Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Skemmtanir
■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI
Hljómsveitin Sixties leikur föstu-
dagskvöld en hljómsveitin er nú að
leggja síðustu hönd á nýja hljóm-
plötu sem kemur út í sumar. Boðið
er upp á kvöldverð á 990 kr.
■ RÚNAR ÞÓR leikur á veitinga-
húsinu Ránni, Keflavík, föstudags-
og laugardagskvöld.
■ NÆTURGALINN Um helgina
leikur hljómsveitin Greip en hún er
gestum staðarins að góðu kunn.
■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Einn
og yfirgefinn leikur fyrir dansi til
kl. 2 föstudags- og laugardagskvöld.
■ ÓÐAL Mikið verður um að vera
á veitingastaðnum um helgina. Á
efstu hæð hússins verður dunandi
diskó þar sem tónlist frá '78 verður
allsráðandi. Á miðhæð ieikur dúett-
inn Arnar og Þórir en þeir leika
föstdags- og laugardagskvöld. Á
neðstu hæð leikur dúett Ómars og
Jóns. Opið er alla daga frá kl. 18
til kl. 1 og til kl. 3 um helgar.
■ GARÐAKRÁIN í GARÐABÆ
Á föstudags- og laugardagskvöld
leikur Tríó Önnu Vilhjálms hressa
danstónlist. Trióið er skipað Sigurði
Má Ágústssyni, hljómborð, Ingvari
Valgeirssyni, gítar og söngur, og
Önnu Vilhjálms sem sér um söng.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá
þeir Ragnar Bjarnason og Stefán
Jökulsson um fjörið föstudags- og
laugardagskvöld. I Súlnasal verður
lokað laugardagskvöld vegna einka-
samkvæmis.
■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags-
kvöld verður haldinn Unglinga-
dansleikur frá kl. 11-3 þar sem
aldurstakmark er 16 ára. Fram
koma Páll Óskar, Emiliana Torr-
ini og Jón Ólafsson. Diskótek. Á
laugardagskvöld heldur sýningin
Bítlaárin 1960-1970 áfram. Þar
koma fram söngvaranir Björgvin
Halldórsson, Bjarni Arason, Ari
Jónsson og Pálmi Gunnarsson
ásamt Söngsystrum. Stórhljóm-
sveit undir stjórn Gunnars Þórð-
arsonar leikur. Að lokinni sýningu
leikur Bítlavinafélagið fyrir dansi
til kl. 3. Enginn aðgangseyrir á
dansleik.
■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Um
helgina verður lifandi tónlist. Á
fimmtudögum er opið hús fyrir
áhugafólk um „kántrý“-dansa.
Veitingastaðurinn er staðsettur á
Nýbýlavegi 22 og er opinn alla virka
daga frá kl. 11 um morguninn til
kl. 1 og föstudaga og laugardaga
til kl. 3.
■ VEITINGAHÚSIÐ SJÖ RÓSIR
Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar
Páll leikur fyrir matargesti frá kl.
18 fimmtudags-, föstudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld. Lögð er
áhersla á suðræna matargerð.
■ NAUSTKJALLARINN Á
fimmtudagskvöld verður haldið
„Kántrý“-kvöld. Á sunnudagskvöld
leikur Gunnar Páll rómantíska tón-
list fyrir gesti til kl. 1.
■ GRILL-BARINN ÓLAFSFIRÐI
Hljómsveitin Draumalandið leikur
föstudagskvöld. í hljómsveitinni eru
Ríkharður Harðarson, Einar Þór,
Lárus Már Hermannson og Sig-
urdór Guðmundsson.
■ ENGLARNIR blúsa fimmtu-
dagskvöld á Blúsbarnum en um
SIXTIES leikur föstudagskvöld á Sveitasetrinu á Blönduósi og
laugardagskvöld í Sjallanum Akureyri.
helgina leikur hljómsveitin á Höfn
í Homafirði létta blúsa og bítla á
Hótel Höfn.
■ MÚSÍKTILRAUNIR TÓNA-
BÆJAR Fjórða Músíktilraunakvöld
Tónabæjar og ÍTR verður fimmtu-
dagskvöld í Tónabæ og hefst kl. 20.
Hljómsveitirnar sem leika eru:
Shape frá Seyðisfirði, Rússfeldur
frá Isafirði, Sturmandstraume frá
Seltjarnarnesi, Steinsteypa frá
Siglufirði, Stone Henge frá Akur-
eyri, Best fyrir frá Akureyri og
Moðfiskur frá Keflavík. Gesta-
hljómsveit kvöldsins er Kolrassa
krókríðandi. Úrslit Músíktilrauna
verða svo föstudaginn 29. mars
þar sem gestasveit kvöldsins verð-
ur Unun.
■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld
leikur hljómsveitin Skytturnar en
hana skipa: Jón Ingólfsson, Jósep
Sigurðsson, Magni Gunnarsson og
Oddur Sigurbjörnsson. Trúbador-
inn Bjarai Þór leikur sunnudags-
og mánudagskvöld. Tónleikarnir
hefjast kl. 22 bæði kvöldin. Bjarni
Þór hefur ekki leikið á höfuðborgar-
svæðinu í tæpt ár og af því tilefni
eru vinir og velunnarar hvattir til
að mæta. Með Bjarna leikur Axel
Cortes á bassa og einnig má búast
við óvæntum gestum.
■ BLÚSBARINN Á föstudags-
kvöld leika Rúnar Júlíusson og
Tryggvi Hiibner. Á laugardags-
kvöldið leikur Tríó Kristjáns Guð-
mundssonar djass og blústónlist.
■ STEFAN HILMARZ og MILLJ-
ÓNAMÆRINGARNIR leika föstu-
dagskvöld á Sjallanum Akureyri.
■ TWIST & BAST leikur föstu-
dagskvöld á Kaffi Krók, Sauðár-
króki og laugardagskvöld á Höfð-
anum, Vestmannaeyjum. Hljóm-
sveitin mun kynna væntanlega plötu
sína sem inniheldur að mestu leyti
erlend lög frá árunum milli 1950 og
60 með nýjum íslenskum textum
eftir Jónas Friðrik. Hljómsveitin mun
kynna þessi lög í hljómsveitarbún-
ingum sínum og kynna í leiðinni
dansspor sem þeir félagar hafa sam-
ið við nokkur laganna.
■ SIXTIES leikur í fyrsta sinn á
sínum ferli á Sveitasetrinu,
Blönduósi. Á laugardagskvöldinu
leikur svo hljómsveitin í Sjallanum
Akureyri.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Hálft
í hvoru. Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur svo hljómsveitin
Sóldögg en hljómsveitin er um þess-
ar mundir að leggja síðustu hönd á
geislaplötu með frumsömdum lögum
sem kemur út í vor. Á sunnudags-
kvöld leikur svo hljómsveitin KOS.
■ LANGBRÓK leikur á veitinga-
húsinu Gauki á Stöng um helgina.
Þetta verður í síðasta sinn sem fólki
gefst kostur á að beija hljómsveitina
augum sökum þess að hluti hennar
er á förum utan að spila með hljóm-
sveitinni Sex Pistols.
■ TVEIR VINIR Á föstudagskvöld
leika hljómsveitirnar Dallas, Stolia,
Mosaik og Panorama. Á laugar-
dagskvöld leikur svo hljómsveitin
Funcstrassa.
■ SÓLON ÍSLANDUS Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Sónata frá kl. 23.
Hljóðfæraskipan er óbó, píanó, fiðlur
og söngur. Hljómsveitin gaf út
geisladiskinn Hugarflugur fyrir síð-
ustu jól sem hún mun leika á tónleik-
unum auk gamalia og nýrra dægur-
laga.
■ BORGARKJALLARINN Á
laugardagskvöld leikur hijómsveitin
Hunang fyrir dansi. Snyrtilegur
klæðnaður. Aldurstakmark 25 ára.
■ KIRSUBER leikur fimmtudags-
kvöld á skóladansleik og á laugar-
dagskvöld í Hafurbirninum,
Grindavík.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm-
sveitin Papar leikur fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld.
■ VINIR VORS OG BLÓMA leik-
ur í Sjallanum á ísafirði um helg-
ina. Á föstudagskvöld er aldurstak-
mark 16 ára en 18 ára aldurstak-
mark á laugardagskvöld. Hljóm-
sveitin er nýkomin úr 4ra mánaða
upptökufríi á nýrri hljómplötu.
■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆR Á
föstudagskvöld leikur hljómsveit
Hjördísar Geirsdóttur gömlu og
nýju dansana. Á laugardagskvöld
leikur svo hljómsveitin Miðaldar-
menn frá Siglufirði. Húsið opnar
kl. 22 og er aðgangseyrir 500 kr.
■ SKÍTAMÓRALL leikur föstu-
dagskvöld í Heimalandi á árshátíð
Skógaskóla. Á laugardagskvöldið
leikur svo hljómsveitin í Gjánni,
Selfossi.
tutverk: Silja Hauksdottir, Baltasar
kur, Ragnbeiður Axel, Bergþóra
ittir, Ragnhildur Rúriksdóttir og
Ákadóttir, leikstjórn og handrit
Ásdts Thoroddsen.
wm
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 650.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 í SDDS. Bi. 10 ára.
COPYCA
Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöl-
damorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark
fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb
sin og þekktir morðingjar.
Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna.
Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney.
Leikstjóri: Jon Amiei (Sommersby).
Þú getur skellt í lás!
Slökktá Ijósunum...
ið hefur ekkert að segja!!!
PASKAMYNDIN 1996
Frumsýnum stórmyndina Á VALDI ÓTTANS
SIGOURNEY
ER HOLLY HUNTER
Óskarðsverðlaun
Besti leikari í aukahlutverki - Kevin Spacey
Besta handritið - Cristopher McQuarrie
Sýnd kl
Isl. tal.
Öskarsverðlaun
Bestu tæb-'UL^II'.r.nf
Vaski grísinn
★ ★★ Dags
★ ★★ i/j
Ba
FRUMSÝNUM GRInMYNDINA
FAÐIR BRÚDARINNAR 2
Sýndkl. 7.