Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ hLRDAGUR 30. MARZ 1996 EG FÓR í bíó í gær,“ segir BjörnLogi Sveinsson, þriggja ára. Á hvaða mynd? „Poca- hontas. Það eru einhverjir vondir kallar að drepa fjólubláan kall. Ég man ekki hvað vondu kallarnir heita.“ Björn Logi ætlar að verða lögga þeg- ar hann verður stór, en um þessar mundir verður hann að sætta sig við að vera í leikskólanum Fífuborg. „Ég á þrjár kærustur. Þær heita Rakel, Valdís og Adda Rúna,“ segir hann. Kemur aldrei upp nein afbrýðisemi á milli þeirra? „Nei.“ Rakel og Valdís eru með Birni í leikskólanum, en Adda Rúna er tuttugu ára starfs- stúlka þar. Happaðu í hrærivél ur mundir að byggja turn úr sandi. „Ég ætla að búa til músatum. Ég ætla að hafa svona lítið gat fyrir mús. Ljón eru stærri en litlar mýs. En ljón eru ekki stærri en stórar mýs,“ segir hann og er mikið niðri fyrir. Hefur hann séð svoleiðis mús? „Já, ég sá svona stóra mús. Hún er stærri en ]jón.“ Er ljónið hrætt við hana? „Nei, stór mús er ekkert vond. Hún er góð.“ Hvert ætli sé uppáhaldsdýrið 23 HEIMUR BARNSINS hans? Svarið kemur ekki á óvart: „Ljón,“ svarar hann án þess að hika. Er hann ljón? „Nei, ég er úlfur þegar ég borða allan matinn minn. Ulfurinn er svo gráðugur. Mig langar að fara út og leika mér í sandkassanum," segir hann óþolinmóður. „Ég ætla að búa til kökur í sandkassanum." Ætlarðu að halda afmælisveislu? „Já.“ Hver á afmæli? „Sandurinn. Hann er þriggja ára,“ lýsir hann yfir, sposkur á svip. Björn Logi Sveinsson er þriggja ára og á heima í Grafarvoginum. lausn VEGNA grcinar um inós- kitóbit, sem birtist í lækna- þætti Vikuloka fyrir hálfum mánuði, hafði Þur/ður Ottesen samband við blaðið og vildi koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Sfðastliðið sumar komu á markað flugnafælur sem verja fólk gegn mýbili. Þær eru tvennskonar, þ.e. önnur gengur fyrir rafhlöð- um og er því hægt að bera hana á sér og hinni er stungið í innstungu 200 v. Fælurnar gefa frá sér hljóð sem líkir eftir hljóði karlflug- unnar. Það er kvenflugan sein bítur og þá aðeins yfir varptímann. Yfir varptfmann er kvenflugan lítið gefin fyrir karlinn og forðast hann al- gjörlega. Fólk vill oft mis- skilja að fælan fæli allar flugur frá, svo cr ekki. Eins og áður hefur verið nefnt forða þær frá sjálfu mýbitinu (mosquito) og er fælan frábær ferðafélagi. Björn Logi á tvo bræður, Snorra 7 ára og Gunnar Inga 12 ára. Mamma segir að Bjöm sé skapmikill, enda veiti ekki af i baráttunni við bræður- na. „Hann er með alla frasana á hreinu,“ segir hún og fyrir einskæra heppni heyrir blaðamaður þegar vinkona Björns fær að kenna á þvi. „Farðu í klippingu! Skokkaðu á vegg! Snýttu grænu! Hoppaðu í hrærivél," segir hann við Sigrúnu, sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Sandurinn á aftnæli í dag Birni Loga finnst gaman að leika sér í sandkassanum og er um þessar RENAULT F E R Á KOSTUM NTR 5 dyra bíll frá Renault. Ríkulega búinn, m.a. vökva- og veltistýri, fjarstýrðar samlæsingar, útvarp og segulband með fjarstýringu og 6 hátalarar. Verð frá 1.298.000 kr. MÉGANE ORYGGI: Sérstök styrking i gólfi og toppi, tveir styrktarbitar í hurðum. Bílbeltastrekkjarar ásamt höggdeyfum á beltum í framsætum sem minnka líkur á áverkum og þrjú þriggja punkta belti í aftursætum. Þið akiðjöruggjega á Mégane! OPIÐ LAUGARDAG KL.10-17 ÁRMÚLA 13, SfMI: 568 1200, BEINN SlMI: 553 1236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.