Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 21
STÓRA AUSTURLANDAFERÐIN
KÍNA
Kínahaf
Filipps-
eyjar
Brunei
Chiang
Ævintýri 1
Austurlöndum
5. okt., 19 dagar.
NG KQNG
NGKOK
-PflNGA
PORE
Einstök heimsreisa um
\
töfraheim Austurlanda
býðst þér nú á verði sem
þú ræður við
- áéur óþ&kkt kj&r,
sé péntun staéfsst
Mú* maft
Austurlönd eru litríkur heimur, sem þú þarft að kynnast til
að víkka heimsmynd þína. í Austurlöndum er menningin
upprunnin. Landfræðilega er Evrópa smáskagi vestur úr
Asíu. Austurlöndin hafa að nýju tekið forystu í heiminum á
mörgum sviðum. Margir sitja fastir í sama farinu, fara ár eftir
ár á sömu hefðbundnu staðina og eyða meiru í stuttri
Evrópuferð en þeir mundu gera í glæsilegri ferð
HEIMSKLÚBBSINS til Austurlanda, þar sem verðlag er miklu
lægra en í Evrópu, hótelin glæsilegri, maturinn Ijúffengur og
þjónustan betri en þú hefur kynnst. Hjá Heimsklúbbnum
færðu lúxus fyrir lítið og hágæðaþjónustu í kaupbæti.
Kveðja frá
Austurlandaförum:
„H/artans þafikir fyrir allt (
dásainlegri og ógleymanlegri ferð
1994 um fjarlceg lönd með framandi
þjóðlífi A.usturlanda."
Stefán og Sigrún
Sérsvið okkar fyrir hópa
og einstaklinga
árið um kring:
Lág fargjöld - samnings-
verð á völdum hótelum
• T fiailand
• M alasía
• Singapore
• B ali
• H ong Kong
• Kma
• Taiwan
• Filippseyjar
• Japan
• Ástralía - Nýja Sjdland
HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS
FERÐASKRIFSTOFAN
FJÖLBREYTNl
FERÐARINNAR
ER EINSTÖK -
ASÍA OG
MENNING
HENNARí
HNOTSKURN
BALI - draumsýn allra ferðamanna
- eyja guðanna. Margir telja hana einn
fegursta og rómantískasta blett á jörðu, samofin dulúð,
töfrum og list í ótal formum. Nú er hægt að láta drauminn
rætast, vika í veðursældinni á Bali á ótrúlegu verði fyrir þig.
SINGAPORE - blómskrýdd, háþróuð Singapore -
hreinasta borg heimsins - verslanaparadís, sem er glæsilegt
dæmi um framtak og framfarir undir styrkri stjórn.
HONG KONG - afar sérstök borg og einn mesti
kaupstaður heimsins með 6 milljón fbúa, en mótuð af
Bretum, sem fengu hana frá Kínverjum í ópíumstríðinu um
miðja 19. öld. Eftir ótrúlegan vöxt og velmegun verða þeir
nú að skila henni aftur um mitt ár 1997. Kynnist þessari
mögnuðu perlu Austurlanda, áðuren hún breytist.
BANGKOK - höfuðborg Thailands
- „hins frjálsa lands", sem aldrei laut yfirráðum
Evrópuþjóða. Miðpunktur ferðalaga í Austurlöndum með
hátimbruð musteri sín og hallir úr skíra-
gulli - ævintýraveröld á mörkum veruleikans - augnayndi -
upplifun á nóttu sem degi - lágt verðlag á silki, batik -
sérsaumuðum fatnaði - listmunum o.fl. Heimflug um
London. Hægt að framlengja.
Kynning
Heimsklúbburinn býður þér að kynnast þessum
spennandi áfangastöðum - ókeypis - í frá-
sögn og sýningu Ingólfs Guðbrandssonar, forstjóra
sem gjörþekkir hinn austurlenska menningarheim,
á Hótel Sögu - sal A kl. 20.30 í kvöld.
Myndasýning, kaffiveitingar. Stórafsláttur fyrir gesti
kynningarinnar. Kjörið tækifæri tii að kynnast
Austurlöndum.
Bókunarstaða
- aðrar hópferðir:
Klassíska leiðin 24. maí - 4 sæti
Töfrar ítalu 10. ágúst - 5 sæti
Austurlönd, 1001 nótt
17. okt. -10 sæti
Allir flugfarseðlar á
lægsta verði, hótel um
allan heim á sérkjörum.
Siglingar í
Karíbahafi,
umboð Carnival
- allt árið - Eyjan
Dóminikana - allt
innifalið - allt árið.
Austurstræti 17, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564