Morgunblaðið - 30.03.1996, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.03.1996, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 21 Morgunblaðið/Kristinn JÓN Pétur Sveinsson annar eigenda verslunarinnar. Ný upplýs- ingablöð um hús- bréfakerfið HÚSNÆÐISSTOFNUN ríkisins lét nýlega endurnýja upplýsingablöð um húsbréfakerfið til samræmis við ýmsar breytingar sem hafa orð- ið á kerfinu að undanförnu. Þau eru alls sex að tölu og fjaila um vinnuferlið frá sjónarhóli kaup- enda, seljenda, einstaklinga í ný- byggingum, kaupenda að íbúðum i smíðum, einstaklinga i endurbót- um og byggingaraðila. Áfram er unnið að gerð frekara upplýsinga- efnis. Notaðar ibúðir # HÚSNftOliSTOfNUH RÍKISINS Hvcrnig lara ibúðark.uijj framf NÝ upplýsingablöð um húsbréfakerfið Fæðubótarefni gegn oxun VERSLUNIN Hrímgull í Reykja- vík kynnir þessa dagana fæðubót- arefni sem nefnist Amrit Kalash og samanstendur af um 40 jurtum sem tíndar eru i Himalajafjöllum og frumskógum Indlands. Fæðu- bótarefnið gengur í samband við sindurefni og telst því til svokall- aðra andoxunarefna. Amrit Kalash á uppruna sinn að rekja til aldagamalla læknavís- inda sem nefnast Ayur-Ved, en þau hafa verið endurvakin undir nafninu Maharishi Ayur-Ved. Fjallað er um þessi læknavísindi í bókinni Fullkomið heilbrigði eftir Deepak Chopra. Allir krakkar Stækkuð og breytt verslun EIGENDASKIPTI hafa orðið á barnavöruversluninni Allir krakkar við Rauðarárstíg. Versluninni hefur verið breytt og hún stækkuð. Hjá Öllum krökkum eru seld barnarimlarúm frá Trama, Bébécar barnavagnar, regnhlífakerrur, barnabílstólar og öryggisútbúnaður fyrir burðarrúm. Þá fást snuð, pelar og leikföng frá Tommee Tippee, bangsar, tuskudúkkur og fleira frá Eden. Einnig eru til sölu í búðinni baðborð, kommóður, matarstólar og fleira. Eigendur búðarinnar eru nú Sig- urveig Friðgeirsdóttir og Jón Pétur Sveinsson. Morgunblaðið/Ásdís Bepanthol með B5- vítamíni BEPANTHEN-smyrslið og -kremið hafa fengið nýjar umbúðir auk þess sem þau hafa fengið nýtt nafn, Bepanthol. Þá hafa bæst í Bepanth- ol-húðlínuna húðmjólk og sturtu- hlaup. Vörurnar eru eingöngu tii sölu í apótekum. Allar Bepanthol-vörurnar inni- halda B5-vítamín. Smyrslið inni- heldur hvorki rotvörn né ilmefni og hentar m.a. á rauða barnabossa, aumar geirvörtur, sprungnar varir, smásár, þurra húð og minni háttar brunasár. Kremið inniheldur rot- vörn en engin ilmefni og hafa bæði kremið og smyrslið græðandi eigin- leika. Húðmjólkin inniheldur mildan ilm og rotvörn og sturtuhlaupið er með mildum ilmi en er án sápu og rotvarnarefna. Páskaís með súkkulaði og möndlum KJÖRÍS hefur sett á markað páska- ís. Þetta er vanilluís með Síríus- súkkulaðibitum og möndlum. ísinn verður aðeins seldur um páskana í eins lítra umbúðum. Reykjavík - Akureyrí Þriár olöntur í bakka í bakkanum eru begónía, páskacrýsi og ein græn pottaplanta (drekatré eða satínviður). Ódýrar . á*' f wm: | ;, | Páskaskreytin gar TILBOÐ Þrjár páska- plöntur íbakka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.