Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 45 Vandræðalausn á vörugj aldsmálínu UM ÞESSAR mundir er til með- ferðar á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á vörugjaldskerfinu. Löngu var orðið tímabært að taka þessa löggjöf til endurskoðunar, enda er um að ræða óréttláta skattlagn- ingu, sem þar að auki fer í bága við skuidbindingar íslendinga gagnvart öðrum Evrópuþjóðum. Frumvarpið, sem nú liggur fyrir, felur hins vegar alls ekki í sér fullnægjandi leiðrétt- ingu á þeirri mismunun, sem núgild- andi kerfi hefur í för með sér. Tvenns konar vandamál Vörugjaldskerfið er meingallað á ýmsa vegu. í fyrsta lagí er þar um að ræða neysluskattlagningu, sem mismunar vörutegundum. Gjaldið er lagt á sumar vörur en ekki aðrar og er auk þess mishátt eftir því hvaða vörur eiga í hlut (allt frá 7,5% upp í 37,5%). Með þessu móti er verið að beina neyslu fólks frá sumum vöru- tegundum og yfír í aðrar, án þess að séð verði að.fullnægjandi rök búi að baki þeirri stýringu. Það er til dæmis GRAFARVOGUR er nýjasta og um leið stærsta hverfi Reykja- víkur og er enn í vexti. A árinu 1991 var hafin bygging kirkju í Grafar- vogi. Byggingu kirkj- unnar miðaði vel og var ákveðið að byggja kirkj- una upp og útibyrgja hana þannig að allir gluggar eru gleijaðir, en kirkjan að öðru leyti fokheld. Vegna mikilla þrengsla og aðstöðu- leysis safnaðarins var kjallari kirkjunnar inn- réttaður sem kirkja og útbúin aðstaða fyrir presta og safnaðarstarf. Fer nú allt safnaðarstarfið fram þar og er með ólíkindum hve vel tekst að stýra þessu starfi. Mikil þrengsli há þó því öfluga safnaðarstarfi sem er rekið í kirkjunni í Grafarvogi. Má nefna að sá fjöldi sem kom í kirkjuna í desem- ber sl. hefur samsvarað því að allir íbúar hverfísins hafi komið í kirkjuná sína einu sinni í mánuðinum eða um 11.000 manns. Aðsókn eins og þessi kallar á meira rými og er ljóst að skjótra við- bragða er þörf. Það að engin fullbú- in kirkja sé í þetta stóru hverfí er Sunnudag 19. maí hefst söfnun til kirkjubygg- ingarinnar, segir Bjarni Kr. Grímsson, með stórtónleikum í aðalsal kirkjunnar. ekki vansalaust, eða hvernig tækju Akureyringar því að hafa enga kirkju, bara bráðabirgða aðstöðu í kjallara? Hvað um Kópavog og Hafn- arfjörð? Ég nefni þessa staði sem hafa íbúatölur yfir 11 þús. manns, en Grafarvogur er kominn yfír þá töiu m.v. manntal 1. des. 1995. Hvenær verður aðalsalur Grafarvogskirkja tilbúinn? Margir íbúar hverfísins sem ekki hafa verið við athafnir í kirkjunni halda að hún sé tilbúin. Þessir íbúar skilja ekki þegar þeir koma og það á að skíra hjá þeim barn eða ferma, ellegar að viðkomandi vill láta gifta sig, að ekki skuli vera búið að klára aðalhæð kirkjunnar. Afborganir og vextir lána eru stór hluti þess fjár sem ljóst, að vörugjald leggst þungt á ýmsar algengar neysluvörur og heimilistæki, sem fráleitt er að telja til munaðarvamings. Sem dæmi um það má nefna útvarps- og hljómflutn- ingstæki, eldunarbúnað, þvottavélar og ýmsar aðrar rafmagnsvörur til heimilisnota. Álagning sérstaks gjalds á vörur af þessu tagi hefur að hluta til fært verslunina úr landi, enda er mjög algengt að fólk kaupi þessar vömr erlendis á mun lægra verði en ís- lenskir kaupmenn geta boðið upp á vegna þessarar gjaldtöku. Gjaldið leggst líka á ýmis matvæli, með þeim afleiðingum að samkeppnisstaða við- komandi vörategunda versnar vera- lega gagnvart þeim matvælum, sem undanþegin era gjaldinu. Með þessu móti er t.d. verið að skekkja veralega til byggingarinnar fer á þessu ári og er ljóst að framlag safnaðarins af almennum sóknargjöld- um dugar rétt fyrir þeim lið eingöngu. Því hefur verið leitað til sjóða þjóðkirkjunnar, en þótt þaðan komi einhveijir fjármunir er Ijóst að ef kirkjubyggingin á að komast upp og í al- menna notkun sem fyrst þarf veralegan beinan stuðning sóknarbarna. Fyrirhugaðar fram- kvæmdir á þessu ári byggja fyrst og fremst á að undirbúa flutning á hluta aðalhæðar byggingarinnar, en ekki er reiknað með að sá flutn- ingur verði fyrr en á árinu 1997. Jafnframt verði gengið frá kirkjunni að utan og hún einangruð og klædd, en það er forsenda fyrir notkun henn- ar. Þrátt fyrir þessa framkvæmdaá- ætlun og einnig að þótt reynt sé að gera sem minnst til bráðabirgða er mörgum verkefnum ólokið og sum þeirra verkefna era nauðsynleg ör- yggisatriði ef halda á, í því húsnæði sem í notkun er, svo fjölmennar sam- komur sem hingað til. En það er mjög sorglegt að þurfa að vísa frá fjölda fólks á hátíðarstundum, en því miður kom slíkt fyrir um síðustu jól og hefur komið fyrir oftar. Næstkomandi sunnudag, 19. maí, hefst söfnun til að halda áfram kirkjubyggingunni. Átakið hefst með því að efnt verður til stórtónleika í aðalsal kirkjunnar þann dag kl. 17. Þar munu koma fram Karlakór Reykjavíkur, Egill Ólafsson, Inga Backman, Sigurður Skagfjörð, Gunnar Kvaran o.fl. Auk þessara góðu gesta mun okkar fólk, bæði Kirkjukór og Barnakór Grafarvogs- kirkju, Skólahljómsveit Grafarvogs, nemar úr Tónlistarskóla Grafarvogs o.fl. koma fram. Allir listamennirnir gefa kirkjunni vinnu sína og er það ómetanlegt framlag sem ber að þakka. Strax daginn eftir verður hafist við að hringja inn á hvert heimili í Grafarvogi og óskað eftir framlögum í kirkjubygginguna. Hver hjálpfús hönd er þegin með þökkum hvort heldur við þá söfnun eða við bygging- una sjálfa, að ógleymdum þeim pen- ingum sem hægt verður að láta af hendi rakna. Hverfið er ungt og margir sem eru að byggja eiga ekki mikið aflögu, en margt smátt gerir eitt stórt og miklu munar um hvert framlag hversu lítil eða stór sú fjár- hæð er sem gefín er. Stærsta og stöðu hreins ávaxtasafa gagnvart mjólk, þar sem safinn ber vöragjald en mjólkin ekki. Um leið er sá galli á vöragjaldskerfinu, að í því felst mismunun milli innlendrar framleiðslu og innfluttrar vöru. Eft- irlitsstofnun EFTA hef- ur gert alvarlegar at- hugasemdir vegna þess- arar mismununar, sem hún telur að brjóti gegn EES-samningnum, og hefur raunar sent málið til dómstóls EFTA í Genf vegna seinagangs íslenskra stjórnvalda við að breyta þessu fyrirkomulagi. Ófullnægjandi lausnir í frumvarpinu Framvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi, stefnir að því að draga úr mismunun milli innlendrar fram- leiðslu og innflutnings. Um leið er nýjasta hverfi Reykjavíkur verður að eiga sína kirkju. Grafarvogsbúar veitum lið, við byggjum okkur kirkju. Höfundur er formaður sóknar- nefndar Grafarvogskirkju. Vandamál sem fylgja vörugjaldskerfinu verða ekki leyst, segir Kolbeinn Kristinsson, nema með því að fella þessa tegund skatta alfarið niður. ætlunin að lækka gjaldið á ýmsum vörategundum og fella það alveg nið- ur í nokkram tilvikum. Áð mati Versl- unarráðs íslands er hins vegar geng- ið alltof skammt í þessum breyting- um. Ljóst er að enn verður fyrir hendi ákveðin mismunun milli innlendrar framleiðslu og innflutnings og áfram verður reynt að stýra neyslu fólks með því að leggja hærri gjöld á sum- ar vörategundir en aðrar. Nái fram- varpið fram að ganga verða því áfram fyrir hendi sams konar gallar og á núgildandi lögum, en að auki verður kerfíð flóknara, enda er gert ráð fyr- ir að eftir breytinguna verði vöra- gjald lagt á í 13 flokkum magngjalda og 4 flokkum verðgjalda, en í dag er vöragjald lagt á í 7 þrepum. Samkvæmt greinargerð með framvarpinu er gert ráð fyrir að þær breytingar, sem boðaðar eru á vöru- gjaldskerfinu, leiði til þess að ríkis- sjóður verði af tekjum að fjárhæð alls um 450 milljónir króna. Til þess að mæta þessu tekjutapi hefur verið lagt fram frumvarp, þar sem lagt er til að endurgreiðsluhlutfall virðis- aukaskatts vegna vinnu við íbúðar- húsnæði verði lækkað niður í 60%. Þar er um afar slæma lausn að ræða, enda eru endúrgreiðslurnar til þess fallnar að draga úr neðanjarðarstarf- semi í byggingariðnaði. Þegar fólk á möguleika á því að fá virðisauka- skattinn endurgreiddan er ólíklegt að það telji sig hagnast á því að eiga viðskipti við aðila á þessu sviði, sem ekki standa sjálfír skil á skattgreiðsl- um. Með því að lækka endurgreiðslu- hlutfallið er verið að draga úr þeim ávinningi, sem húsbyggjendur hafa í dag af því að sniðganga aðila í svartri atvinnustarfsemi. Burt með vörugjaldið Verslunarráð telur, að þau vanda- mál, sem fylgja vöragjaldskerfinu, verði ekki leyst nema með því að fella þessa tegund skatta alfarið niður. Með því móti mætti einfalda skatt- kerfíð, draga úr neyslustýringu og eyða mismunun milli innlendrar fram- leiðslu og innflutnings. Almennt vöru- gjald skilar ríkissjóði í dag um það bil þremur milljörðum króna í tekjur á ári, en ástæðulaust er að ætla, að raunverulegt tekjutap ríkisins vegna niðurfellingar þess yrði svo mikið. Trúlega myndi afnám vörugjalds auka þær tekjur sem ríkissjóður hefur af öðram sköttum, ekki síst virðis- aukaskatti, enda væri sú aðgerð til þess fallin að auka kaupmátt almenn- ings og myndi jafnframt stuðla að aukinni verslun hér innanlands með vörar, sem landsmenn hafa fram til þessa keypt í miklum mæli í útlönd- um. Ef hins vegar væri talið nauðsyn- legt að bæta ríkissjóði tekjutapið að einhveiju leyti með breytingum á öðrum sköttum, þá væri nærtækast, að mati Verslunarráðs, að flytja gjald- tökuna yfír í virðisaukaskattskerfið og hækka lægra skattþrepið þar. Telur ráðið að skynsamlegasta fyrir- komulag skattheimtu á neyslu fólks, sé að leggja virðisaukaskatt á í einu þrepi og hafa skatthlutfallið eins lágt og nokkur kostur er. Æskilegasta lausnin er hins veg- ar auðvitað sú, að Alþingi og ríkis- stjórn finni leiðir til að draga úr út- gjöldum ríkisins til þess að mæt: þeirri lækkun skatttekna, sem afnán vörugjaldsins hefði í för með sér, stað þess að hækka aðra skatta. Höfundur er fornmður Verslunarráðs íslands. Úts kriftarfat nad Glæsilegt úrval af fínni fatnaði. STICKY FINGERS - CLAUDE ZANA - HELENA HART - MOD ECRAN Kjólcrr fró 2.900 Drcrgtir fró 14.900 Jcrkkcrföt frá 16.900 Blússur frá 2.900 Mikið úrvcrl ccf skóm: Destroy — Shelly's — Lacey's — Morgan Scrndctlctr frá 2.900 Laugavegis. 511 1717 Kringlunni s. 568 9017 Verið velkomin. 5% staðqreiðsluafsláttur Við byg’gjum okkar kirkju Bjarni Kr. Grímsson Kolbeinn Kristinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.