Morgunblaðið - 30.03.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 30.03.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 9 BUÐIN FRÉTTIR H BÚÐIN, Garðatorgi, sími 565 6550. / tilveruna Suðurlandsbraut 52 • 108 Reykjavík (Bláa húsið í Faxafeni) Sími: 588 5250 Frekja með fyrirmáls- lambið ÞÓTT enn sé langt í sauðburð má finna eitt og eitt fyrir- málslamb í fjárhúsum bænda. Frekja á bænum Fagradal í Mýrdal hefur greinilega kom- ist nálægt hrúti of snemma því hún bar í byrjun mars. Það má því spyija sig að því hvort hún beri ekki nafnið með réttu, því sauðburður hefst ekki fyrr en í maí eins og kunnugt er. Lambið er bíldótt. Lm Itintj o<j Jlocakontat iocfátofádlfa kb. 1.799 Kvensundbolir á kr. 1.898 Sundfatnaður á börn og fullorðna, sundhettur og gleraugu. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Forræðismál Sophiu Hansen á dagskrá á ný Útvíðar leggings kr 1.495. Legginssett 1.795. Réttað í undirrétti í Tyrklandi 25. apríl sími 588 1340 Mikið úrval af fermingargjöfum Ferðatöskur íþróttatöskur Bakpokar Leðurtöskur Fullt afgóðum tilboðum FORRÆÐISMÁL Sophiu Hansen vegna tveggja dætra hennar í Tyrk- landi verður tekið fyrir í undirrétti í Istanbúl 25. apríl næstkomandi. Hæstiréttur felldi frávísun undir- réttar úr gildi og vísaði forræðismál- inu í fjórða sinn til undirréttar með úrskurði frá 28. nóvember í fyrra. Forræðismálið verður tekið fyrir í undirrétti hinn 25. apríi, sumardag- inn fyrsta, kl. 9.25 árdegis að staðar- tíma eða kl. 6.25 að íslenskum tíma. Kæra Halims ekki tekin til greina af hæstarétti Sigurður Pétur Harðarson, stuðn- ingsmaður Sophiu, segir að lögmenn Halims Al hafi kært úrskurð hæsta- réttar um að fella frávísunina úr gildi. Hæstiréttur hafi hins vegar hvorki tekið kæruna til greina né ósk lögmannanna um að réttarhöld- unum yrði frestað fram í september. Sigurður Pétur sagði að besti kosturinn fyrir Sophiu væri ef und- irréttur vísaði máli hennar frá. „Ef svo færi yrði málinu nefnilega áfrýj- að til hæstaréttar og hann kæmist að lokaniðurstöðu. Ef dómarinn dæmir hins vegar annaðhvort Soph- iu eða Halim í vil myndi hinn aðilinn áfrýja til hæstaréttar og hæstiréttur myndi svo fella úrskurð en úrskurð- um Ity hárk llu m Einnig nýjar vorHnur í fatnaðl frá Yöek + Miriam, stærÖir 42- Verið velkomin. 42-S&. kl 10-14 urinn þyrfti að fara aftur til undir- réttar til að hægt væri að fram- kvæma úrskurðinn. Það ferli tæki miklu lengri tíma,“ sagði Sigurður. Hann sagði að í framhaldi af at- hugasemd undirréttar um að ekki væri augljóst af íslensku hjóna- vígslu- og skilnaðarvottorði að þau væru samkvæmt landslögum væri verið að ganga sérstaklega frá þeim hjá Hagstofu íslands, dómsmála- ráðuneytinu og sýslumanninum í Reykjavík. Sigurður Pétur sagði að reynt yrði að afla stuðnings til að Sophia gæti verið viðstödd réttarhöldin í Istanbúl í apríl. Ekki væri hins veg- ar aðeins um ferðir að ræða því fyr- ir utan aðrar skuldir skuldaði hún fimm vikna leigu af leiguíbúð sinni í Istanbúl. Rafmagn hefur verið tek- ið af íbúðinni. Að lokum sagði Sigurður Pétur erfitt að standa frammi fyrir því að tyrkneskum lögmanni Sophiu, sem hefði lagt sig allan fram vegna máls- ins, hefðu ekki verið greidd vinnu- laun í mjög langan tíma. BRUM S A ISL\M)I Full búð af nýjum, ítölskum vor- og sumarvörum á aldurshópinn 2-14 ára: Úlpur — jakkar buxur — peysur og margt, margt fleira ^JSportlegur ítalskur fatnaður. BARNASTIGUR 02-14 Skólavörðustíg 8, sími 552 1461.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.