Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ WiAWÞAUGL YSINGAR Aðafifundur Búseta í Garðabæ verður haldinn í safnaðarheimilinu Kirkju- hvoli fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hallgrímskirkju í Reykja- vík verður haldinn í safnaðarheimili Hall- grímskirkju, Skólavörðuhæð, mánudaginn 20. maí nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju í Reykjavík. Félag járniðnaðarmanna Félag járniðnaðarmanna minnir félagsmenn á málmsuðunámskeið fræðsluráðsins Námskeiðið verður haldið hjá Iðntæknistofn- un 20.-29. maí og hefst kl. 13.00. í bóklega hlutanum er m.a. farið yfir raf- magns- og efnisfræði, suðuspennur, staðla, suðuferla, gæðaeftirlit og prófanir. í verklega þættinum er soðið með mismun- andi aðferðum og vírum í breytilegri stöðu og suðan metin eftir stöðlum. Að loknu námskeiði gefst þátttakendum kostur á að taka hæfnispróf samkv. Evrópu- staðli. Skráning félagsmanna á námskeiðið er á skrifstofu félagsins í síma 588 0806. Munið félagsskírteinin. Félag járniönaðarmanna. IVII-R MÁLARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Lágmúla 5, 4. hæð, þriðju- daginn 28. maí 1996 og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Neistans verður haldinn þann 30. maí 1996 kl. 20.30 í Seljakirkju. Dagskrá: 1. Skipaður fundarstjóri og fundarritari. 2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári. 3. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram. 4. Kosið verður um breytingatillögur á lögum félagsins. 6. Ákvörðun félagsgjalda. 7. Önnur mál. Söngatriði. Félagar, fjölmennum á fundinn. Látum okkurvarða málefni hjartveikra barna. Stjórnin. Skrifstofuhúsnæði óskast Traust útgáfufyrirtæki óskar eftir 150-200 fm skrifstofuhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæðið þarf að vera laust til afnota á miðju þessu ári. Leitað er eftir langtímaleigu hugsanlega með kauprétti. Kaup á húsnæði með góðum lánum kæmi einnig til greina. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „ÚTG - 1022“, fyrir 22. maí. Vesturbær Herbergi - húshjálp Gott forstofuherbergi, með sérsnyrtingu og aðgangi að eldhúsi, er laust gegn viðveru og húshjálp hluta úr degi hjá eldri konu. Laun samkvæmt samkomulagi. Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar, merktar: „Vesturbær - 4404“, til afgreiðslu Mbl. fyrir miðvikudag 22. maí. Hvammsvík Eitthvað fyrir alla. Mikil veiði. Ódýr og góður golfvöllur. Hestarnir mæta í hestaleiguna um helgina. í sumar verðum við einnig með sæsleða, kanóa og seglbretti. Gott tjaldstæði. Leik og grillaðstaða. Tökum á móti einstaklingum og hópum. Upplýsingar í síma 566 7023 FÉLAGSSTARF VSkrifstofa Sjálfstæðisflokksins Sumartfmi Frá 15. maí til 15. ágúst verður skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, opin frá kl. 08.00-16.00. auglýsingar FÉLAGSIÍF FERÐAFÉIAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðir Ferðafélagsins Fimmtudagur 16 maí 1) Kl. 10.30 Reykjavegur 2. ferð. Þorbjarnarfell-Skála Mælifell (5 klst). Verð kr. 1.000. Aðalbrottfar- arstaður er frá Umferðarmiðstöð- inni að sunnanverðu, en stansað verður við Mörkina 6, á Kópa- vogshálsi, víð kirkjugarðinn í Hafnarfirði og Fitjanesti v/Kefla- vík. 2) kl. 10.30 Skíðaganga á Esju fyrir vant skiðagöngufólk. Gengið upp Þverfellshorn. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,. austanmegin og Mörkinni 6. Sunnudagur 19. maí kl. 13.00: Hólmsborg-Lækjar- botnar. Fimmti áfangi rað- göngunnar (minjagöngunnar) sem lýkur við Blikastðakró 23. júní. Feröafélag íslands. Dagnferð fimmtud. 16. maí kl. 10.30 Reykjavegurinn, 2. áfangi; Eldvörp - Sandfell. Verð kr. 1.000. Dagsferð sunnud. 19. maí Kl. 10.30 Þorlákshöfn, Selvogur. Forn leið á milli gamalla ver- stöðva. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Vortónleikar safnaðarins í kvöld kl. 20.00. Lofgjöröarhópur Fíladelfíu, undir stjórn Óskars Einarssonar píanóleikara, flytur hressa og skemmtilega gospel- tóolist ásamt hljómsveit valin- kunnra tónlistarmanna. Einnig koma fram einsöngvarar innan hópsins og aðrir gestir. Aðgang- ur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Elsabet Daníelsdóttir talar. Föstud. 17. maí kl. 20.30. Norsk hátíð í tilefni þjóðhátíðardags Norðmanna. Turid og Knut Gamst stjórna og tala. Ath. að dagskráin fer fram á norsku. Allir hjartanlega velkomnir. Útsala í Flóamarkaðsbúðinni, Garðastræti 6, föstudag, kl. 13-18. Mikiö af góðum fatnaði. fckinlijólp I dag, uppstigningardag, er almenn samkoma í Þríbúðum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42, kl. 16. Söfnuðurinn f Kirkjulækjarkoti kemur í sína árlegu heimsókn og annast samkomuna með fjölbreyttum söng og vitnis- burðum. Stjórnandi Hinrik Þor- steinsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Óska eftir samstarfsaðila um sölu fast- eigna erlendis. Umsóknir sendist í pósthólf 8406, 128 Reykjavik. Mannræktin, Sogavegi 108, (fyrir ofan Garðsapótek), sími 588 2722. Samstarfsaðili Óskum eftir samstarfsaðila/aðil- um með okkar frábæru aðstöðu að Sogavegi 108, 2. hæð. Skil- yrði er að viðkomandi starfi sjálf- stætt. Uppl. í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, Jón Jóhann, seiðmaður. kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.