Morgunblaðið - 29.03.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 29.03.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 61 FÓLK í FRÉTTUM Litli ljóti andarunginn CHRISTIAN Slater er 26 ára. Hann er því töluvert yngri en keppinautar hans um titilinn hjartaknúsari Hollywood. Ke- anu Reeves, Johnny Depp og Brad Pitt eru allir á fertugs- aldri. Hvaða álit hefur Slater á sjálfum sér í samanburði við þá? „Ég er ljótari. Það eru bara allir mynd- arlegri en ég. O já, ég er litli ljóti and- arunginn - þannig líður mér,“ segir Christian. Slater hefur gengið i gegnum margt á stuttri ævi sinni. Hann átti í töluverðum vand- ræðum með áfengi og eitur- lyf á sínum tíma, en hefur að eigin sögn snúið baki við þess háttar líferni. „Ég er að ná tök- um á lífi mínu,“ segir hann. „Vissulega gekk ég í gegnum tímabil þar sem ég var óábyrgur og hegðaði mér á óábyrgan hátt. Þá ímyndaði ég mér að starfsferillinn sæi um sig sjálfur og ég þyrfti bara að ber- ast með straum- num.“ En sú varð ekki raunin. Eftir að hann hafði leikið í myndunum Nafn rósarinnar, „He- athers“ og „Pump Up the Volume“ varð sukkið of mikið og árið 1989 var hann handtekinn fyrir ölvunarakstur. Upp úr því fór hann í meðferð og lék siðan í myndinni „True Romance". Hún varð ekki eins vinsæl og hann hafði vonast eftir. Hann segir þá staðreynd hafa verið steerstu vonbrigði ferils síns. „Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis. „True Romance" var að mörgu leyti stórkostleg mynd, en hver veit hvað gerir mynd vinsæla?" Leikur í „Broken Arrow“ Nýjasta mynd hans er „Brok- en Arrow“, þar sem hann leikur á móti John Travolta. Var gam- an að vinna með honum? „Já, hann er frábær persónuleiki, mjög skemmtilegur. Það var sérstaklega gaman að vinna með honum, þar sem „Grease“ var hluti æsku minnar.“ Travolta er vísindatrúar, eins og svo margir leikarar í Holly- wood. Hefur hvarflað að Slater að ganga í þann söfn- uð? „Nei. Hins vegar virðist hann sífellt vera að stækka í Los Angeles. En í hreinskilni sagt hef ég ekki hugmynd um hvað sú trú snýst um. Hvorld Tom Cruise né John hafa nokkru sinni minnst á hana við mig.“ HOLLENSKA kvikmyndin „An- tonia’s Line“ var kosin besta er- lenda kvikmyndin á Óskarsverð- launahátíðinni sl. mánudag. Myndin lýsir reynslu aldraðrar konu sem komin er á grafarbakk- ann og upprifjun hennar á lífi sínu allt frá seinni heimsstytjöld- inni. Kvikmyndin, sem þykir á mjög femínískum nótum, sló út myndir frá Svíþjóð, Alsír, Brasil- íu og Ítalíu. Þegar „Antonia’s Line“ var sýnd á Cannes-hátíðinni í fyrra voru aðeins fulltrúar kvenna- fyrirtækja og -fjölmiðla viðstadd- ir frumsýninguna. Persónusköp- Afram stelpur un myndarinnar þykir mjög höll undir kvennasjónarmið, enda kemur þar fram fjöldi sterkra kvenpersóna sem aldrei stíga feil- spor á meðan flestar karlpersón- urnar eiga erfiðara með að fínna fótum sínum forráð. Marleen Gorris, leikstjóri myndarinnar, sagði við verð- launaafhendinguna að sumir hefðu lýst myndinni sem ævin- týri, en fyrir hana væri það ævin- týri að fá þessi verðlaun. Gorris skrifaði handritið 1988 en síðan tók við margra ára fjáröflun. En umbun erfiðisins skilaði sér á mánudaginn var. Kynning á Givenchy von- ob sumarlínunni 1896 íflagkl. 14-18 og á mopgun laugardag kl. 13—17. Heiðar Jónsson, snyrtir, veitir viðskiptavinum fría förðun. Pantið tíma. -----BESETiSSSBH-------- Við kaup á 3 hlutum þar af 2 úr Givenchy vor- og sumarlínunni er kaupauki. Laugavegi 66, súni 562 3160. TILBOÐSDAGAR Á MAX KULDAGÖLLUM TILVALDIR TIL FERMINGARGJAFA OG í PÁSKAFERÐIRNAR. PÓSTSENDUM PÓLAR- VÉLSLEÐAGALLINN - E/nn med" öllu". kr: 29.990-(áður 37.364-) MAX KULDAGALLAR í fullorðins- og barnastærðum Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötugsafmœli mínu þann 10. mars sl. Guð blessi ykkur öll. Lilja Guðmundsdóttir, Garðabraut 24, Akranesi. Viðar jónsson stuðar gestí til kl. 3 Tílboó Koniaksbætt krabbasúpa og lambasneið m/fjallagrasasósu kr. 1.190 6gíls " * ^ ' *** O iti & Catauna Hamraborg 11, s • m i 554-2166 GARDATORGI ^ FOSTIJDAGS- OG L AUGARDAGSK V ÖLD HLJÓMSVEIT ÖNNU VILHJÁLMS. Blönduð tónlist stórt dansgólf ENGINN AÐGANGSEYRIR Verið velkomin Pripps léttöl Garðahráin—Fossinn Gengið inn GARÐATORGSMEGIN sfmi 5659060, fas 5659075 \ VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 587 5090 Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkonimni # Mattý syngja og leika fyrir dansi. Listamenmrnir Raggi Bjahia og Stefán Jökulsson Halda uppi stuðinu á Mímisbar. -þín sagaJ - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.