Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 64

Morgunblaðið - 29.03.1996, Side 64
64 FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ jarpósturinn ★★★ t>. Dagsljós lutverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar jákur, Ragnbeiður Axel, Bergþóra óttír, Ragnhildur Rúriksdóttir og ét Ákadóttir, leikstjórn og handrit: tnmyn DRAUMADISIR >í? SaI.I. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 650. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í sdds. bí. 10 ára. Teiknimyndin Leik- fangasaga forsýnd SAMBÍÓIN og Borgarbíó Akureyri forsýna um helgina nýjustu stórmynd Walt Disney Leikfangasögu eða „Toy Story“. Teiknimyndalistin tekur stórt stökk með gerð mynd- arinnar sem var algerlega hönnuð með tölvustýrðum verkfærum. Myndin var fjögur ár í vinnslu og er notuð ’Bérstök þrívíddartækni sem var hönnuð af Pixar fyrir- tækinu. Pixar Animation Studios er frumkvöðull þessar- ar tækni en fyrirtækinu er stjómað af John Lasseter sem einnig er leikstjóri myndarinnar en hann hlaut Óskarsverðlaun í ár fyrir störf sín í þágu teiknimynda. Myridin er gaman og ævintýramynd sem fjallar um svaðilfarir þeirra Buzz og Woody, sem eru leikföng. Lifandi leikföng. Það eru Tom Hanks og Tim Allen sem ljá Buzz og Woody raddir sínar en Felix Bergsson og Magnús Jónsson sem ljá aðalleikföngunum íslenskar raddir. Fjöldinn allur af íslenskum leikurum tók þátt í talsetningu myndarinnar en myndin er bæði sýnd með íslensku og ensku tali. Eins og teiknimynda Walt AÐALSÖGUHETJUR „Toy Story“ þeir Buzz og Woody. Disney er von og vísa eru þær uppfullar af tónlist en það er Randy Newman sem semur tónlistina í myndinni. Nýtt í kvikmyndahúsunum Heiðursverðlaun leikstjóra /WAo/it//t t r Ya/tt/)tói/t ÓSKAR f SAIVIBfÓUNUiyi U§nal Besta handrit Besti aukaleikari Besta lag Besta tóniist (gaman) Bestu tæknibrellur Besta tónlist (drama) SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 4.50,6.45,9 og 11.20 í sai 2 ki. 6.45. A4MBIO getur skellt í lás! ikktá Ijósunum... íkkertað segja!!! Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöl- damorðingja. Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar sömu aðferðir á fórnarlömb sín og þekktir morðingjar. Holly Hunter leikur rannsóknarlögregluna. Harry Connick Jr. - Dermot Mulroney. Leikstjóri: Jon Amiel (Sommersby). Óskarðsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki - Kevin Spacey Besta handritið - Cristopher McQuarrie Sýnd kl. 7.05, 9 og 11. B. i. 16 ára Sýnd í sal 1 kl. 7.05. B. i. 16 ára Besta tónlis Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 í THX. Isl. texti Öskarsverðlaun FRUMSÝNUM GRlNMYNDINA gt FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Bestu tæknibrellurnar Vaski grísinn Bat ★★★ Dagsffl ★ ★★ >/2 Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5. ísl. tal STEVE DIANE MARTIN MARTIN KEATON SHORT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.