Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 60

Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 60
60 FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðió Kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt - fim. 11/4 - lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 - lau. 27/4. Kl. 20: 0 TROLLAKIRKJA eftir Óiaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20 nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 12/4 - 10. sýn. sun. 14/4 - lau. 20/4. • KA RDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 uppselt, 50. sýning iau. 13/4 kl. 14 nokk- ur sæti laus - sun. 14/4 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 14 - sun. 21/4 kl. 17. Litia sviðið kL 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt - fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4 - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4. Smfðaverkstapðið kt. 20 • LEiGJANDÍNN eftir Simon Burke Sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 7. sýn. lau. 30/3, hvít kort gilda örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda. • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. í kvöld, fös. 19/4. Sýningum fer fækkandi. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun. 31/3, lau. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 31/3, sun. 14/4. Einungis fjórar sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: 0 AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Lau. 30/3 kl. 17, lau. 30/3 kl. 20, sun. 31 /3 kl. 17. Einungis þessar þrjár sýningar eftir! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 30/3 kl. 23, uppselt, sun. 31/3 örfá sæti laus, fim. 11/4, fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 23, fáein sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 örfá sæti laus, fös. 12/4 uppsejt, lau. 13/4 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 2/4: Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. Miðaverð kr. 800. 0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 30/3 kl. 16. Bragi Ólafsson: Spurning um orðatag - leikrit um auglýsingagerð og vináttu. Míðaverð kr. 500. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. __________Gjafakortin okkar — frábær tækifaerisgjöf!__________ H AAOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVOIMA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Fimmtudaginn 11/4 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Laugard. 30/3 kl. 14, örfá sæti laus - laugard. 20/4 kl. 14. Siðustu sýningar. Furðuleikhúsið sýnir: • BETVEIR, eftir Sigrúnu Eldjárn. Sunnud. 31/3 kl. 15, aukasýning. Hiigleikiib sýnir í Tjarnarbíói asnaanMaBiw PÁSKAHRET eftirÁrna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson Frumsýning í kvöld 2. sýning sun. 31. mars 3. sýning miö. 3. apríl 4. sýning fös. 12. apríl 5. sýning fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM SIGURÐUR segist, efast um að nokkur fslendingur eigi jafn stórt Nirvana-safn. PLÖTUSAFN Sigurðar með Guns’n’Roses er einnig mikið. Vinsælasli rokksöngleikur allra tíma! Sexý, fyndin oa dúndrandi kvöldskemmtun. Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 fíAstAONfJ Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sfmi 552 3000 Fax 562 6775 KalfiLcikhúsíðl 1HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 ________ KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 20.00, örfó sæti laus lay. 13/4 k). 20.00., SAPA ÞRJU OG HALFT I kvöld kl 23.30 örfá sæti laus, allra síðasta sýnýning. GRISK KVOLD lau. 30/3 örlá sætilaus v. forfalla. mið. 3/4 irlá sæti laus, fim. 11 / 4 laus sæti. ENGILLINN OG HÓRAN fim. 4/4 kl. 21.00 lau. 6/4 kl. 21.00. FORSALA Á MIÐUM MIO. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. ÍMIOAPANTANIR S: SS I 90SS I Daniels leikur lögmann ► JEFF Daniels, leikarinn frægi, sem ef til vill er þekktast- ur fyrir leik sinn í myndinni „Dumb and Dumber“ ásamt Jim Carrey, hefur samið um að leika lögmann í gamanmyndinni „Winnemucca". Lögmaðurinn sá missir af mikilvægum réttarhöld- um og besti vinur hans læst vera lögmaður og tekur að sér að verja sakborninginn. Með hlut- verk vinarins fer Michael Rich- ards, sem margir kannast við úr Seinfeld-þáttunum. Handritshöfundar eru Sara og Gregory Bernstein, en leikstjóri myndarinnar er Johathan Lynn, sá hinn sami og leikstýrði mynd inni „My Cusin Vinny“. Tök- ur hefjast væntanlega í Los Angeles í júní. Daniels birtist næst á hvíta tjaldinu í myndunum „101 Dalmatians“ og „Father Goose“, en hann hefur leikið í myndum á borð við „Speed“, „Terms of Endearment" og „Something Wild“. Ef Kurt væri álífi . . . SIGURÐUR Þór Einarsson, tvítug- ur Húsvíkingur, á sér tvær uppá- haldshljómsveitir og heita þær Nir- vana og Guns’n’Roses. Hann á hvorki fleiri né færri en fjórar LP- vínilplötur, þrettán 7“ vínilplötur og 38 geislaplötur með Nirvana. Auk þess á hann tvö Nirvana-póst- kort af fimmtíu slíkum í heiminum. Með Guns’n’Roses á hann sjö LP- vínilplötur, sex 7“ vínilplötur, tutt- ugu og fjórar geislaplötur og eitt Guns’n’Roses-póstkort af fimmtíu slíkum í heiminum. byijaði áð safna þessu árið 1991, þegar Nirvana komst í sviðs- ljósið. Þá var ég nú meiri Guns’n- ’Roses-aðdáandi, en hreifst strax af tónlistinni og textunum hjá Kurt Cobain, söngvara Nirvana," segir Sigurður. Hann segist mestmegnis hafa pantað plöturnar frá Englandi í gegnum tíðina. „Það var mikið áfall þegar Kurt framdi sjálfsmorð og ég man vel eftir augnablikinu þegar ég frétti það. Vissulega veltir mað- ur fyrir sér hvað hann hefði getað gert og hvað hann væri að gera núna ef hann væri á lífi.“ Loftkastalin sími 552 3000 NONAME THEATRE NEW YORK KYNNIR Standing on my knees eftir John Olive / kvöld 29/3 kl. 20.00, örfá sæti laus. LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd og búningar: Úlfur Karls- son. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frums. í kvöld kl. 20.30 uppselt, 2. sýn. 30/3 kl. 20.30 uppselt, 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn. 5/4 miðnætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Ath. aðeins þessi sýning. Nemendaöpera Söngskólans í Reykjavík sýnir frægasta kúreka- söngleík í heimi oklahoma í íslensku óperunni laugardaginn 30. mars kl. 20 Miðapantanir og -saia f (siensku öperunni, sfmi 551-1475 - Miðaverð kr. 900 reimmg ballcttkvöld í íslcnsku ópcrunni Tilbrigði • Danshöfundur: David Grecnall • Tónlist: William Boyce Af mönnum • Danshöfundur: Hlif Svavarsdóttir • Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dead can dance Síöasta sýning í kvöld kl. 20:00. Örfá sæti laus Miðasala i ísjensku óperunni, s. 551-1475 Islenslácnstlokkurinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.