Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 30. MARZ 1996 67 DAGBOK VEÐUR i ÁV . , ' I' \ m i, # A-mk . V í Yd> 1.04 ■ \ \s\ \ ^ 7° 7 6 -r' A ‘ ryi ^ Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * éé * * Rigning =UUsiydda * * * ^Snjókoma V, Skúrir Slydduél 71 J Sunnan, 2 vindstig, Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrir, heil fjöður * ,, er 2 vindstig.* 10° Hitastig SE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestanátt um mest allt land, skýjað vestanlands en víða bjartviðri í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður skýjað og sums staðar dálítH súld vestan til á landinu en léttskýjað annars staðar og hlýtt í veðri. Á mánudag og þriðjudag verður fremur hæg suðlæg átt og rigning víða um landið vestanvert en skýjað að mestu austan til og hlýtt. Á miðvikudag verður suðaustanátt og rigning og á fimmtudag verður nokkuð hvöss austlæg átt og áfram rigning. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Góð færð á vegum landsins, en nokkur h .-Hka er á heiðum á Vestfjörðum og Austuriandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. í| H 1U' r // ) \fí' f v' fÍ ¥ L) H ,a~ V. ,œ',V>v / /- > *, ,r Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Á Grænlandssundi er 1018 millibara smálægð, en 1027 millibara hæð skammt suðaustur af landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður "C Veður Akureyri 3 léttskýjað Glasgow 7 skýjað Reykjavík 5 hálfskýjað Hamborg 3 skýjað Bergen 5 léttskýjað London 9 hálfskýjað Helsinki 1 snjók. á síð.klst. Los Angeles 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 þokumóða Lúxemborg 6 skýjað Narssarssuaq 11 skýjað Madrid 19 skýjað Nuuk 1 skýjað Malaga 21 heiðskírt Ósló 4 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 1 snjókoma Montreal -3 Þórshöfn 2 léttskýjað New York 2 snjókoma Algarve 21 heiöskírt Orlando 17 skýjað Amsterdam 6 skýjað Parls 7 rigning Barcelona 16 mistur Madeira 19 hálfskýjað Berlín Róm 14 skýjað Chicago -1 þokumóða Vin 7 skýjað Feneyjar 11 skýjað Washington 3 rigning Frankfurt 5 slydduél Winnipeg -19 skýjað 27. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 03.33 3,1 10.00 1,3 16.07 3,1 22.13 1,3 06.51 13.31 20.12 22.27 ISAFJORÐUR 05.19 1,6 11.57 0,5 18.04 1,5 06.53 13.37 20.22 22.34 SIGLUFJÖRÐUR 01.12 0,5 07.28 1,1 14.05 0,4 20.16 1,0 06.35 13.19 20.04 22.15 DJÚPIVOGUR 00.37 1,5 06.58 0,7 13.04 1,4 19.10 0,6 06.21 13.01 19.43 21.07 Sjávarhæð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 haldin losta, 8 blett- um, 9 sjá aumur á, 10 reið, 11 greftrun, 13 svarar, 15 slota, 18 dreng, 21 sé, 22 dúr, 23 mikið að gera, 24 óslitinn. LÓÐRÉTT: 2 leyfi, 3 fær af sér, 4 slátra, 5 hárlepps, 6 ódrukkinn, 7 at, 12 umhyggja, 14 gagnleg, 15 gangur, 16 suði, 17 búran, 18 staut, 19 hlupu, 20 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 negri, 4 bókum, 7 staga, 8 lofar, 9 núa, 11 atti, 13 fríð, 14 nafar, 15 senn, 17 átel, 20 óma, 22 gátur, 23 loðin, 24 iðrar, 25 aumur. Lóðrétt: - 1 níska, 2 graut, 3 iðan, 4 bíla, 5 kúfur, 6 mærið, 10 úlfum, 12 inn, 13 frá, 15 saggi, 16 not- ar, 18 tíðum, 19 lænur, 20 órór, 21 alfa. í dag er laugardagur 30. mars, 90. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Hinir allir lögðu í sjóðinn af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum, alla björg sína. skemmtifund í dag kl. 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Mælifell og Skógarfoss og Stapa- fellið kom til hafnar. (Lúk. 21, 4.) í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Para- keppni. Kaffiveitingar og allir velkomnir. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór lithá- enska skipið Anyasciai. í gærmorgun fór Venus á veiðar og Lómurinn kom af veiðum. Þá fór Mikel Baka út í gær. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamark- að alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. Félag breiðfirskra kvenna heldur fund mánudaginn 1. apríl kl. 20.30 í Breiðfirðinga- búð. Spilað bingó. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Mannamót ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Mánudaginn 1. apríl verður púttað í Sund- laug Kópavogs kl. 10-11. Sunnuhlíð. Vorbasar verður haldinn í Dagdvöl Sunnuhlíðar í dag kl. 14. Þar verða seldir ýmsir munir unnir af fólki í Dagdvöl, t.d. páska- föndur. Einnig heima- bakaðar kökur og lukkupokar. Kaffisala verður í matsal þjón- ustukjarna og heima- bakað meðlæti á boð-_ stólum. Allur ágóði rennur til styrktar starf- semi Dagdvalar, þar sem eldra fólk dvelur daglangt og nýtur ýmissar þjónustu. Samtök herstöðvaand- stæðinga eru með dag- skrá í sal félags heyrn- arlausra, Laugavegi 26 (gengið inn Grettisgötu- megin frá bílastæði). Kl. 16.30 er fundur um málefni samtakanna og hafa framsögu Árni Hjartarson, jarðfræð- ingur og Birna Þórðar- dóttir, ritstjóri. Kvöld- verður kl. 19. Kvöldvaka kl. 20.30. Ragnar Stef- ánsson, jarðskjálfta- fræðingur, flytur ávarp. Einar Már Guðmunds- son, rithöfundur les úr verkum sínum og trúbadorinn Hörður Torfason syngur. SSH, stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálsiinykksjúklinga verður með fund mánu- daginn 1. apríl nk. í ÍSÍ- hótelinu, Laugardal sem hefst kl. 20. Gestur fundarins verður Stefán Jónsson, MA.-ráðgjafi. Allir velkomnir. Foreldrafélag Landa- kotsskóla er með köku- basar í skólanum í dag kl. 14-16. Gengið inn frá Hávallagötu. Kvenfélag Grensás- sóknar verður með fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 1. apríl kl. 20. Spilað verður bingó og eru páskaegg í vinn- inga. Kaffiveitingar o.fl. Allar konur velkomnar. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. AUir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Húnvetningafélagið er með félagsvist í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur afmælis- fund í safnaðarheimili kirkjunnar mánudaginn 1. apríl kl. 20. Konur úr Víðistaðasókn koma í heimsókn. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag verður nýr miðbær Garðabæjar heimsóttur. Kaffiveit- ingar. Farið frá Nes- kirkju kl. 15. Frank M. Haldórsson. Breiðfírðingaféiagið er með félagsvist á morgun sunnudag kl. 14 Félag kennara á eftir- launum er með Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Sr. Magnús B. Björnsson, prédikar. Allir velkomnir. SPURT ER . . . IUndanfarið hefur verið mikið rætt um banvænan sjúkdóm, sem veldur heilahrörnun, og því hald- ið fram að orsaka hans sé að leita í því að smitefni berist úr nautgripum í menn. Hvað heitir sjúkdómurinn? 2Rannsóknarvinna tveggja blaðamanna á dagblaðinu The Washington Post átti stóran þátt í að fletta ofan af Watergate-hneyksl- inu, sem leiddi til afsagnar Richards M. Nixons Bandaríkjaforseta. Hvað hétu þeir? 3Útvarpsstjóri réði fyrir nokkr- um dögum nýjan dagskrárstjóra Sjónvarps. Maðurinn er meðal annars þekktur fyrir að tefja fólk við mat- reiðslu í sjónvarpi. Hvað heitir hann? VI Hver orti: Fanna skautar faldi háum fjallið, allra hæða val, hrauna veitir bárum bláum breiðan fram um heiðardal. 5Úrslitaviðureignin í úrvalsdeild- inni í körfubolta hófst á fimmtu- dag. Annað liðanna keppir nú í úrslit- um þriðja skipti í röð. Hvað heitir liðið? 6Í vikunni sem leið var haldið málþing um þýskt tónskáld og íslensk fornrit. Maður þessi, sem hér sést á mynd, var góðkunningi Fri- edrichs Nietzsche, en upp úr slitnaði með þeim afleiðingum að heimspek- ingurinn skrifaði bók til höfuðs tón- skáldinu. Um hvem er rætt? 7Hann fæddist í París 1848 og andaðist á eynni Fatu-Iwa í Suðurhöfum árið 1903. Um tíma bjó hann á Tahiti. Eitt hans frægasta verk ber nafnið „Hvaðan komum við hver erum við, hvert förum við?“ Hver er maðurinn? _ 8Leiðtogi Evrópuríkis bókaði sjálfum sér sigur í almennum kosningum, sem haldnar verða í hei- malandi hans 1998. Kokhreystina mátti rekja til úrslita i kosningum i héraði. Hvað heitir leiðtoginn? 9Hvað merkir orðtakið að hafa úti ýmsa öngla? SVOR: •iiuunuj i pSojq siiuá ujuq py '6 ’!M°M jiuujon *8 •uinSnvg jnuj -40118«^ p.ujq -ojH -0 MIAVUðM piA Jjddo5j pipn poj j Quy vfpijd uuiji'jijnjDjsiouispuiijsj piA nu JIUÁOJ qiA -upujju *g •pippn JJIPM „Jnpiajqpjuftjs •UOSSUILlSjJUH SBUOJ* •SSOfjsSllCl IJOfjSJIJ •uossjjoSjua Jnpjnájs *C ujojsujoa jjb^ 3o pjHAvpooyw qoji 'Z ‘ujJjjOA-qojjBf-jpjojzjnoj^ • i MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni í, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANC: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.