Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Kevorkian sýkn- aður fimnita sinni Pontiac, Michigan. Reuter. JACK Kevorkian læknir var á þriðjudag sýknaður af ákæru um að hafa hjálpað tveimur konum með ólæknandi sjúkóma að svipta sig lífi árið 1991. Kevorkian hefur ver- ið í þungamiðju deilunnar um líkn- armorð í Bandaríkjunum. Hann hefur hjálpað 28 manns að svipta sig lífi, fimm sinnum verið sýknaður fýrir bandarískum dómstólum og aldrei verið dæmdur. „Ég lít nú svo á þetta sé viður- kennd læknisþjónusta,“ sagði Kevorkian og gaf sterklega í skyn að hann hygðist halda sínu striki. „Ég hef aldrei verið svona sann- færður um að hafa rétt fyrir mér.“ Ákæruvaldið kvað hins vegar ekki loku fyrir það skotið að Kevorkian yrði sóttur til saka á ný. Kevorkian gekk svo langt að aðstoða við líknarmorð meðan á réttarhöldunum í Michigan-ríki stóð og sagði að þeim loknum að hann yrði aðeins stöðvaður yrði hann „brenndur á báli“. í réttarhöldunum kom fram að konurnar, sem voru 43 ára og 58 ára, hefðu ekki verið haldnar ban- vænum sjúkdómi heldur ólæknandi sjúkdómum. Reuter Simpson vel tekið í Oxford Vafi um iögmæti ríkisstjórnar Tyrklands Heittrúaðir krefjast afsagnar Yilinaz Ankara. Reuter. VELFERÐARFLOKKURINN í Tyrklandi, samtök heittrúarmúsl- ima, krafðist þess í gær að sam- steypustjórn tveggja hægriflokka segði af sér í kjölfar þeirra niður- stöðu hæstaréttar landsins á þriðju- dag að atkvæðagreiðsla í mars um traust á stjórnina hefði verið ólögleg vegna mistaka. Forseti þingsins, sem er úr öðrum stjórnarflokknum, sagði eftir fund með forseta stjórnlaga- dómstóls Tyrklands að ríkisstjórnin gæti setið þrátt fyrir úrskurðinn en tekið yrði tillit til hans við slíkar atkvæðagreiðslur í framtíðinni. NORSKA og danska eiturlyfjalög- reglan komu í gær upp um eitt stærsta eiturlyfjamál sem upp hefur komið í Noregi. Lagt var hald á þrjú kíló af heróníni, að andvirði tugmilljóna króna. Tengist borgar- fulltrúi í Ósló málinu og er nú í gæsluvarðhaldi ásamt þremur hol- lenskum konum. Eiturlyfin fundust í íbúð í Ósló í Tansu Ciller, fyrrverandi forsætis- ráðherra og leiðtogi stjórnarflokks- ins Sannleiksstígs, hvatti í gær til þess að greidd yrðu atkvæði á ný um traust á ríkisstjórnina og tók þar undir með Bulent Ecevit, leiðtoga jafnaðarmanna.sem veitti stjórninni hlutleysisstuðning í mars. Verðfall varð á verðbréfum í Tyrk- landi í gær vegna óvissunnar og hættu á að Velferðarflokkurinn, sem er öflugastur á þingi, kæmist til valda vegna deilna stjórnarflokk- anna. Erfiðlega gekk að semja um samstarf þeirra eftir þingkosningar gærmorgun og sem svarar til 3 milljóna ísl. kr í seðlum. Kona, sem handtekin var í Kaupmannahöfn með eiturlyf á sér, gaf lögreglunni upplýsingar sem leiddu til þess að upp komst um eiturlyfjahringinn. Þijár hollenskar konur, sem höfðu flutt eiturlyf til Noregs, voru handteknar. Var ein þeirra á leið úr landi með 1 milljón ísl. kr á sér. í desember, einkum vegna persónu- legra deilna Ciiler og Mesuts Yilmaz, leiðtoga Ættjarðarflokksins. Þá hafa deilur vegna meintrar spillingar Cill- er er hún var forsætisráðherra vald- ið átökum milli stjórnarflokkanna síðustu vikurnar. Svikahrappur blekkti Ciller Alls hurfu síðustu vikur Ciller á valdastóli um 430 milljónir króna úr leynilegum sjóði sem ætlað er að nota til ýmissa ráðstafana í öryggis- málum. Segir Ciller að féð hafi farið til nauðsynlegra verkefna en vegna öryggis ríkisins geti hún ekki veitt nánari upplýsingar opinberlega. Saksóknara í Tyrklandi verður fal- ið að kanna meintan þjófnað á fé úr sjóðnum. Fréttastofan Anatolia sagði að maður sem nefndist Selcuk Parsadan hefði klófesti sem svarar fímm milljónum króna úr umræddum sjóði. Parsadan blekkti einkaritara Ciller til að láta sig hafa féð. Dagblað- ið Hurriyet hefur eftir Parsadan að hann hafi þóst vera hershöfðingi á eftirlaunum og sagt ritaranum að hann hygðist nota peningana til að afla flokki ráðherrans meira fylgis. Hefur ritarinn viðurkennt að hafa afhent féð en segist hafa haldið að það ætti að renna til samtaka frí- hyggjumanna í trúmálum. Oxford. Reuter. O.J. Simpson, sem sýknaður var á síðasta ári af ákæru um að hafa myrt eiginkonu sína og vin hennar, fékk á þriðju- dag hlýjar móttökur nemenda í Oxford. Ræddi hann við þá í hálfa aðra klukkustund og var honum fagnað með lang- vinnu lófataki í lokin. Nokkrir tugir nemenda mótmæltu þó komu hans fyrir utan skólann og andað hefur köldu í garð Simpsons frá fjölmiðlum í Bretlandi. „Það dreifði huganum áður en prófin hefjast að hlusta á O.J.,“ sagði einn nemendanna 2.000 sem hlýddu á mál Simp- sons. Bandaríkjamenn í námi í Oxford voru á því að Simpson hefði tekist að heilla nemend- ur skólans, þó að sumir teldu hann hafa reynt um of að koma vel fyrir. „Nýt blessunar“ Simpson gerði enga tilraun til þess að varpa nýju ljósi á morðmálið sem hann var sýkn- aður af. „Það sem kom mér í gegnumþessa reyndslu var biblían. Eg tel mig njóta bless- unar og heppni. Allt mitt líf hefur drottinn gefið mér svo mikið,“ sagði Simpson meðal annars við nemendur í Oxford. Borgarfulltrúi tengist heróínmáli Réttað að nýju yfir Andreotti RÉTTARHÖLD hófust í gær að nýju yfir Giulio Andreotti, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, en hann er sakaður um mafíutengsl. Hófust réttar- höldin á því að saksóknari ósk- aði leyfis að kalla fyrir réttinn 91 mann til að bera vitni gegn Andreotti. Hætta varð við fyrstu réttarhöldin í máli Andreottis vegna veikinda eins dómaranna í máli hans. Óttast ofbeldi í kosninga- baráttu ÍSRAELSKIR stjórnmálaleið- togar hvöttu fylgsimenn sína í gær til þess að reyna að komast hjá ofbeldi í kosninga- baráttunni sem nú stendur yfir. Ástæða þessa var árás á rússneskan innflytjanda, sem var skotinn er hann límdi upp veggspjöld fyrir Verkamanna- flokkinn í Tel Aviv í gær. Yfir 500 látnir í Bangladesh BJÖRGUNARSVEITR héldu í gær áfram leit að fórnarlömb- um fárviðris sem gekk yfir Bangladesh á mánudag. Er tala látinna nú komin yfir 500 og búist við að hún hækki enn, ekki síst vegna bágra aðstæðna á spítölum landsins. Biður páfa um aðstoð MÓÐIR Tyrkjans sem gerði tilraun til að ráða Jóhannes Pál II páfa af dögum árið 1981, bað í gær páfa um lið- sinni, svo að náða mætti son- inn. Er þetta í annað sinni sem páfi hittir móður Mehmet Ali Agca að máli en Agca afplán- ar nú lífstíðardóm fyrir árásina á páfa. Vissir bú af vortilboðunum okkarP IBM Aptiva 141 margmiðlunartölva Pentium 100 MHz - 8 MB minni - 1280 MB diskur -15“ IBM C50 skjár 4 hraða geislaspilari - SoundBlaster 16 hljóðkort - 30W hátalarar „AudioStation" hljóðkerfi - Windows 95 - Lotus SmartSuide útg. 4 MS Works 4.0 - Aptiva Cuide - Aptiva Ware Lelklrogfræðsla. Wall Street Money - Launch Pad Muslc Mentor - Midisoft Recording Session - Compton's '96 Interartive Encyclopedia - Audio Station - Photo Gallery - Monologue for Windows The Adventures of Hyperman Jumpstart Kindergarden Undersea Atíventure - Magíc Theatre ■ Cyberia ■ Sports lllustrated kr. 189.900 Við tökum gamla prentarann þinn upp í nýjan! Nú getur Uu notað gamla prentarann pinn sem grelðslu upp I nýjan prentara I Nýtieriabúðlnni. Þetta frábæratilboð gildir aðeins I nokkra daga og þvi er eins gott að hafa hraðar hendur. Internet tílboð 2ja mánaða Internetáskrift 28.800 Baud mótald Námskeið í notkun internetsins kr. 18.900 Réttverð: 34.900 Frábær geislaprentari á meiriháttar tilboðsverði! Við tökum gamla geislaprentarann uppi á kr. 70.000 og þú greiðir aðeins: Canon BJC-4100 Litableksprautuprentari 2ja hylkja kerfl - 4.S bis/mín 720 dpi upplausn 100 blaða arkamatarl kr. 79.900 Rétt verð er kr. 149.900 wmm Presswoiks umbrolslorrit lyluir á CD kr. 29.950 Rétt verð: 42.900. Við tökum gamla prentarann uppí á kr. 5.000 NÝHERJA bwbW' shÍrsT6A9H78oÐo24 http://www.nyherji.is/vorur/ ÓLL VERD ERU STCR. VERD M/VSK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.