Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 57

Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 57 BRÉF TIL BLAÐSIIMS Einkaréttur lækna til Mannanafnanefnd að mæla sjón verði afnuminn AÐ undanförnu hafa spunnist umræður um einkarétt lækna til þess að mæla sjón fólks. Félag íslenskra sjóntækjafræðinga (FÍS) telur að núverandi kerfi sé gengið sér til húðar og styður þá breyt- ingu á landslögum að sjóntækja- fræðingar, sem hafa til þess viður- kennda menntun, fái að mæla sjón. Að okkar mati er rétt að miða við kröfur sem Nordisk Optisk Rád gerir til sjónmælinga. FÍS telur að sjónmælingar á Islandi eigi að vera með svipuðu sniði og gerist meðal nágrannaþjóða okkar, enda okkar faglegu tengsl mest við Norðurlönd og Þýskaland. Sjóntækjafræðingar hafa ávallt lagt metnað í að fylgjast með nýj- ungum í fagi sínu og lagt ríka áherslu á endurmenntun. FIS sótti um inngöngu í Félag norrænna sjónfræðinga og hefur fengið aukaaðild. Á næstu dögum koma framkvæmdastjóri norrænna optikera og formaður fræðslu- Frá Halldóri Eyjólfssyni: NÚ þegar framkvæmdir eru að hefjast um hin umdeildu neðansjáv- argöng kemur ýmislegt í ljós, svo sem að hinar fornfrægu Geirs- beygjur hafa ekki gleymst, heldur er þeim ætlað veglegt hlutverk þarna niðri. Beygja á í þveröfuga átt við höfuðstefnu Þjóðvegar 1 (Vestur- og Norðurlandsveg) og siðan gerður viðsnúningur með hringtorgi á vegamótum aðkeyrslu- brautar Akranesbæjar og Þjóðveg- ar 1. Slíkar hringekjur henta e.t.v. innanbæjarakstri, en mjög illa á Þjóðvegi 1 (hraðbraut). Handvömm Með þessari handvömm lengist vegur 1 um ca 4 km og minnkar þar með ávinningur þeirra sem hugðust nota göngin til Vestur- og Norðurlandsferða. Svona beygju- kúnstir á aðalvegum slá öll fyrri met ef af verður. Á hestvagnaárun- um tíðkaðist þessi aðferð til þess að milda brekkurnar uppfrá lækjunum, ánni eða upp á heiðina. nefndar hingað til skrafs og ráða- gerða og munu meðal annars eiga fund með heilbrigðisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur. Verð á gleraugum Sjóntækjafræðingar kappkosta að þjóna viðskiptavinum sínum af kostgæfni og leggja áherslu á gæði, öryggi og hagstætt verð. Verð á gleraugum hér á landi er fyllilega samkeppnishæft við það sem tíðkast á öðrum Norðurlönd- um og í Þýskalandi, raunar heldur lægra hér á landi. Fullyrðingar um hátt verð eru einfaldlega ekki á rökum reistar. Þær byggja á sögusögnum frá þeim tíma þegar háir tollar og vörugjald voru á gleraugum hér á landi. En með afnámi tolla og vörugjalds hefur verð til neytenda lækkað. Rangar fullyrðingar Neytendasamtökin hafa sent frá sér ályktun um fyrirkomulag Þá var hraði lítt þekktur hér enda hestöfl fá og vandfengin. Orka og hraði Nú eru orka og hraði nefnd framtíðarþróun, hvort sem mönn- um líkar betur eða ver. Samgöngu- bætur munu því miðast við beina vegi eftir því sem mögulegt er, sérstaklega á Þjóðvegi 1 og öðrum hraðbrautum. Geirsbeygjudraugur Haft er eftir þjóðkunnum og traustum sérleyfishafa, að hinn fornfrægi Geirsbeygjudraugur væri dauður, hann hefði kafnað í beygju- gerinu á flatlendinu ofan Þorláks- hafnar hér um árið; gott ef satt væri! Efasemdir um dauða kauða gera nú vart við sig sunnan Akra- íjalls. Vonandi gengur þessi ný- breytni í samgöngubótum slysalaust og eftir áætlun, þannig að uppátæk- ið gagnist þjóðinni um ókomin ár. HALLDÓR EYJÓLFSSON, áhugamaður um umhverfis- og samgöngumál. sjónmælinga og hvatt til þess að einkaréttur lækna verði afnuminn neytendum til hagsbóta. ÓrökstUddar og rangar fullyrð- ingar formanns Augnlæknafélags íslands hafa valdið sjóntækjafræð- ingum miklum vonbrigðum. Það er fráleitt að stilla okkur upp sem andstæðingum neytenda og að við bregðumst trúnaði þeirra. Það er vert að minna á að sjóntækjafræð- ingar eru heilbrigðisstétt og starfa í samræmi við lög frá árinu 1984. Sjóntækjafræðingar leggja ríka áherslu á faglega ráðgjöf og góða þjónustu. Það er fráleit staðhæfing for- manns augnlækna að halda því fram að Evrópuþjóðir hafi neyðst til þess að bjóða upp á það sem kallað er „lægra þjónustustig" með því að treysta sjónfræðingum fyrir sjónmælingum. Með því er gefið í skyn að íbúar Evrópu búi við falskt öryggi og lakara eftir- liti. Það er auðvitað ekki rétt. Áhersla á trúnað Það er læknum ekki samboðið að halda því fram, að fólk eigi á hættu að viðskiptahagsmunir sjón- tækjafræðinga blandist saman við ráðgjöf við gleraugnamælingar. Sjóntækjafræðingar leggja áherslu á að halda trúnað við við- skiptavini sína. Við erum heil- brigðisstétt með réttindi og skyld- ur sem slíkir. Við teljum einvörðungu rétt að lög um sjónmælingar verði sam- ræmd því sem tíðkast á Evrópska efnahagssvæðinu, t.d. norrænni löggjöf, og að menntaðir og hæf- ir sjónfræðingar sinni óskum og þörfum fólks. Núverandi kerfi er úr sér gengið og þjónar ekki hags- munum nútíma þjóðfélags. Þetta má ekki túlka sem vantraust á augnlækna. Þvert á móti berum við faglega fyllsta traust til þeirra. Málið hins vegar snýst um að laga íslenska löggjöf að því sem tíðkast meðal nágrannaþjóða okkar í takt við nýja tíma. Sjón- tækjafræðingar hafa lagt áherslu á að fara að lögum. Það höfum við gert og munum gera, en leggj- um áherslu á að tímabært er að hverfa frá úreltu fyrirkomulagi, sem nágrannaþjóðir hafa lagt af fyrir löngu. FÉLAG ÍSLENSKRA SJÓNTÆKJAFRÆÐINGA. Hugleiðingar um Hvalfjarðargöng tímaskekkja! Frá Magnúsi Þórarni Magnússyni: FRELSI til þess að skíra börnin sín þeim nöfnum sem fólkið í landinu vill eru skorður settar, þannig að ef fólk vill skíra börnin þeim nöfn- um, sem því þykir falleg og finnast ekki á skrá hjá mannanafnanefnd, er hægt að sækja um það hjá fyrr- greindri nefnd sem í flestum tiifell- um hafnar nöfnunum sem sótt er um að skíra börnin. Fólkið þarf því að láta skíra börnin sín öðru nafninu og nefna barnið því nafni sem það þurfti að sækja um hjá mannanafna- nefnd ef það þijóskast við og vill ekki skíra barnið öðru nafni en það fékk höfnun á hjá mannanafna- nefnd. Það má skýra unga Islend- inga ýmsum nöfnum, sem ekki eru til hjá fyrrnefndri nefnd, ef annað foreldrið er af erlendu bergi brotið. Þetta finnst mér vera brot á rétti annarra íslendinga sem eiga ein- göngu ísienska foreldra, því að þessi börn koma til með að vera saman í skóla. Vinnulagsreglur mannanafna- nefndar voru samþykktar á fundum hennar 17. ágúst og 12. október 1993, en nefndarmenn segja við mig að þetta séu reglur sem þeim séu settar af hálfu dómsmálaráðu- neytisins. Því settu þeir ekkert út á þessar reglur, ef þeim finnst þær ekki vera réttlætanlegar gagnvart því fólki sem vill skíra börnin sín þeim nöfnum sem því finnst falleg. 2. grein laga nr. 37/1991 um mannanöfn hljóðar svo: „Eiginnafn skal vera íslenskt eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Það má ekki bijóta í bág við íslenskt mál- kerfi. Eiginnafn má ekki heldur vera þannig að það geti orðið nafn- bera til ama. Hvorki má gefa stúlku karlmannsnafn né dreng kven- mannsnafn.“ Ef fólk hefur áhuga á því að kynna sér vinnureglur mannanafna- nefndar vil ég benda því á að fara á Hagstofuna og fá að líta í gögn um nöfn sem samþykkt hafa verið af nefndinni og hafnað. Þar er margt skrítið að sjá. Nafnið Kle- ópatra, sem flestir ef ekki allir ís- lendingar þekkja, fékk höfnun hjá mannanafnanefnd, því báðir foreldr- arnir voru af íslensku bergi brotnir en nöfn hans og Konkordía, (Atla, Bóel sem eru stúikunöfn) Assa, Aagot, Dóróthea, Edith, Evfemía, Fransiska. Gabriela, Gissunn, Gré- löð, Hödd, Högna, Hörn, Irpa, Ima, Jara, Kormlöð, Louise, Lydia, Marsi- bil, Mist, Nikólína, Mínerva, Pollý, Sabína, Selja, Thea, Tóka, Úndína, Véný, Yrr, Þeódóra, Ægileif, Ölveig eru samþykkt hjá mannanafna- nefnd. Hér eru tvö nöfn, það fyrra var samþykkt frá 1. september 1994, seinna nafninu hafnað frá sama tíma vegna þess að það eru tvö n í nafninu: Jónanna samþ., Díanna hafnað. Dæmi nú hver fyrir sig. Þegar ég skírði dóttur mína gat presturinn ekki sagt nafnið Kleóp- atra vegna þess að þá væri hann að bijóta lög, svo þótt amman, sem hélt barninu undir skírn, segði bæði nöfnin, gat presturinn ekki sagt annað en seinna nafnið, Líf, Kleópatra stóð í honum. Mér hefur verið sagt að fyrir Alþingi liggi frumvarp um breytingar á starfs- reglum mannanafnanefndar og legg ég til að nefndin verði lögð niður. Skoðun mín er sú að manna- nafnanefnd sé fyrirbæri sem á ekki rétt á sér og sé tímaskekkja og væri hægt að spara ríkinu allan þann pening sem fer í að borga nefndinni og nota hann í heilbrigðis- kerfið. Það er fáránlegt að ekki séu allir íslendingar undir sama hatt settir með nöfn á börnunum sínum; allir íslendingar eiga að hafa sama rétt á því að skíra börnin sín þeim nöfn- um sem þeir vilja, svo fremi sem það er ekki afbökun á nöfnum. í lýðræðisríki^ hafa allir þegnar sama rétt, en á íslandi er það mismun- andi, fer jafnvel eftir því undan hvaða Jóni þú ert kominn. Lýðræð- isríki er þegar fólkið í landinu fær að kjósa um allar helstu áhrifastöð- ur í þjóðfélaginu, frá forseta til yfir- manns á dagheimilum, en á íslandi er þingræði og sjá ráðherrar um að skipa sína menn í þær áhrifastöður sem losna þegar þeir eru við stjórn- artaumana. Það vantar alla siðfræði hjá okkur. Ef stjórnmálamenn hér á landi eru staðnir að lögbroti þá ! nægir þeim að segja hvort heldur sem „ég man það bara ekki“ eða ; „ég bið afsökunar ef ég hef gert eitthvað rangt", og málið er látið ; niður falla, en þar sem lýðræði er,- hefðu margir af okkar stjórnmála- mönnum þurft að segja af sér í gegnum tíðina. Á íslandi er þing- ræði og þurfa þessir háu herrar því ekki að segja af sér, okkur almúga- mönnum kemur þetta ekkert við. MAGNÚS ÞÓRARINN MAGNÚSSON, ; nemi á Bændaskólanum á Hvanneyri, Hraunbæ 124, Reykjavík. ; Topptilboð INNISKOR Verð: 1.995,- |É|ikisp>;i v Tegund: Biomodex Litur: Svartir Stærðir: 40-46 Ath. Fótlaga, þægilegir bæði í vinnuna og heima við. Póstsendum samdægurs Toppskórinn v/lngólfstorg • sími: 552 1212 Auglýsing um innlausnarverð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) ÁKR. 10.000,00 1980-1.fl. 15.04.96 - 15.04.97 kr. 391.635,60 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 28. mars 1996. SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.