Morgunblaðið - 20.01.1996, Page 46

Morgunblaðið - 20.01.1996, Page 46
46 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ GTON HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. DENZE Ifflf RETTVISIN HEFUR EIGNAST NÝJAN . °VIN FRUMSYNING VIRIUOSITY Sid 6,7 er háþróaðasti, hættulegasti og best klæddi fjöldamorðingi sögunnar. Ræður hinn mannlegi Parker við slíkt skrímsli? Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b. i.i6ára. MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING ©. M. t. aás a nf Dagsljos Emma Thompson Jonathan Pryce THE '..mNiillnJHU,...,.."!".. ★ - A k l XT X k T Feiknalega sterkt og vandað AMEKILAN PRESÍDENT t f**'™ „Myndin er alltaf lífleg,... Michael Douglas JJi hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið... Ágengenjafn- Jfjfl __ __ _ _ Annette Bening nær að skapa einstaklega framtfyndin, Éí' j m f fm ^ | skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. hlýleg og upp- ■ ‘. 4 ■ ■ r byggileg. f f fk DDCCTIIP Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra óHTRásí. ’frllWII/il Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few j Good men, Misery og Spinal Tap). / > Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50 og 9. b. í. 12. r: byggileg. * ★ ★ ÓHTRésí. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. *★★’/, Á. Þ. Dagsljós -★★V2S.V.MBL PRIEST t PRESTUR Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn-þrunginni kvikmynd um einstætt samband lis- takonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýndkl. 3, 5.15, 8.50 og 11.15. Frumsýnd 26. janúar Reuter LENGI lifir í gömlum glæðum: Steini í Sókrates, Mási í Trix, Ari í Rooftops og Rúni í Hljómum. Herra Holland frumsýndur ► RICHARD Dreyfuss þykir sýna stjörnuleik í myndinni „Mr. Holland’s Opus“ sem frumsýnd var í Bandarikjunum á fimmtu- daginn. Jafnvel þykir hugsanlegt að hann verði tilnefndur til Osk- arsverðlaunanna, sem afhent verða í mars. Myndin fjallar um tónlistar- kennara sem ætlar sér að semja tónverk, en gefst ekki tækifæri til þess þar sem hann þarf að sinna nemendum sínum og heyrnarlausum syni sínum. Hérna sjást leikarar myndarinn- ar á frumsýningu hennar: Jay Thomas, Glenne Headly og Ric- hard Dreyfuss. Hrollvekjur (Tales from the Crypt). Oðruvísi, spaugilegir draugaþættir með fjölda þekktra leikara í aðalhlutverkum. í kvöld kl. 00:15 Aðdáenda- klúbbur Bítlanna stofnaður ► BÍTLARNIR, vinsælasta hljómsveit allra tíma, eignuðust Ioks aðdáendaklúbb hér á landi í fyrradag. Stofnfundurinn fór fram á Hard Rock Café og for- maður var kosinn Eirlkur Ein- arsson. Hljómsveitin Sixties lék Bítlalög við góðar undirtektir gesta. Þess má geta að árgjald félaga er 1963 krónur, þar sem Bítlarnir slógu í gegn árið 1963. Karíus og Baktus Sýnl kl. 14.30. MiðaverÖ kr. 500. SIXTIES í góðri sveiflu. Morgunblaðið/Ásdís RÚNAR Júlíusson, Eiríkur Einarsson formaður og Eiríkur Rafn Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.