Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 51 ÞETTA eru sigurvegarar í flokki 10-11 ára í báðum greinum, Arni Traustason og Helga Þóra Björgvinsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURVEGARAR í flokki 7 ára og yngri í stand- ar og suður-amerísku dönsunum, þau Þorleifur Einarsson og Hólmfríður Björnsdóttir. Gylfi og Helga unnu Hermannsbikarinn PANS II ó t c I í s I a n d DANSKEPPNI Innanskólakeppni Danssmiðju Hermanns Ragnars á Hótel íslandi, sunnudaginn 24. marz 1996, kl. 14.00. SÍÐASTLIÐINN sunnudag stóð Danssmiðja Hermanns Ragnars fyrir árlegri innanskólakeppni sinni. Innanskólakeppni er, því miður, smátt og smátt að hverfa og er að víkja fyrir opinni keppn. Ég segi: „því miður“, vegna þess að innanskólakeppni er einhver skemmtilegasta keppni sem maður kemst á. Þar er andrúmsloftið svo afslappað og allt gert til að stund- in verði hátíðleg og sem bezt úr garði gerð, því er þetta bezti hugsanlegi vettvangurinn fyrir nýliða að heija sinn keppnisferil. í innanskólakeppni myndast líka alltaf mjög sérstök stemmning, vegna þess hversu vel allir þekkjast. Það er , því gott til þess að vita að enn er haldin innan- * *'* skólakeppni í **4”' dansi. Keppnin hófst á því að allir kepp- endur marseruðu inná gólfið og að því loknu flutti Hermann Itagnar Stefánsson ávarp. í ávarpi sínu kom hann inná mikilvægi dansins í uppeldi hvers barns, þar sem dansinn eflir hreyf- ingu, börn læra að umgangast hvert annað með virðingu og almenna kurteisi í umgengni við annað fólk. Einnig sagði hann frá sérstökum verðlaunaafhendingum, sem yrðu síðar um daginn, Her- mannsbikarinn, en þann bikar hlýt- ur það par sem hefur hæstan sam- anlagðan árangur úr standard- dönsunum og suður-amerísku dönsunum. Þennan bikar gáfu þau hjónin; Hermann Ragnar og frú Unnur Arngrímsdóttir á 25 ára afmæli Danskennarasambands ís- lands. Eftir sameiningu fagfélag- anna átti svo að keppa um Her- mannsbikarinn á Bikarkeppni D. í, en í fyrstu keppninni var þess- ari gjöf hjónanna hafnað og henni skilað! Bikarinn er því veittur í inn- anskólakeppni Danssmiðju Her- manns Ragnars. Einnig sagði hann frá silfurskónum, listasmíð Sigurð- ar Steinþórssonar í Gulli og silfri, en þá skó hljóta þeir einstaklingar sem hafa beztan fótaburð. Hátt í 70 pör voru skráð til leiks og var keppt í fjölmörgum aldurs- flokkum, bæði í A- og B-riðlum, eins var keppt í rokki. Áhorfendur voru ijöl- margir og skemmtu sér hið bezta. Það var yngzti hóp- urinn sem hóf leikinn, en var flokkur 4-6 ára og dönsuðu þau skósmíðadansinn og fingrapolka. Það er óhætt að segja að þetta unga dans- fólk hafi slegið í gegn, áhuginn og vandvirknin leyndi sér ekki og hafa þessir krakkar náð góðu valdi á því sem þeir eru að gera. Hópur 7 ára og yngri sté næst á sviðið og var þar keppt bæði í A- og B-riðlum og dansaði þessi aldursflokkur enskan vals og cha, cha, cha. Þetta eru svo sannarlega efni- legir dansarar, um það verður ekki deilt og verður gaman að sjá hvernig þeir standa sig á Islandsmeistara- keppninni í vor. I flokki 8-9 ára var einnig keppt í A- og B-riðlum. Keppnin var hörð og spennandi og var gam- an að sjá hversu mikinn þroska þessir keppendur hafa tekið út í dansinum í vetur. I flokki 10-11 ára var keppt í A- og D-riðlum. í A-riðlinum kepptu þijú pör, allt mjög reynslu- leifsson og Sesselja Sig- urðardóttir eru par á heimsmælikvarða, þau sigruðu í flokki 15 ára og eldri og voru með besta fóta- burðinn og fá því silfurskóna til varðveislu í eitt ár. URSLIT 4-6 ára 1. Aðalstemn Kjartans3. /Guðrún Helga Stéfansd. 2. Jökull Örlygss. /Kristjana S. Cassada 3. Guðrún B. Stefánsd. /Tanja H. Guðmundsd. 4. Indriði Sigurðsson/Laufey Haraldsdóttir 5. Garðar I. Leifsson/Sunna Jóhannsdóttir 7 ára og yngri, A-riðill, standard 1. Þorieifur Einarsson/Hóimfríður Bjömsdóttir 2. Guðmundur Gunnarss. /Jónína M. Sigurðard: 3. Ásgeir Bjömsson/Ásdís Geirsdóttir 4. Eilas Sigfússon/Ásrún Ágústsdóttir 5. Máni Snær Larsen/Harpa Heiðarsdóttir 6. Eyþór Þorbjörnsson/Erla B. Kristjánsd. 7. Stefán Þórarinsson/Elín Helga Jónsdóttir 8. Jakob Grétarsson/Anna Björg Guðjónsd. 7 ára og yngri, A-riðiU, suður-amerískir dansar 1. Þorleifur Einarsson/Hólmfríður Bjömsdóttir 2. Guðmundur Gunnarsss/Jónína M. Sigurðard. 3. Máni Snær Larsen/Harpa Heiðarsdóttir 4. Ásgeir BjÖmsson/Ásdís Geirsdóttir 5. Eyþór Þorbjömsson/Erla Kristjánsdóttir 6. Elías Sigfússon/Ásrún Ágústsdóttir 7. Jakob Grétarsson/Anna Björg Guðjónsd. 7 ára og yngri, B-riðilI, standard 1. Bjöm I. Pálsson/Ásta B. Magnúsdóttir 2. Alexander A. Gylfas. /Iljördís Sveinbjömsd. 3. Sigríður Johnson/Jóhanna M. Gísladóttir 4. Karl Bemburg/Margrét Ríkharðsdóttir 5. Hörður I. Kristjánss./Kristín Kristmundsd. 6. Amar M. Einarss./Sandra Tryggvad. 7 ára og jTigri, B-riðill, suður-amerískir dansar 1. Bjöm I. Pálsson/Ásta B. Magnúsdóttir 2. Karl Bernburg/Margrét Ríkharðsdóttir 3. Sigríður Johnson/Jóhanna M. Gíslad. 4. Alexander A. Gylfas./Hjördís Sveinbjömsd. 5. Arnar M. Einarsson/Sandra Tryggvad. 6. Hörður I. Kristjánss./Kristín Kristmundsd. 8-9 ára, A-riðill, standard og suður-amerískir dansar 1. Gylfí A. Gylfas./Helga Bjömsdóttir 2. Friðrik Árnason/Inga M. Baekman. 3. Atli Heimisson/Sandra J. Bernburg 4. Gunnar Kristjánsson/Anna M. Arthursd. 5. Haukur Arngrímss./Ásdís Ámadóttir 6. Einar Gunnarsson/Kristín A. Guðnad. 8-9 ára, B-riðiH, staudai-d 1. Guðlaug D. Jónsd./Ebba S. Möller 2. Eyrún Hafsteinsd./Ingunn A. Jónsd. 3. Rannveig Erlingad./Barbara R. Bergþórsd. 4. Þóra Guðbjömsd./Silja Heiðdal 5. Arnar Búason/Aldís Geirdai 6. Tinna Kristinsd./Sara Waage 8-9 ára, B-riðiil, suður-amerískir dansar 1. Eyrún Hafsteinsd./Ingunn A. Jónsd. 2. Tinna Kristinsd./Sara Waage 3. Rannveig Erlingsd./Barbara R. Bergþórsd. 4. Þóra Guðbjömsd./Siya Heiðdal 5. Amar Búason/Aldís Geirdal 6. Guðlaug D. Jónsd./Ebba S. Mölier 10-11 ára, A-riðiU, staudard og suður-amerískir dansar 1. Árni Traustas./Helga Þ. Bjömgvinsd. 2. Páll Kristjánss./Steinunn Þ. Sigurðard. 3. Hilmir Jensson/Jóhanna B. Bemburg 10-11 ára, D-riðiil, standaid 1. Freyja R. Óskarsd./Ósk Stefánsd. 2. Erna Aðalsteinsd./Helga SveinbjÖmsd. 3. Elín M. Jónsd./Díana Guðmundsdóttir 4. Sigríður Hákonard./Bergdís Geirsdóttir 10-11 ái*a, D-riðill, suður-amerískir dansar 1. Freyja R. Óskarsd./Ósk Stefánsd. 2. Sigríður Hákonard./Bergdís Geirsd. 3. Erna Aðalsteinsd./Heiga SveinbjÖmsd. 4. Elín M. Jónsd./Díana Guðmundsd. 12-13 ára, A-riðill, standard og suður-amerískir dansar 1. Hannes Þorvaldss./Linda Heiðarsdóttir 2. Magnús S. Einarss./llrund Ólafsdóttir 3. Gunnar Þ. Pálsson/Bryndís Símonard. 4. Hannes Þorvaldss./Jóna G. Arthursd. 5. Björg Guðjónsd./Þórunn Ámadóttir 6. Benedikt Jakobss./Jóhanna D. Jónsd. 15 ára og eldri, standard og suður-amerískir dansar 1. Brynjar Ö. Þorleifss./Sesselja Sigurðard. 2. Kristinn Sigurbergss./Védís Sigurðard. Keppni í rokki 9 ára og yngri 1. Gylfí A. Gylfas./Helga Bjömsdóttir 10-11 ára 1. Hilmir Jenason/Jóhanna B. Bemburg 2. Stefanía Benediktsd./Jóna G. Art- hursd. 12 ára og eldri 1. Gunnar H. Gunnarss. /Ragn- heiður Eiríksd. 2. Magnús S. Einarss./Hrund Ól- afsd. ■*.'— 3. Gunnar Þ. Pálss./Bryndís Símon- ? ard. 4. Pálmi Snorras./Helena R. Friðjónsd. miklir dansarar, þetta var mikil sýning, sem áhorfendur kunnu svo sannarlega að meta. Dömuriðillinn var líka mjög vel dansaður og nokkuð jafn. Aldursflokkur 12-13 ára var mjög sterkur, þar voru að beijast pör sem hafa verið að skipta með sér efstu verðlaunasætunum í danskeppni í allan vetur. Þessi hópur dansaði sérstaklega vel og afslappað, sérstaklega standard- dansana. í elzta flokknum var keppt í öllum dönsum, með frjálsri aðferð. Þar voru tvö pör mætt til leiks og fengu áhorfendur því mjög glæsi- lega sýningu. Bæði þessi pör döns- uðu einstaklega vel á sunnudaginn og er ljóst að þau eru á hraðri uppleið um þessar mundir. I hléinu var svo keppt í rokki, sem nýtur nú ört vaxandi vin- sælda, vegna þess hve góð og skemmtileg hreyfmg rokkið er og eins vegna þess að það byggir upp líkamsstyrk og eykur þol. Rokk- keppendurnir voru að sýna mjög gott rokk, bæði danslega ogtækni- lega, og það var mikili léttleiki og Ijör í dansinum hjá þeim. Það var svo í lokin að veitt voru verðlaun. Þegar almennri verð- launaafhendingu var lokið var komið að því að veita Hermanns- bikarinn og silfurskóna. En Her- mannsbikarinn hlutu að þessu sinni Gylfi Aron Gylfason og Helga Björnsdóttir. Þetta er mjög efni- legt par sem er búið að vera í toppbaráttunni í sínum áldurs- flokki í allan vetur. Silfurskórnir voru svo veittir þeim einstakling- um sem sýndu beztan fótaburð og fá þeir að skóna til varðveizlu í eitt ár og eins dansskó að eigin vali frá Diamand skóumboðinu á íslandi. Það voru Brynjar Örn Þorleifsson og Sesselja Sigurðar- dóttir sem unnu silfurskóna á sunnudaginn. Þau hafa sýnt það og sannað í gegnum árin að þau eru par á heimsmælikvarða og það sýndu þau svo sannarlega, með frábærum dansi. Dómarar keppninnar voru dans- kennararnir Erna Ingibergsdóttir, Ólafur Geir Jóhannesson og Vil- borg Sverrisdóttir. Hinrik Norð- fjörð Valsson sá um að dæma besta fótaburðinn. Innanskólakeppni Danssmiðju Hermanns Ragnars gekk vel og hratt fyrir sig og var dagurinn mjög hátíðlegur og skemmtilegur og held ég að bæði keppendur og áhorfendur hafi skemmt sér kon- unglega og haldið glaðir í bragði heim á leið að lokinni keppni. Jóhann Gunnar Arnarsson GYLFI Aron Gylfason og Helga Björnsdóttir unnu Hermannsbikar- inn sl. sunnudag. Þau voru með hæstu sam- j anlögðu stigin af öll- um keppendum úr báðum greinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.