Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.03.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 9 BUÐIN FRÉTTIR H BÚÐIN, Garðatorgi, sími 565 6550. / tilveruna Suðurlandsbraut 52 • 108 Reykjavík (Bláa húsið í Faxafeni) Sími: 588 5250 Frekja með fyrirmáls- lambið ÞÓTT enn sé langt í sauðburð má finna eitt og eitt fyrir- málslamb í fjárhúsum bænda. Frekja á bænum Fagradal í Mýrdal hefur greinilega kom- ist nálægt hrúti of snemma því hún bar í byrjun mars. Það má því spyija sig að því hvort hún beri ekki nafnið með réttu, því sauðburður hefst ekki fyrr en í maí eins og kunnugt er. Lambið er bíldótt. Lm Itintj o<j Jlocakontat iocfátofádlfa kb. 1.799 Kvensundbolir á kr. 1.898 Sundfatnaður á börn og fullorðna, sundhettur og gleraugu. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Forræðismál Sophiu Hansen á dagskrá á ný Útvíðar leggings kr 1.495. Legginssett 1.795. Réttað í undirrétti í Tyrklandi 25. apríl sími 588 1340 Mikið úrval af fermingargjöfum Ferðatöskur íþróttatöskur Bakpokar Leðurtöskur Fullt afgóðum tilboðum FORRÆÐISMÁL Sophiu Hansen vegna tveggja dætra hennar í Tyrk- landi verður tekið fyrir í undirrétti í Istanbúl 25. apríl næstkomandi. Hæstiréttur felldi frávísun undir- réttar úr gildi og vísaði forræðismál- inu í fjórða sinn til undirréttar með úrskurði frá 28. nóvember í fyrra. Forræðismálið verður tekið fyrir í undirrétti hinn 25. apríi, sumardag- inn fyrsta, kl. 9.25 árdegis að staðar- tíma eða kl. 6.25 að íslenskum tíma. Kæra Halims ekki tekin til greina af hæstarétti Sigurður Pétur Harðarson, stuðn- ingsmaður Sophiu, segir að lögmenn Halims Al hafi kært úrskurð hæsta- réttar um að fella frávísunina úr gildi. Hæstiréttur hafi hins vegar hvorki tekið kæruna til greina né ósk lögmannanna um að réttarhöld- unum yrði frestað fram í september. Sigurður Pétur sagði að besti kosturinn fyrir Sophiu væri ef und- irréttur vísaði máli hennar frá. „Ef svo færi yrði málinu nefnilega áfrýj- að til hæstaréttar og hann kæmist að lokaniðurstöðu. Ef dómarinn dæmir hins vegar annaðhvort Soph- iu eða Halim í vil myndi hinn aðilinn áfrýja til hæstaréttar og hæstiréttur myndi svo fella úrskurð en úrskurð- um Ity hárk llu m Einnig nýjar vorHnur í fatnaðl frá Yöek + Miriam, stærÖir 42- Verið velkomin. 42-S&. kl 10-14 urinn þyrfti að fara aftur til undir- réttar til að hægt væri að fram- kvæma úrskurðinn. Það ferli tæki miklu lengri tíma,“ sagði Sigurður. Hann sagði að í framhaldi af at- hugasemd undirréttar um að ekki væri augljóst af íslensku hjóna- vígslu- og skilnaðarvottorði að þau væru samkvæmt landslögum væri verið að ganga sérstaklega frá þeim hjá Hagstofu íslands, dómsmála- ráðuneytinu og sýslumanninum í Reykjavík. Sigurður Pétur sagði að reynt yrði að afla stuðnings til að Sophia gæti verið viðstödd réttarhöldin í Istanbúl í apríl. Ekki væri hins veg- ar aðeins um ferðir að ræða því fyr- ir utan aðrar skuldir skuldaði hún fimm vikna leigu af leiguíbúð sinni í Istanbúl. Rafmagn hefur verið tek- ið af íbúðinni. Að lokum sagði Sigurður Pétur erfitt að standa frammi fyrir því að tyrkneskum lögmanni Sophiu, sem hefði lagt sig allan fram vegna máls- ins, hefðu ekki verið greidd vinnu- laun í mjög langan tíma. BRUM S A ISL\M)I Full búð af nýjum, ítölskum vor- og sumarvörum á aldurshópinn 2-14 ára: Úlpur — jakkar buxur — peysur og margt, margt fleira ^JSportlegur ítalskur fatnaður. BARNASTIGUR 02-14 Skólavörðustíg 8, sími 552 1461.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.