Morgunblaðið - 30.03.1996, Síða 60

Morgunblaðið - 30.03.1996, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið Kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. i kvöld uppselt, - fim. 11/4 - lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 - lau. 27/4. Kl. 20: 0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson i leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 8. sýn. á morgun sun. nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 12/4 - sun. 14/4 - lau. 20/4. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. i dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 uppseit, 50. sýning lau. 13/4 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 14/4 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti lau - sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus. Litia svlðið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Á morgun uppselt - fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4 - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4. Smfðaverkstaeðið kl. 20. 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Á morgun síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 1/4 kl. 20.30 Dagskrá um heilaga Birgittu, himnaríki o.fl. Umsjón Þorgeir Ólafsson. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 2|« BORGARLEIKHUSIÐ simi 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Frumsýn. fös. 12/4, fáein sæti laus. 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda fáein sæti laus, 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 19/4. Sýningum fer fækkandi. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun. 31/3, lau. 13/4, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 31/3, sun. 14/4, sun. 21/4. Einungis fjórar sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: 0 AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. í dag kl. 17, í kvld kl. 20, sun. 31 /3 kl. 17. Einungis þessar þrjár sýningar eftir! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld kl.23, uppselt, sun. 31/3 örfá sæti laus, fim. 11/4, fös. 12/4 kl. 20.30 uppselt, lau. 13/4 örfá sæti laus, mið. 17/4, fim. 18/4. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus, fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 fáein sæti laus, fjm. 18/4, fös. J9/4 kl. 23. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriöjud. 2/4: Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. Miðaverð kr. 800. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. í dag kl. 16. Bragi Ólafsson: Spurning um orðalag - leikrit um auglýsingagerð og vináttu. Miöaverö kr. 500. Fyrir börttin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ^ MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVONA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Fimmtudaginn 11/4 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Laugard. 30/3 kl. 14, örfá saeti laus - laugard. 20/4 kl. 14. Síðustu sýningar. Furðuleikhúsið sýnir: • BÉTVEIR, eftir Sigrúnu Eldjárn. Sunnud. 31/3 kl. 15, aukasýning. HAFN/\KFIj0RDARLFJKHUSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARIKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í 2 l’Á TTLJM EFTIR ÁRNA ÍBSEN ftftmln hfinlnrf'itnnrAin. HnfnnrflrAI. I kvöld. Orfá sæti laus. AUKASÝNING Miðv.d. 3/4. Fös. 12/4. j Lau. 13/4. Örfásætilaus Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega sýnir í Tjarnarbíói asssassæiii PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 2. sýning sun. 31. mars 3. sýning mið. 3. apríl 4. sýning fös. 12. apríl 5. sýning fim. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. FÓLKí FRÉTTUM Allt er fimmtugri fært KARÍUS OG BAKTUS í dag kl. 14.30. Miflaverd kr. 500. lfaííiLeihhiisi<ð Vesturgötu 3 GRÍSK KVÖLD IHLAÐVARPANUM ► SUSAN Sarandon verður fimmtug þann 4. október á þessu ári. A þessum tæpu fimmtíu árum hefur hún ekki verið aðgerðalaus. Hún lék fyrst í myndinni „The Rocky Horror Pict- ure Show- “ fyrir rúm- lega tuttugu árum, þá tæplega þrítug, en ferill hennar hófst fyrir alvöru þegar hún varð fertug. Þá komu mynd- irnar „Bill Durham“ (sem hún gerði ásamt sambýlismanninum Tim Robbins), „Thelma & Lou- ise“ (þar sem hún lék á móti Geenu Davis) og „White Palace" (þar sem hún lék á móti James Spader). I kjölfarið fylgdu mynd- irnar „Lorenzo’s Oil“ og „The Cli- ent“. Hún hlaut sem kunnugt er Óskarsverð- launin á mánudaginn var fyrir túlkun sína á systur Helen Prejean í myndinni „Dead Man Walking". Hverju heillaðist hún af í fari systur Helen? „Eg hef aldrei séð nunnu sem raunverulega persónu á hvíta tjaldinu. Eg heillaðist af myndinni „Heaven Knows, Mr. Allison" með Deborah Kerr og Robert Mitchum. Fyrir mér, sem kaþólskri stúlku, var hugtakinu forboðinni ást best lýst með sögu af nunnu og sjóliða á eyju umkringdri japönskum hermönnum. Það er fárán- legt, en það var frábært. Það sem mér líkaði varðandi systur Prejean var að hún gerði mistök. Samkvæmt skáld- sögunni hóf hún ekki afskipti af málinu af hugsjóna- og réttlætisástæðum. Eg hugsaði með mér: „Hvílík ástarsaga - algjör, óskilyrt ást,“ segir Susan. „Við urðum að láta skina í gegn að hún byrjar ekki myndina sem hetja. Hún dregst bara meira og meira inn í atburðarás- ina og verður að standa sig. Eins og systir Helen segir: „Þegar maður legg- ur sig fram kem- ur Guð til hjálpar og veitir manni kraft.“ Mótettukór Hallgrímskirkju endurtekur tónleika sína sunnudaginn 31. mars kl. 20.30. i kvöld kl. 21.00 uppsell, mið. 3/4 irfá sæli laus, fim. 11/4 laussæli, fös. 19 /Alaussæli. 0 V 5 Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum flytur: Óttusöngvar á vori. Jón Nordal. Miserere, mótetta fyrir 2 kóra. Gregorio Allegri. Spem in alium, 40 radda móteta. Thomas Tallis. Miðasala í Hallgrímskrikju. ENGILLINN OG HORAN fim. 4/4 kl. 21.00 lau. 6/4 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN lou. 13/4 kl. 20.00, loy. 20/4 kl. 21.00. GOMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR OG GRÍSKUR MATUR T O -i § c 3 T Nemendaópera Söngskólans f Reykjavík sýnir frægasta kúreka- söngleik f heimi OKUHOMA í íslensku óperunni Iaugardaginn 30. mars kl. 20 Miðapantanir og -sala í íslensku óperunni, sími 551-1475 - Miðaverð kr. 900 FORSALA A MIÐUM SÝNINGARDAGA UM RÁSKA MILU KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIÐARANTANIR S: 55 1 9053 I Vinsælastí rokksöngleikur allra tima! . Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Miðasalan opin LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 Allra, allra síðasta sýning í kvöld kl. 23:30. Örfá sæti laus mán. - fös. kl. 13-19 tflstflSHN Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 Leikarar. Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Sýningar: 2. sýning, fimmtudag kl. 20:30 3. sýning, laugardag kl. 16:00 4 sýning, mánudag annan i páskum kl. 20:30. Miðasala opin frá kl. 17:00 -19:00 alladaga. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 561 0280. Sýrit í Tjarnarbíói KjaUara leikhúsið • NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 2. sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn, 5/4 miðnætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. :ei !$> rr fi/íwthm<)i fni XvT /.V 2/7 r-fiíiréfhtð tttriífiríftri 7v: 1 .ffftf) Skólfllirit y* RORÐAPANTANIR í SÍMA 5624455

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.