Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREIIMAR
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 51
■
OG HEYRt
AtHUÐA 1
Heiðrúnu
Onnu
Tölvufyrirtækið OZ
valdi Stólpa bókhaldskerfið
s\ KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
Pétur H.
Blöndal
Mjög brýnt er að leysa
þessi skuldamál, segir
Pétur H. Blöndal, og
auglýsir effcir lausnum.
T.d. eftirmannsregluna, sem kem-
ur óbeint í veg fyrir hækkun
lægstu launa, þar sem launahækk-
un hefur bein áhrif á iífeyris-
greiðslur. Áhrif þessara breytinga
á ríkissjóð yrðu þau, að hann yrði
að greiða út hærri laun í stað
þess að auka skuldbindinguna.
Áhrif þessa á þennslu eru þó hverf-
andi.
Önnur áhrif yrðu þau að sýni-
legra yrði hver raunveruleg laun
opinberra starfsmanna eru. Auð-
veldara yrði að bera þau saman
við laun á almennum markaði.
Það er ókostur við þessa lausn
að ríkið mundi búa við tvöfalt
launakerfi starfsfólks síns næstu
Afleiðingar
Það er kostur við þessa lausn
að hún er laus við allar þvinganir.
Fólk velur hvort það vill hærri
laun og venjuleg lífeyrisréttindi
Kjanasöour angra
Amal
Run
Qase
Lí feyrisr éttindi
opinberra starfsmanna
Seinni grein
Í fyrri grein minni fjallaði ég
um vanda ríkissjóðs gagnvart Líf-
eyrissjóði starfsmanna ríkisins.
Ógreidd skuldbinding ríkis og
sveitarfélaga er um 90 milljarðar
króna eða um 600 þ.kr. á hvern
vinnandi mann í landinu. Með öðr-
um orðum. Hver vinnandi einstakl-
ingur skuldar opinberum starfs-
mönnum 600 þ.kr. eða 4 til 5
mánaðarlaun! Þessi skuld hækkar
um 10 m.kr. á dag.
Hugsanleg lausn
Hvernig er hægt að leysa þenn-
an vanda? Hvernig er hægt að
standa sem best við samninga við
opinbera starfsmenn en gæta þess
jafnframt að ekki verði gengið of
nærri gjald- þoli annarra laun-
þega?
Lausnin er í þremur liðum og
gæti litið þannig út:
1. Öllum nýjum ríkisstarfsmönn-
um verði gert að greiða í líf-
eyrissjóð að eigin vali án ríkis-
ábyrgðar. í staðin yrði þeim
boðin launahækkun sem svarar
til þeirra hlunninda, sem þeir
fara á mis. Þeir munu að sjálf-
sögðu greiða til hins nýja líf-
eyrissjóðs af öllum launum og
ríkið mun greiða 6% mótfram-
lag af yfirvinnu sem það ekki
greiðir í dag.
2. Starfandi rikisstarfsmönnum
yrði hveijum um sig boðið að
falla frá þeim yfirréttindum,
sem þeir munu ávinna sér í
framtíðinni. Þeir sem veldu það
fengju launahækkun sem svar-
ar til þeirra hlunninda, sem
þeir afsala sér og munu greiða
til lífeyrissjóðs að eigin vali af
öllum launum en án ríkis-
ábyrgðar. Ekki yrði hróflað við
áunnum rétti þeirra.
3. Að síðustu mætti bjóða þeim,
sem það vilja, eingreiðslu í
formi spariskírteina til langs
tíma gegn því að falla frá áunn-
um yfirréttindum og njóta líf-
eyrisréttar eins og þeir hefðu
alla tíð greitt í almennan lífeyr-
issjóð.
Æskilegt er að þessi lausn verði
þróuð í samráði við fulltrúa opin-
berra starfsmanna. Vandasamt
gæti orðið að finna út forsendur
fyrir launahækkuninni og ein-
greiðslunni. Lausn ætti þó að
finnast, því það er ekki síður
hættulegt fyrir opinbera starfs-
menn að ekki verði gengið frá
þessari miklu skuldbindingu þeirra
á hendur hinum hluta þjóðarinnar
áður en skuldbindingin verður
óviðráðanleg. Ef ekki er fundin
lausn fljótlega getur komið upp
sú staða að ekki verði komist hjá
því að skerða áunnin réttindi opin-
berra starfsmanna.
eða lægri laun og
betri lífeyrisrétt.
Eldra starfsfólk
fengi væntanlega
meiri hækkun en þeir
sem eru yngri og
starfsfólk, sem fær
bara dagvinnulaun
(yfirleitt fólkið með
lægstu launin), fengi
mesta hækkun launa.
Þeir, sem fá rnikinn
hluta launa sinna sem
yfirvinnu, fá lífeyri í
samræmi við heildar-
laun en ekki bara
dagvinnuna eins og í
dag. Með þessum
hætti mætti stöðva
frekari uppsöfnun
ógreiddra skuldbind-
inga. Ekki bættust
fleiri við og óleystur
vandi mundi vaxa
hægar en ella. Hugs-
anlega munu margir
opinberir starfsmenn
taka tilboðinu um
launahækkun og þá
verður óbókaður fram-
tíðarvandi minni. Síð-
ar mætti semja við
opinbera starfsmenn
um frekari lausn á
vanda Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríkisins.
áratugina. Annar hópurinn yrði
með góð lífeyrisréttindi og lægri
laun en hinn með venjuleg lífeyris-
réttindi og hærri laun.
Aðrar lausuir
Mjög brýnt er að leysa þessi
skuldamál á milli ofangreindra
hópa þjóðfélagsins sem allra fyrst.
Sú hugmynd, sem stungið er upp
á hér að framan, þarf ekki endi-
lega að vera besta lausnin á þess-
um vanda. Hér með er auglýst
eftir betri lausn. Síðastliðið haust
lagði ég ásamt sex öðrum þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksins
fram frumvarp á Alþingi um að
breyta lífeyrisréttindum þing-
manna og ráðherra á þann hátt
sem að ofan greinir. Þannig
gengju þingmenn á undan til þess
að leysa þennan vanda skattgreið-
enda. Þetta frumvarp er enn til
umræðu í nefnd.
Höfundur er alþingismadur og
tryggingastærðfræðingur.
Sigmundur Ernir og Elin Sveinsdoltir
barnafolk i Grafarvogi
Siálö
Petur Kr. og
inga Asta Hafstein
Inga
Asta
Hafstein