Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ R AÐ AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Stýrimaður Vanan stýrimann vantar á 120 tonna drag- nótabát, sem rær sunnanlands. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Stýrimaður - 4230“. Kennarar Auglýst er eftir kennurum til starfa við Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðár- króki næsta skólaár. Umsóknarfrestur er fjórarvíkur frá birtingu þessarar auglýsingar. Kennslugreinar eru: Danska; tvær stöður. Efnafræði; hálf staða. Enska; hálf staða. Stærðfræði; tvær stöður. Stærðfræði og eðlisfræði; ein staða. Tölvufræði; ein staða. Sérgreinar málmiðna; ein staða. Sérgreinar rafiðna; ein staða. Sálarfræði; heii staða. Tónmennt; hálf staða. Viðskiptagreinar; ein staða. Vélritun og ritvinnsla; ein staða. Þýska; hálf staða. Ráðningartími er frá 1. ágúst nk. Umsóknir skulu berast skólameistara á skrif- stofu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 453 6400. Frá Starfsmannafélaginu Sókn Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðlsu við kjör fulltrúa á 38. þing Alþýðsambands íslands 20. til 24. maí 1996. Tillögur uppstillingarnefnda liggja frammi á skrifstofu félagsins í Skipholti 50a. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á há- degi fimmtudaginn 11. apríl nk. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að’ skila á skrifstofu félagsins í Skipholti 50a. Uppstillingarnefnd Starfsmannafélagsins Sóknar. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Fjarðartorgi í verslunarmiðstöðinni Fjarðartorgi, Reykja- víkurvegi 50, er um 67 fm pláss til leigu. Hentar fyrir verslun, skrifstofur eða léttan iðnað. Upplýsingar í símum 555 0902 og 555 1400. Markaður íhjarta borgarinnar Nýr markaður í kjalla Kjörgarðs. Höfum enn pláss fyrir góða leigjendur. Símar 588 1760 og 565 1760. KENNSLA Lærið spænsku á Spáni Colegie de ESPANa í Alicante býður upp á ýmsa möguleika, m.a. 100 klst. á mán. (Prog. SPACE). Utvegum húsnæði með og án fæðis. Leitið upplýsinga og skrifið á íslensku eða sendið fax til Colegie de Espana c/Aspe 31, 03012 Alicante, fax 3465240756. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Tónleikar Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur tónleika í kirkjunni þriðjudaginn 2. apríl kl. 20.30. Flutt verða verk eftir: Dvorák, Bach, Hánd- el, Mendelssohn og Þorkel Sigurbjörnsson. Einsöngvarar: Þuríður G. Sigurðardóttir, Erla B. Einarsdóttir, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, El- ísabet Hermundardóttir, Svava Kristín Ingólfs- dóttir, Soffía Stefánsdóttir og Örn Arnarson. Stjórn og undirleikur: Pavel Smid. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hellisbraut 57, að undanskilinni íbúð á e. hæð, norðausturenda, þingl. eig. Reykhólahreppur, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Byggingarsjóður verkamanna, 2. apríl 1996 kl. 19.00. Hrefnustöð A, l-Grundartanga, Brjánsl. II, Vesturbyggð, þingl. eig. Fanney hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður (slands, Skipamálning hf. og Vesturbyggð, 3. apríl 1996 kl. 18.30. Neðri-Tunga, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðarbeið- endur Eyrarsparisjóður og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 2. apríl 1996 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 29. mars 1996. I ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96006 lagningu 33kV jarðstrengs frá aðveitustöð við Kópasker að aðveitu- stöð við Brúarland í Þistilfirði. Um er að ræða þrjá einleiðara. Lengd strengs í útboði er 52 km (3x52). Verktími er 15. júlí - 30. september. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík og Ós- eyri 9, 603 Akureyri, frá og með þriðjudeg- inum 2. apríl nk. Verð fyrir hvert eintak er 2.500 kr. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK á Akureyri fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 15. maí nk. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra þjóðenda, sem óska að vera nær- I staddir. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK-96006 strengi- lögn Kópasker - Brúarland. RARIK Laugavegi 118-105 Reykjavík Sími 560 5500 • Bréfasími 560 5600 Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna, auglýsir hér með, f.h. varnarliðs Bandaríkjanna á íslandi, forval á eftirfarandi þjónustuverkum. 1. Umsjón grasflata. Verkið felur í sér við- hald og umsjón grasflata og annarra gróinna svæða við herstöðina á Keflavíkurflugvelli, grassláttu, hreinsun trjábeða og rusls af umræddum svæðum. Verkið hefst í maí nk. Samið verður til eins tímabils í senn með möguleikum á framlengingu fjórum sinnum. 2. Strætisvagnaþjónusta í herstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Verkið felur í sér að ann- ast strætisvagnaþjónustu innan vallarsvæð- isins, þ.m.t. samgöngur milli flugskýla og milli skóla. Samningstímabil hefst 1. júlí nk. og felur í sér að samið verður til eins tímabils í senn með möguleikum á framlengingu fjór- um sinnum. 3. Viðhald og viðgerðarþjónusta. Verkið felur í sér viðhald og viðgerðir á loftræsti- kerfi, hitakerfi og loftkælingarkerfi í nýrri hugbúnaðarstjórnstöð flughersins á Keflavík- urflugvelli. Nánari verklýsing fyrir þetta verk fylgir for- valsgögnum. Samningstímabil hefst 1. júní nk. og samið verður til eins tímabils í senn með möguleikum á framlengingu fjórum sinnum. Forvalsgögn fást á skrifstofu Sölu varnarliðs- eigna, Grensásvegi 9, Reykjavík. Forvals- gögn eru á ensku og ber að skila þeim út- fylltum á því tungumáli. Frestur til að skila forvalsgögnum er til og með 9. apríl nk. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. StVia auglýsingor Dagsferðir sun. 31. mars KL 10.30: Skíðagönguferð: Bláfjallaskáli - Grindarskörð. Kl. 10.30: Landnámsleiðin, 6. áfangi, elsta fornleið landsins, Vík að Úlfarsá. Unglingadeild, takið þátt í ferðinni. Páskaferðir Utivistar 1. 3.-8. apríl: Skaftártunga - Álftavötn - Strútslaug - Básar, skíðaferð með allan útbúnað. 2. 4.-8. april: Sigalda - Land- mannalaugar - Básar, skíðaferð, gist í skálum. 3. 4.-8. apríl: NÝ FERÐ: Laka- gígar að vetri, skíðaferð um Lakagígasvæðið. 4. 6.-8. apríl: Básar um páska, fjölskylduferð. 5. 6.-8. apríl: NÝ FERÐ: Páska- perlur í Skaftárhreppi. Göngu- feröir um söguslóðir, fjöruferð, farið í Núpsstað, bóndabær heimsóttur og skemmtilegar kvöldvökur. Útivist. FERÐAFÉIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 31. mars 1. Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar- vatn, skfðaganga. Þetta er góð æfing fyrir páskaferðirnar. Verð 1.200 kr. 2. Kl. 13.00 Krýsuvík - Sveiflu- háls. Ekið að Seltúrii (hvera- svæðinu) og gengið á Sveiflu- háls. Hverir, vatnsfylltir sprengi- gígir o.fl. skemmtilegt að skoða. Auðveld ganga. Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag islands. KRISTIÐ SAMFÉI.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Sr. Magnús B.’ Björnsson prédikar. Allir eru hjartanlega velkomnir. TIL SÖLU Til sölu og sýnis á Sogavegi 144 litill bátur með diesel vél, Zetor dráttarvél og Lapplander með góðri vél. Upplýsingar i síma 553 4256. kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.