Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR . » ' TILBOÐIN 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 16.-22. MAÍ Grillkótilettur, kg 698 kr. Batchelors hrísgrjón 98 kr. Lasagna, 750 g 378 kr. Breton saltkex, 225 g 119 kr. Veisluflögur, 2 teg, 150 g Emmess skafís, 2 tegundir, 2 I 159 kr. 398 kr. Tívolí lurkar, 5 stk. 178 kr. NÓATÚN GILDIR 16.-21. MAÍ Lamba grillsneiðar, kg 'A lamba skrokkUar, kg 598 kr. 375 kr. Portvínslegið læri, kg Svínahnakkasneiðar, kg 699 kr. 675 kr. Mexicokryddaðar grísarifjur, kg Ámerísk gæða grillkol, 4,5 kg 450 kr. 298 kr. Svínabógur, kg 448 kr. Nýrsjóeldislax, kg 385 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 19. MAÍ DIA lambahryggur, kg 597 kr. DIAIambalæri, kg 597 kr. Þurrkr. lambagrillsneiðar, kg 649 kr. Reyktarsvínagrillkótilettur, kg 898 kr. Cocoa puffs, 390 g 199 kr. Hunt’s BBQ sóstur, 4 teg. 116 kr. Heidelberg salatdressing, 20teg. 129 kr. Voga hamborgarasósa 119 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 17. Ofl 18. MAf Þurrkrydduð víkingasteik, kg Svínarifjasteik, kg Svínalærisneiðar, kg 678 kr. 398 kr. 479 kr. Bógsneiðar BBQ, kg Lambalærisneiöar, kg 498 kr. 598 kr. Grilisagaðurlambaframpartur, kg Svínaskinka, kg 398 kr. 698 kr. Appelsínufrissi, 21 99 kr. BÓNUS GILDIR 18.-21. MAÍ SS reyktar svínakótelettur, kg 539 kr. Uncle Bens hrísgr. + sósa, 40% afsl. i 59 kr. Kidda kalda pylsur Kidda kalda 4 hamborgarar m/brauði Kidda kalda appelsínusafi, 1,51 397 kr. 189 kr. 99 kr. Heilhveitibrauð 89 kr. Skúffukaka 97 kr. KEA lambalæri 20% afsláttur HAGKAUP GILDIR 17.-29. MAÍ Þurrkr. lambalærisneiðar, kg 998 kr. Þurrkr. lámbamjaðmasneiðar, kg 675 kr. Þurrkr. lambaframpartssneiðar, kg 659 kr. Þurrkryddaðarlambagrillsneiðar, kg579 kr. Þurrkryddaðar lambakótilettur, kg 769 kr. BBQ svínablaðsteik, kg 669 kr. Óðals lambalærisneiðar, kg 998 kr. Þurrkryddaðar lambagriilsneiðar, kg698 kr. Sórvara Barnabuxur m/belti, st. 92-134 1.295 kr. Barnabolir, st. 98-164 789 kr. Vatnsglös, 6 stk. í pakka 269 kr. SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík GILDIR 16.-19. MAI Nautasnitsel, kg Marineraðár svTriákótííéttur, kg 798 kr. 799 kr. Kjötbaka 169 kr. Appelsínur, kg Myllu heilhveitibrauð 98 kr. 129 kr. Víking pilsner, 0,5 I 57 kr. Pepsi, 21 139 kr. Griílkol, 4,5 kg 289 kr. SKAGAVER HF. Akranesl HELGART1LBOÐ London lamb, kg 698 kr. Lambagrillrifjur, kg 339 kr. Mjúkís, 11 289 kr. Sumargrænmeti, 300 g 89 kr. Maísstönglar 139 kr. Franskar kartöflur, 2,5 kg 398 kr. Bertolli olivu olía, 500 ml 212 kr. Vínber blá/græn, kg 296 kr. ÞÍN VERSLUN KKÞ Mosfellsbæ GILDIR 16.-21. MAÍ Prince Lu vaniilukex, 175 g 87 kr. Marineraðar lambagrilisn., 1 kg 649 kr. Ultra clean þvottaefni, 2 kg 299 kr. Hytop griilkol, 10 Ibs 259 kr. Shoprite álpappir, 7,62 m 175 kr. Libero bleyjur 835 kr. VÖRUHÚS KB Borgarnesi GILDIR 17.-21. MAÍ Saltaðir hrossavöðvar, kg 298 kr. Hangiálegg, kg Honig Fussilí tricolore, 500 g 1.260 kr. 66 kr. K-sinnep, sterkt/sætt, 500 g 85 kr. McVitie's Hob-nobs, dökk/ljós Baskabrauð 98 kr. 119 kr. Döðlubrauð 199 kr. Rauð epli, kg Sérvara 98 kr. Polobolir 890 kr. Polobolirstutterma 690 kr. Fótboltaskór, st. 32-38 2.980 kr. Fótboltaskór, st. 39-46 3.990 kr. Sumarjakkar, dömu, herra 2.950 kr. Verslanir KÁ GILDIR 17. -22. MAÍ KÁ nautahakk, kg 718 kr. Áieggsstvenna, skinka/maiak., kg 710 kr. Sykurs.léttr. svínakótilettur.kg 979 kr. ísl. meðl. franskar kartöflur, 750 g 179 kr. Top Cuisine skyndiréttir, 5 tegundir 229 kr. Barilla spaghetti + Bolognessósa 198 kr. Wesson grænmetisolía, 1420 ml 239 kr. Wesson sólblómaolía, 1420 ml 269 kr. Sérvara Grillbakkar, 5 stk. 239 kr. Grillburstar 249 kr. Grillpinnar, 20 stk. ' 79 kr. Plastbox8ICurver 695 kr. KH Blönduósi GILDIR 16.-23. MAÍ Fig-rolls 79 kr. Mc’vities coconut 89 kr. Mc’vities bourbon 89 kr. Hy-top tómatsósa, 794 g Grill-grísabógsneiðar, kg Beikon í pökkum, kg 74 kr. 699 kr. 559 kr. Kristjáns BK-kornbrauð 89 kr. Kristjáns pottbrauð 49 kr. Sérvara í Holtagörðum Golfkúlur36stk. 2.990 kr. Siemens kaffikanna 2.297 kr. Melissa handryksuga Melissa gufustraujárn Barna sokkabuxur 1.297 kr. 1.867 kr. 245 kr. Sumarbústaðasett, 11 hlutir 487 kr. 10 gíra hjól 5.950 kr. Polo bolir 297 kr. Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 15.-22. MAI Hryggur, kg 599 kr. Kryddlegin læri, kg Bratwurst grillpylsur, kg 769 kr. 599 kr. Pik Nik kartöflur í dós, 113 g 129 kr. Kókó mjólk, 6 í pakka 199 kr. Maís korn, 400 g 39 kr. Cocoa Puffs, 390 g Yes Lemon + M.Proper 199 kr. 249 kr. HOFN-ÞRIHYRNINGUR HF. GILDIR 16.-22. MAÍ BBQ krydduð svínablaðsteik, kg 698 kr. 4 stk. nautahamborgarar og brauð 298 kr. Rynkeby morgundjús, 1 I 108kr. Dole rúsínur, 500 g 98 kr. GM Cheerios, 567 g 279 kr. Merrild no.1Ó3 kafíi, 500 g 319 kr Green giant golden sw com 68 kr. Nestle crunch, 150g 111 kr Verndandi áburður fyrir húðina DERMAPROTEKT heitir nýr húð- áburður sem kominn er á markað hér á landi. Áburðinn má bera á allan líkamann en þar sem hendur eru þeir líkamshlutar sem eru und- ir mestu áreiti frá umhverfinu nýtist hann best þar. Dermaprotekt myndar þunna filmu á húðinni sem öll al- gengustu þvotta-, og eiturefni eiga ekki að vinna á s.s. klór, brennisteinssýra og vítissódi og áburðurinn á ekki að nást af fyrr en við 10. þvott. Að sögn Sævars Magnússonar hjá Cetusi, sem flytur áburðinn inn frá Belgíu, er kremið græðandi fyr- ir ýmisskonar húðexem, útbrot og skorpnar hendur. Árangur kemur í flestum tilfellum í Ijós eftir einn dag með minni óþægindum og sýnilegar breytingar eiga að sjást. Dermaprotekt er sagt gott fyrir þá sem vinna við ertandi efni s.s. hárgreiðslufólk og fólk í fiskiðnaði. Aburðurinn fæst í 100 ml, 150 ml, 250 ml, 1-2,5 og 5 lítra umbúð- um. Þá er einnig fáanlegur mýkjandi og græðandi áburður frá sama fyrirtæki, ------♦ ♦ ♦---- Borðum fimm skammta af ávöxtum og grænmeti FIMM skammtar af ávöxtum og grænmeti er kjörorð átaks sem Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og Manneldisráð hafa sameinast um. Með yfirskriftinni er átt við að æskilegt sé að borða að minnsta kosti 5 skammta af grænmeti, ávöxtum og kartöflum á dag. Hver skammtur er skilgreindur sem einn meðalstór ávöxtur, 1 dl af græn- meti, 2-3 kartöflur eða 1 glas af hreinum ávaxtasafa. Hollusta grænmetis og ávaxta er meðal annars fólgin í ríkulegu magni af einstökum bætiefnum, einkum A-,C- og E- vítamínum og B-vítamíninu fólasíni auk treíja- efna. í fréttatilkynningu sem Mann- eldisráð sendi til fjölmiðla stendur að öll þessi efni séu talin eiga þátt í verndandi áhrifum gegn langvinn- um sjúkdómum. Mikilvægi fólasíns hefur einnig komið skýrar í ljós hin síðustu ár þar sem rannsóknir hafa synt að rífleg neysla kvenna á því minnkar líkur á alvarlegum fóst- urskaða, hryggrauf eða heilaleysu. Velkomin Gróðurvinin " r -El ■riÆk I t&Ato' Tré og runnar er í Mörkinni iauftré • Skrautrunnar • Bairlré 1 Ráðleggjum um plöntuval. 1 Sendum plöntur hvert á land sem er. 1 Gerum ræktunarsamninga til lengri tíma. 1 Auðvelt að semja um hagstæð kjör eí um stærri kaup er að ræða. 1 Góð lausn fyrir fyrirtæki, fé'agasamtök, húsfélög og bæjarfélög. ;> 1 Harðgerðar, stórar og fallegar plöntur eru aðalsmerki okkar. Þið fáið vel ræktuð lauftré skrautrunna og barrtré í miklu úrvali. 1 Tii eru þrjú veggspjöld með myndum og upplýsingum um skrautrunna, lauftré og barrtré Morgunblaðið/Sverrir Suðræn útiker og styttur Opnunartímar: • Virka daga kl. 9-21 • Umhelgarkl. 9-18 CÆH)RARSTÖBIN M'JnRSUtiRöt' ifk SiMI ,WI 4ÍHK 23S$ Saikið sumarið tii okkar • Biðjið um vandaðan garðræktarbækling með plöntulista m <5 HAGKAUP hóf nýlega innflutn- ing á útikerum í mörgum stærð- um og gerðum. Kerin sem koma frá Portúgal geta staðið úti yfir veturinn og safna ekki í sig vatni sem getur sprungið í frosti. Þá eru einnig til sölu gosbrunnar og styttur í garða. Stytturnar eru bæði stórar og litlar, grískar meyjar, ungir drengir og ljón. Sumar stytturnar eru fyrir gos- brunna en aðrar geta staðið til skrauts milli blóma, verið í sól- skálum eða inni í stofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.