Morgunblaðið - 30.03.1996, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
PÁSKAMYNDIN: HEIM í FRÍIÐ
SKRÝTNIR DAGAR
Saðurinn James Gameron kynnir:
nes, Angelu Bassett & Juliette Lewis
minnir
■r4 <Ék Á.Þ Dagsljós 5
★ ★★ " Óskar Jónasson
Ó.H.T. Rás 2
Bylgjan
Sýnd kl. 5 og 9.
John Travolta Christian Slater
BROKEN ARROW (3. apríl)
Æsispennandi atburöarrás, ærandi hávaði.mikill hraði,
góður leikur, gervi og sviðsmyndir.Merkilegt viðfangsefni
handfjatlað á stílhreinan hátt.
★ ★★ Ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
HlllII
£1
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
Þeireru 4
aðkomaA
"lOHHfys
DAUÐAMAÐUR NÁLGAST
A R AN D O N
erðlaun,
ikkonan
K. D.P.
Helgarpósturinn
★ ★★★
Óskar Jónasson
Bylgjan
★ ★★★
Ó. H. T. Rás 2
„Einstæður leikur,
frábær leikstjórn
og umgjörð".
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16.
DREYFUSS
Richard Dreyfuss slær aldrei feilnótu í
sterkri og blaebrigÓarikari túlkun.
■ ;s .. *** S.V. Mbl.
HOLLY ROBERT ANNE
HUNTER DOWNEYJR. BANCROFT
Enginn friður. Engin virðing. Engin undankomuleið!
MYND EFTIR JODIE FOSTER
iiOME
FORTLEE tíOLIDAYS
Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna i kostulegu
gamni. Litrik gamanmynd um efni sem að flestir
þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður verður
skyldunnar vegna að heimsækja! Mamman
keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið
og drekka bjór, bróðirinn er hommi og tekur
manninn sinn með og systirin, ja...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hljómsveitin Hunang
í kvöld, laugardagskvöld.
Munið leikhúsmatseðilinn.
25 ára aldurstakmark.
Snyrtilegur klæðnaður.
Borðapantanir í síma 568 9686.
► VERIÐ er að ganga frá samn-
ingum við leikarana Michael
Douglas og Jodie Foster um að
leika í kvikmyndinni „The Game“
og er áætlað að tökur hefjist í
júlí. Upphaflega er handrit
myndarinnar skrifað af Michael
Ferris og John Brancato („The
Net“), en Andrew Kevin Walker
(„Seven") var fenginn til að end-
urskrifa það. „The Game“ er
sálfræðitryllir um mann sem
missir öll tök á lífi sínu þegar
hann flækist í hættulegan leik.
Michael Douglas lék síðast í
„The American President", en
FERMINGARGJAFIR
úlJkunst
GULLSMlODA HELGU
Laugavegi 40. S: 561 6660.
Leika í Leik
hann hefur nýlega lokið fram-
leiðslu á myndinni „Ghost in the
Darkness" þar sem Val Kilmer
leikur aðalhlutverkið. Jodie Fost-
er hefur nýlokið við leiksljórn
myndarinnar „Home for the
Holidays", en síðast lék hún í
„Nell“ sem hún leikstýrði einnig.
m ÍSTEX í Mosfellsbæ
Sýning í tilefni 100 ára afmælis
ullariðnaðar á Álafossi
laugardaginn 30. mars klukkan 13.00-17.00.
Komið og sjáið:
• Gamlar Ijósmyndir og handbrögð fyrri tíma.
• Nýja og glæsilega hönnun úr íslenskri ull.
• Framleiðslu á ullarbandi í afkastamiklum vélum.
• Nýtt myndband um ullarvinnslu fyrr og nú.
ÍSTEX við Álafossveg í Mosfellsbæ.
<§ull&g>tUur
Laugavegi 35
Fallegir fermingarskartgripir á frábæru verði