Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 23 FORSETAKJÖR 1996 1/i OLAFUR RAGNAR GRIMSSON Framboðskynning og heimsóknir Á næstu dögum munu Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heimsækja byggðarlög víðsvegar um landið. Þar munu þau kynna framboð Ólafs Ragnars til embættis forseta íslands og eiga viðræðustundir með heimamönniim. Állir velkomnir! Auk þess munu þau verða viðstödd opnun kosningaskrifstofa á vegum framboðsins á Suðurnesjum og Suðurlandi. Fyrstu kosnitigaski iistofur iandshfulaiiiia opnaðar Reykjanesbær Fimmtudaginn 16. maí kl. 16, að Hafnargötu 61 Keflavík (við Vatnsnestorg). Opið verður frá kl. 16 til 19 virka daga og á milli kl. 14 og 18 um helgar. Símar eru 421 6808, bréfsími 421 6816. Selfoss Fimmtudaginn 16. maí kl. 20:30, Hótel Selfossi. Kosningaskrifstofan verður tii húsa íÁrsölum, Hótel Selfossi. Opið verður frá kl. 16 til 19 virka daga og á milli kl. 14 og 18 um helgar. Síminn er 482 3782, bréfsími 482 3792. Velkomin á heimasíðuna! Á morgun, föstudag, opnar framboð Ólafs Ragnars Grímssonar heimasíðu. Þar er að finna upplýsingar um fundi og annað starf á vegum framboðsins. Slóð heimasíðunnar er http:/Avww.cenlrum.is/olafur.ragnar Netfang kosningamiðstöðvarinnar er olafur.ragnar@cenlruni.is Ferðadagskrá Ólafs Ragnars og Guðrúnar Katrínar - fyrsti áfangi! \ iðræðm . ávörp og fyrirspiirnfr: Reykjanesbær Fimmtudaginnl6. maí kl. 16:00 í kosningaskrifstofunni að Hafnargötu 61, Keflavík (við Vatnsnestorg). Einnigverða tónlistaratriði og myndlistarsýning. Selfoss Fimmtudaginnl6. maí kl. 20:30 Hótel Selfossi. Einnigverða tónlistaratriði. Vestmannaeyjar Föstudaginn 17. maí kl. 20:30 Hótel Þórshamri. Dalvík Laugardaginn 18. maí kl. 14:00-16:00 í safnaðarheimilinu. Ólafsfjörður Laugardaginn 18. maí kl. 17:30-19:00 í húsi Slysavarnarfélagsins. Akureyrl Sunnudaginn 19. maí kl. 15:00-17:00 í Alþýðuhúsinu, 4. hæð. Einnig verða tónlistaratriði. Húsavík Sunnudaginn 19. maí kl. 20:30 Hótel Húsavík. Einnig verða tónlistaratriði. Kópasker Mánudaginn 20. maí kl. 12:00-13:00 f grunnskólanum. Raufarhöfn Mánudaginn 20. maí kl. 17-18 Hótel Norðurljósum. Þórshöfn Mánudaginn 20. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu. Einnig verða tónlistaratriði. Vopnafjörður Þriðjudaginn 21. maí kl. 12:00-13:00 í félagsheimilinu Miklagarði. Seyðisfjörður Þriðjudaginn 21. maí kl. 17:30-18:30 Hótel Snæfelli. Egiísstaðir Þriðjudaginn 21. maí kl.20:30 í Hótel Valaskjálf. Einnig verða tónlistaratriði. Reyðaríjörður Miðvikudaginn 22. maí kl. 12:00-13:00 í Félagslundi. Eskifjörður Miðvikudaginn 22. maí kl. 17:30-18:30 í Valhöll. Neskaupstaður Miðvikudaginn 22. maí kl. 20:30 í Egilsbúð. Einnig verða tónlistaratriði. Fáskrúðsfjörður Fiinmtudaginn 23. maí kl. 12:00-13:00 Hótel Bjargi. Stöðvarfjörður Fimmtudaginn 23. maí heimsókn síðdegis. Breiðdaisvík Fimmtudaginn 23. maí kl. 17:30-18:30 Hótel Bláfelli. Djúpivogur Fimmtudaginn 23. maí kl. 20:30 á kaffistofu Búlandstinds. Einnig verða tónlistaratriði. Höfn Föstudaginn 24. maí kl. 12-13 á Hótel Höfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.