Morgunblaðið - 30.03.1996, Side 61

Morgunblaðið - 30.03.1996, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 61 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís HLJÓMSVEITIN In Bloom stingur saman nefjum. ÞEGAR VORAR skríða hljóm- sveitir úr híði sínu, hrista af sér vetrardrungann og bregða á leik. Þannig er því farið með hljómsveit- ina In Blóom sem lítið sem ekkert hefur heyrst af alílengi, en hyggur nú á plötuútgáfu og tónleikahald um allar jarðir. Liðsmenn In Bloom tóku sér frí frá tónleikahaldi síðasta sumar, en héldu áfram að vinna á fullu í bílskúrnum; sömdu ný lög og æfðu upp og síðan var farið í hljóðver að taka upp strax eftir áramót. Þeir segjast ekki hafa viljað vera að spila nýja tónlist löngu áður en hún kæmi út og því þótti þeim heillaráð að taka sér spilafrí fram til þess að platan kemur út. „Á plötunni, sem kemur út í maí/j- úní, verða þau þijú lög sem við höfum áður sent frá okkur, en einnig nokkur eldri lög og svo lög sem samin voru sérstaklega fyrir upptökurnar,“ segja þeir. In Bloom heldur tvenna balltón- leika til að minna á sig og snúa í gang, í Rósenbergkjallaranum föstudags- og laugardagskvöld, og þá verða einhver nýju laganna Snúið í gang Hljómsveitin In Bloom er að snúa í gang eftir spilafrí í vetur. Liðs- menn segjast stefna á líflegt tónleikahald í sumar, enda ætla þeir að fylgja eftir væntan- legri breiðskífu. viðruð, þótt fyrst og fremst sé um að ræða ball. „Við reynum að spila eitthvað af þessu nýja fyrri part- inn, en síðan er ekki um annað að ræða en spila það sem fólk vill heyra eftir því sem það kemst í stuð.“ Þeir segja að tónlist sveitar- innar hafi breyst nokkuð frá því sem hún lék helst fyrir ári eða svo. „Tónlistin er orðin þróaðri og við erum mikið að pæla hvaða leið- ir við eigum að fara. Það fer allt friðsamlega fram og stefnan virð- ist helst vera í léttara efni,“ segja þeir. In Bloom hefur eilítið kannað undirtektir við tónlist sinni erlend- is og að sögn þeirra félaga verður stefnan tekin á útlönd eftir því sem verkast vill síðsumars. „Við fórum vestur um haf á síðasta ári og komumst þá í góð sambönd sem á eftir að skoða betur, en það er alls ekki tímabært að velta því of mikið fyrir sér; aðalatriðið er að koma plötunni út og fylgja henni vel eftir hér heima áður en við förum að spá í eitthvað í útlönd. Það verður að sinna heimamark- aðnum áður en maður fer að horfa til útlanda," segja þeir og bæta við að þeir ætli að leggja land undir fót í sumar og leika sem víðast. Með dreka íhönd DENNIS Quaid leikur í myndinni „Dragonheart" sem verið er að framleiða um þess- ar mundir. Hér sést hann með líkneski af mótleikara sínum, drekanum sjálfum, sem Sean Connery ljær rödd sína. í myndinni tengist Dennis drek- anum vinaböndum. Með fortíðina 1 farteskinu TUTTUGU og fimm árum eftir að hljómsveitin Black Sabbath sló í gegn með lagi sínu „Paranoid" eða Haldinn ofsóknaræði, berst söngv- arinn Ozzy Osborne enn við ára eigin hugarfylgsnis. Ozzy hefur þó gengið vel á sólóferli sínum en hann segir að misnotkun áfengis hafi skaðað taugakerfi hans og hann tekur depurðarlyfið Prozac til að geta^ tekist á við daglegt amstur. „Áður en ég fór að taka Prozac vaknaði ég á morgnana með slíka líðan að þegar nær dró kveldi var eins og heimurinn væri að farast,“ segir Özzy. „Þrátt fyrir að stundum fái ég snert af þessari tilfinningu enn, kemur lyfið í veg fyrir að hún nái tökum á mér.“ Ozzy segir að aldrei fyrr á ferlinum hafi hann verið eins lítt háður lyfjum og nú, þrátt fyrir að í verstu hryðjunum megi einnig finna róandi lyfið val- íum á matseðli hans. Þrátt fyrir að edrúmennska Ozz- ys myndi eflaust eiga sér fáa for- mælendur á AA-fundum gaf hann þó út nýja plötu í október sl., „Ozz- mosis“, sem hefur selst í yfir millj- ón eintökum í Bandaríkjunum. Lög plötunnar voru valin af Michael Beinhorn, sem unnið hefur með hljómsveitunum Soundgarden og Red Hot Chili Peppers, en hann valdi þau úr 40 laga safni sem Ozzy átti. OZZY Osborne fyrrverandi söngvari Black Sabbath. Ozzy segir að líklega sé upptakan á nýju plötunni eitt það besta sem hann hefur gert, en þó finnst honum sem árangurinn sé fullslípaður. Meiri kraftur og líf sé oft í upptök- um þar sem heyra megi einhver mistök. En hann fullyrðir að næsta plata hans, sem koma mun út á næsta ári, muni verða miklu hrárri. Iréttur: The Sujjg HÓTEL ÍSLAIVD KYWIR EIXA BESTU TÓXLISTARBABSKRÁ ALLRA TÍMA: '60 '70 *oofTqM0 wn'6E KYNSLÓBMI Kott\n& St°n^ shemMJSH SÉR BESTU LÖE ÁBATUEARIXS í FRÁBÆRUM FLUTXIXEI SÖXEVARA, DAXSARA OE lö IMAXXA HLJÓMSVEITAR BUXXARS t’ÚRBARSOXAR | Xbe Searckers Söngvarar: ’ Björgvin I líilldorssóh IVilmi Giiiimii.ssoii \ri .lónssmi I•jai'ni Arasou / Dansarar l’örgcii' Áslva^íþisiiii. I landi'il. úllil og lcikstjijjfl Bjiirn G. Bjiifnssoii. ÁáB Næstu sýningar: mars: 50. apríl: 15., 20. og 27. •ill kvötd. Söngvarinn og hljúinborðNleikariuu •Gabriel Garcia San Salvadur ojnsteiktum jardépium og solberjasosu. bftirréttur: Ferskjuís i brauðkörfu með heitry karameilusósu. Vcrð krónur 4.800, Sýningai'Yeró kr. 2.200,- BITLAVINAFELACIÐ Lcikur fyrir dansi eflir svningunu ATH: Enginn aðgangseyrir á dansleik! LiJU Vinsamlegast liafið sanibaud, suni: 568 7111 Sértilboð á hótelgistingu. sími 568 8999 Geisladiskur með tónlislinni kominn út! Viðar Jónsson stuóar gesti til kl. 3 Tilboð Koníaksbætt krabbasúpa og lambasneið m/fjallagrasasósu kr. 1.190 £gils ^l í Æi ŒIWáMlM ^ w íhár ,■7* -sm Catalina Hamraborg 11, s ■ m ■ 554-2166 -þin sagaJ Listamennirnir a og Stefán Jökulsson ppi stuðinu á Mímisbar. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvmnis. Sjáftu hlutina í víftara samhengi! - kjarni málsins! BODDIHLUTIR Bílavörubúðin FJÖÐRIN Skeifunni 2 - Sími 588 2550

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.