Morgunblaðið - 30.03.1996, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 65
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
FRUMSYNING A STORMYNDINNI: NAIÐ ÞEIM STUTTA
Ein besta grínmynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var
samfleitt i þrjár vikur á toppnum i Bandarikjunum og John Travolta
hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. I2ára.
ANTHONY HOPKINS
★★★
A. I. Mbl.
★ ★★
Á.Þ. Dagsljós
KvtanyndOtarStone NIXOI
4 tilnefningar til óskarsverðlat
Joan Allen
Bob Hoskins
Powers Boothe
Mary Steenburgen
Ed Harris
James Woods
Úr smiðju óskarsverðlaunahafans Oliver
Stone kemur saga um mann sem vissi allt um
völd, en ekki um afleiðingarnar!
★ ★ ★ Á.t>. Dagsljós. ★ ★ * ’/2 S.V. MBL.
★ ★★★ K.D.P. HELGARP. ★★★Ó.H.T. Rás2
Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára
Collins hætt-
ur í Genesis
I FRÉTTATILKYNNINGU
frá hljómsveitinni Genesis á
fimmtudaginn var kom fram
að söngvari þeirra og tromm-
ari, Phil Collins, er hættur.
Phil Collins segir að tími sé
til kominn að snúa sér að
öðrum verkefnum. Mike
PHIL Collins hyggst glíma við ný viðfangsefni.
eru því á höttunuin eftir nýj-
um söngvara og trommuleik-
ara því þeir hyggjast gefa út
plötu snemma á næsta ári.
Síðast þegar þeir voru í sömu
leit árið 1975 eftir að söngvarinn víðkunni Peter
Gabriel hætti, voru hundruð söngvara prófaðir
áður en þeir sættust á Phil Collins sem arftaka
Gabriels. Má því búast við að leitin nú verði bæði
löng og ströng.
BRAVi
simi 551 9000
Á förum frá Vegas
Nicolas Cage Elisabeth Shue
5. Sveinn Björnsson
ÓSKARSVERÐLAUNIN 1996
10 tilnefningar
„ 5ÓSKARSVERÐLAUN
LEAVING
LASVEGAS
„Cage og Shue
eru einstök og
samband þeirra
á hvita tjaldinu
er eitt af þeim
rómantiskari og
harmþrungnari
sem undir-
ritaður hefur
séð..."
K.D.P.
Besta myndin
Besti leikstjóri (Mel Gibsón)
Kvikmyndataka |
Leikhljód (sound effects).' ,
Förðun m
rilfinningaríkt og rómantískt drama um forfailinn
drykkjumann sem á það takmark eitt að drekka
sig inn í eilífðina og i þeim tilgangi fer hann til
Las Vegas. Þar hittir hann gullfallega vændiskonu
og með þeim takast einstök kynni, þar sem
framtiðarsamband er óhugsandi.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og
11.30. B.i. 16 ára.
Tónlistin i myndinni erfáanleg i
Skífuverslununum með 10% afslætti gegn
framvisun aðgöngumiða.
FORDÆMD M i. FORBOÐIN ÁST |einkaspæjarinn|
ÍÉÍ! Keanu Reeves A WALK in tfie CLOUDS DtNZCLI Washington UL rwM ^■Ri. ^■M /I
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9. og 11. Bi. I4ára.
Svaðilför á Diöflatind
Sýnd kl 3.
Leynivopnið
Sýnd kl 3.
Prinsessan os durtarnir
Sýnd kl 3.
Al Pacino
^ppEMsc^ ápaspil CITYHflLL
í P.A UT
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Síðasta sýningarhelgi.
Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem
eru samstarfsmenn í Bandarfska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Lelkstjóri myn-
darinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag.
Sýnd kl. 11.10. B.i. 16 ára.
FORSÝNINGAR I BORGABÍÓI AKUREYRI
OG FÉLAGSBÍÓI KEFLAVÍK KL.9
Forsýning: BROTIN OR
NICOLAS CAGE HLAUT
ÓSKARSVERÐLAUN FYRIR BESTA I.F.IK
í AÐALHLUTVERKI