Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 55
I
I
I
I
I
1
J
i
j
9
I
I
I
i
4
4
4
4
4
(
<
4
i
i
(
4
(
4
MINNINGAR
anna. Til marks um það er ánægju-
legt að minnast þess hversu ham-
ingjan geislaði af Stjána þegar elsti
sonur Helga og Ingu var fæddur
og skírður eftir afa sínum. Já, það
var stoltur afí sem hafði fengið
uppskeru fórnfýsi sinnar og erfíðis.
Ekki er hægt að hugsa til Krist-
jáns á uppvaxtarárum okkar Helga,
án þess að upp í hugann komi sam-
býli systkina hans, þeirra Ástu,
Hannesar, Jóns og Ingibjargar, þar
sem Helgi var í góðri umsjá Ástu
meðan Kristján var á sjó. Öll eru
þau nú látin, þá síðast Ingibjörg
nú fyrir skömmu. Blessuð sé minn-
ing þeirra.
Þegar hugsað er til baka og rifj-
uð upp viðkynning af fólki í litlu
sveitarsamfélagi, sem Stykkishólm-
ur var á þessum árum, ber hæst
manngæsku þeirra og gott nábýli
sem sérhver gæti verið stoltur af.
Helgi, Inga og börn, Valgerður
og börn, Fjóla og Unnur, ég og fjöl-
skylda mín vottum ykkur samúð
vegna fráfalls Kristjáns. Blessuð sé
minning hans.
Ingólfur Vestmann.
Nú þegar stundin er komin vitum
við að þú hefur hlotið þá hvíld sem
þú áttir skilið. Þó erfitt sé að sætta
sig við þetta, er þetta endir okkar
allra.
Hugsunin beinist að minningun-
um sem við eigum um húsið hans
afa í Hólminum, lömbunum okkar
og Ijárhúsunum. Tilhlökkunin um
að fara út á flugvöll að sækja afa
í sveitinni, sem svo ósjaldan eyddi
hátíðisdögum sem öðrum hér hjá
okkur í bænum. Eftir að hann veikt-
ist urðu ferðir hans í bæinn færri
en á sama hátt fjölgaði ferðum
okkar vestur.
Ég horfi yfir hafið
um haust af auðri strönd,
i skuggaskýjum grafið
það skilur mikil lönd.
Sú ströndin stijála' og auða,
er stari’ eg héðan af,
er ströndin stríðs og nauða,
er ströndin hafsins dauða,
og hafið dauðans haf.
(V. Briem)
Góði Guð, geym þú afa okkar
vel og hugsaðu vel um hann. Þetta
er okkar hinsta kveðja.
Jóhanna, Kristján
og Ingólfur.
ERFIDRYKKJUR
Næg bílastæði
P E R L A N sírni 562 0200
Crfisdrykkjur
VcitfngohO/id
cfiM-mn
Sími 555-4477
Biddu um Banana Boat
ef þú vilt spara 40-60%
Þegar|nj kaupir Aloe Vera gel.
□ Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli
þegar þú getur fengii sama magn af Aloe Vera geli frá
fianana Boat á um 700 kr eða tvöfalt meira magn af Banana
Boat Aloe Vera geli á 1000kr.
□ Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvarnarefnum þegar þú
gelur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boal Aloe Vera gel?
O Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar i úðabnisa eða
með sólvörn #8.
| D Stýrðu sólbrúnkutóninum með t.d. hraðvirka Banana Boat
dökksólbrúnkuoliunni eða -kreminu eða Banana Boat
Golden oliunni sem framkallar gyllta bnjnkutóninn.
□ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem alir eru að rala um,
uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings
Norðurianda? Naturica Ört-krám og Naturica Hud-krám.
Banana Boat og Naturica fást i sólbaðsstofum, apótekum,
snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur.
Banana Boat E-gelið fæst líka hjá Samtökum psoriasis-og
exemsiúklinoa._____________________________________
Heilsuval - Barónsstíg 20 n 562 6275
Fylgstu meb í
Kaupinannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrnpflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
INGÓLFS
APÓTEK
Kringlunni 8-12
HRAUNBERGS
APÓTEK
Hraunbergi 4
eru opin til kl. 22
""én
Næturafgreiöslu
eftir kl. 22 annast
Ingólfs Apótek
X
ÍíW ' ; / <
Ein
méð át lar
nýjungarnar
BRAVO LC
• Intel Pentium 100,133 eða 166Mhz (200Mhz)
• 8-128MB EDO 60ns, 4 sökklar
• 256KB skyndiminni
- Uppfæranlegt í Synchronous Pipeline Burst
• SIS 64-bita skjáhraðall á PCI braut
• AST SmartShare memory arcitecture (nýtt)
- 1MB eða 2MB myndminni af vinnsluminni
• PCI E-IDE stýring fyrir fjögur jaöartæki
- PIO mode 4 (16,7MB/s flutningsgeta)
• Tvær PCI og tvær ISAtengiraufar
BRAVO MS-T 6150
• Intel Pentium Pro 150Mhz
• Uppfæranleg með tramtíðar Overdrive örgjörva
• 16-128MB, styður EDO
• 256KB skyndiminni innbyggt f örgjörvann
• ATI mach64-bita ásamt VT hraöli á PCI braut
- 2MB VRAM myndminni, mest 4MB
- Fullrar stæröar hreyfimynd í fullum gæöum
• 16-bita víðóma Soundblaster Vibra 16S SB hljóðk. j
- Hljóðnemi, heymartói og hugbúnaöur fylgir
• PCI E-IDE stýring fyrir fjögur jaðartæki
• Fjórar PCI og þijár ISA tengiraufar
Eftirfarandi fylgir með AST tölvum:
• AST CommandCenter
• AST AudioWorks, hugbúnaður frá Creative Labs (ms. Mp-i)
• Win 95 lyklaborð með íbrenndum táknum
• Allar vélar styðja: Plug 'nPlay, DMI, EPA og DPMS
• Windows 95, Mlcrosolt mús V2.0 og músarmotta
3ja ára ábyrgð á vinnu og búnaði
TENGT & TILBÚIÐ
Uppsetningnþjónusta EJS \
Byltingarkenndar nýjungar eru
lýsandi orð yfir nýju
AST Bravo MS tölvuna.
Hún er margföld að afli og getu.
• Intel Pentium 100,133 eða 166Mhz (200Mhz)
• Intel T riton IIHX430 PCIsett (það allra nýjasta)
• 16-192MB EDO 60ns, (Parity eða ECC stuðningur)
• 256KB, Synchronous Pipeline Burst Mode mest 512KB
• ATl mach64-bita ásamt VT hraðli á PCI braut
-1MB Syncronous Graphics RAM myndminni, mest 2MB
- Ræður við hreyfimynd i fullri stærð og fullum gæðum
• 16-bita víðóma Soundblaster Vibra 16S SB hljóðkort
- Hijóðnemi, heymartól og hugbúnaður fylgir.
• PCIE-IDE stýring fyrir fjðgur jaöartæki
- PIOmode4 (16,7MB/s flutningsgeta)
• Tvær PCI og tvær ISA tengiraufar
• Einnig fáanleg í Minitum kassa (MS-T)
Héðan í frá er 100 Mhz og 100 Mhz
ekki það sama og eins gott að kunna
skil á muninum.
Komdu eða hringdu í tæka tíð
EINAR J. SKULASON HF
Grensásvegi 10» Sími 563 3000
RAÐGREIÐSLUR