - h4 66. Ha4+ - Hc4 67. Ha5 - Ke4 68. Ha8 - Hc2+ 69. Kfl - Hc3 70. He8+ - Kd4 71. He2 - He3 72. Hd2+ - Ke4 73. Ha2 - d4 74. Ha5 - Hg3 75. Ha2 - d3 76. Kel - Kd4 77. Kdl - Ke3 78. Kel - g4 og hvítur gafst upp. Margeir Pétursson Fundur um framtíð Sameinuðu þjóðanna í TILEFNI þess að fimmtíu ár eru liðin frá stofnun Sameinuðu þjóð- anna heldur utanríkismálanefnd Heimdallar fund um framtíð sam- takanna. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut’ 1, þriðju- daginn 19. desember kl. 20.30. Frummælendur verða Guðmund- ur S. Alfreðsson, forstöðumaður Raoul Wallenberg stofnunarinnar í Lundi, og Karl. Th. Birgisson, blaða- maður. Fundarstjóri verður Hörður H. Helgason. - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.