Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 65

Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 65 Á.Þ. Dagsljós FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI: NÁIÐ ÞEIM STUTTA Páskamyndm 1996 WINNER GOLDEN GLOBE BEST ACTOR JHON TRAVOLTA Grínmynd fyrir haraa nagla og heitar píur Kalt „Get Shorty' -Coca Cola tilboð Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt í þrjár vikur á toppnum i Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. I2ára. ANTHONY HOPKINS rT A. I. Mbl SIMI 553 - 2075 AD PITT MORGAN FREEMAN Sev'CK ★ AA Á.Þ. Dagsljós. T*r**’/2S V-MBL. ★ ★★* K.D.P. HEIGARP. ★★★Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára NIXO KvNnyndOfiverShne v a tilnefningar til óskarsverðlau Joan Allen Powers Boothe Ed Harris Bob Hoskins Mary steenburgen Jafties Woods Úr smiðju Óskarsverðlaunahafans Oliver Stone kemur saga um mann sem vissi allt um völd, en ekki um afleiðingarnar! Sýnd kl. 5 og 9. John Rene Travolta Russo STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarásbíó frum- sýnir Náið þeim stutta hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Naið þeim stutta eða „Get Shorty“ með John Travolta, Gene Hackman, Rene Russo og Danny DeVito í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um handrukkarann Chili Palmer sem verkefni að hafa uppi á náunga einum sem skuldar yfirmanni hans peningar. Palmer á ekki í mmnstu vandræðum að hafa uppi á honum en á ferð sinm kynnist hann hins vegar þriðja flokks kvikmynda- Iramleiðanda (Hackman) og í framhaldi af því heillast 1 almer af kvikmyndabransanum og ákveður í krafti síns sjálfstrausts að hella sér út í hann og gerast kvik- myndaframleiðandi sjálfur. AÐALLEIKARAR kvikmynd- arinnar „Get Shorty“, þau Rene Russo, John Travolta, Gene Hackman og Danny DeVito. sími 551 900Ö Á förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING LASVEGAS /5. Sveinn Björnsson ÓSKARSVERÐLAUNIN 1996 10 tilnefhingar 5 ÓSKARSVERÐLAUN ' Besta myndin ^ * Besti leikstjóri (Mel Gibsóhj * Kvikmyndataka 0i'- * Leikhljóð (sound effects)' * Förðun \ <W. Tilnefhd til 4 Óskarsverðlauna NICOLAS CAGE HLAUT ÓSKARSVERÐLAUN FYRIR BESTA LEIK í AÐALHLUTVERKI ilfinningaríkt og rómantískt drama um forfallinn drykkjumann sem á það takmark eitt að drekka sig inn I eilífðina og í þeim tilgangi fer hann til Las Vegas. Þar hittir hann gullfallega vændiskonu og með þeim takast einstök kynni, þar sem framtíðarsamband er óhugsandi. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. Tónlistin í myndinni er fáanleg í Skifuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. .Tf.UP.AUr Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurieg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru fyrrum samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 11.10. B.i. 16 ára. immen apáspil nuvHMi N H JDD/ L J O K

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.