Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 49 AÐSEIMDAR GREINAR /\Pj 1 •• £* Ég skora á ASI-fulltrúa. (Jit var þort en segir Sigurbjörg P Ásgeirsdóttir, að nuernauðsyn LAUNAFÓLK á ís- landi hefur á umliðnum árum axlað mikla byrði. Það hefur kveðið niður verðbólgudrauginn, Þorgeirsbola sam- tímans. Það hefur rétt við hag fyrirtækja með því nánast að gefa vinnu sína með þeim afleiðing- um að laun eru hér á landi miklu iægri en i þeim löndum sem við berum okkur saman við á hátíðarstundum. Hvað varðar atvinnuöryggi og vinnuumhverfi hefur það sætt sig við miklu lakari kjör en eru mann- sæmandi. Það hefur allt að því iátið af kröfum um betra samfélag. Það hefur verið stillt. A sama tíma hafa samtök atvinnu- rekenda og ríkisvaldið farið offari í sókn sinni til ójafnaðar og fátæktar. Þau hafa slitið þjóðarsáttinni. Þau segja óhikað að þeir sem betur mega sín skuli fá sem mest af þjóðarkök- unni. Til að koma þessu sem best í framkvæmd þarf að bijóta verka- lýðshreyfinguna á bak aftur. Eftir tilsögn frá Nýja-Sjálandi hóf ríkis- stjórnin leiftursókn gegn mannrétt- indum launafólks. Fjármálaráðherra lagði fram lagafrumvarp þar sem fjallað var um þá sem ynnu „minni- háttar störf“. Það er í hæsta máta undarlegt að ekki skuli hafa komið fram krafa um að ráðherra, sem hefur orðið uppvís að annarri eins mannfyrirlitningu, segi af sér. Að vísu eru engar hæfniskröfur né aðrar kröfur gerðar til ráðherra enda stjórn þjóðarbúsins í samræmi við það. Félagsmálaráðherra vildi líka vera stór og lagði fram frumvaip um stéttarfélög og vinnu- deilur. Þar er m.a. hlut- ast til um innri málefni verkalýðshreyfingarinn- ar í formi vinnustaðafé- laga og framkvæmd at- kvæðagreiðslna sem ekki eiga að byggja á þeirri gnmdvallarreglu lýðræðisins að meiri- hluti þeirra sem kjósa ráði. I mínum huga er allt annað en það, að meirihlutinn ráði, afsk- ræming á lýðræðinu. Það er að sjálf- sögðu hlutverk félaganna í hreyfmg- unni að skipuleggja hana, en ekki ríkisvaldsins. Enda getur hver einasti félagsmaður í verkalýðshreyfíngunni lagt fram tillögur um skipulagsbreyt- ingar eins og hvað annað. Þó er alvar- legasti galli frumvarpsins sá hvernig það opnar leið fýrir átök um samn- ingagerð og verkfallsboðun. Þannig býður orðalagið í 15. gr. frumvarpsins heim endalausum deilum um hveija launafólk eigi í vinnudeilu við. En þar segir: „í tillögu um vinnustöðvun skal koma skýrt fram til hverra henni er ætlað að taka og hvenær vinnustöðv- un er ætlað að koma til fram- kvæmda." Verði 15. gr. frumvarpsins óbreytt að lögum sviptir það verkafólk sem vinnur í veitingahúsum verkfalls- vopninu. Það væri gaman að vita hvaða öryggissjónarmið Páll Pétursson vill tryggja með þessu ákvæði. Þá er rétt og skylt að upplýsa félagsmálaráð- herra um að mörg veitingahús skipta um kennitölu jafn oft og fólk skiptir um sokka. Er það forgangsverkefni að tryggja hag slíkra atvinnurekenda? Ef Páll Pétursson vill komast hjá því að verða aumkunarverðasti maður á íslandi á hann að draga frumvarpið um stéttarfélög og vinnudeilur til baka. Auk þess ætti hann því næst að beina spjótum sínum að atvinnu- rekendum og þeim heljartökum sem þeir hafa ennþá á fátæku alþýðufólki. Eitt mál af því tagi er brottrekstur herbergisþema á Scandic hótelinu sem áður hét Loftleiðir. Þar voru full- orðnar konur reknar umsvifalaust þegar þær neituðu að sætta sig við hálfa vinnu á móti atvinnuleysisbót- um. Það er athyglisvert að kolkrabb- inn skuli vera farinn að stunda at- vinnurekstur á kostnað atvinnuleysis- tryggingasjóðs. Fleiri gerast nú bein- ingamenn en ég hugði. Ef ekki verður spyrnt við fótum er hætt við að sameinuðu valdi at- vinnurekenda og ríkisstjómar takist sitt ætlunarverk, að veikja svo mátt verkalýðshreyfmgarinnar að hún verði bara afsláttarklúbbur líkt og postular fijálshyggjunnar vilja. Þess vegna er það verðugt verkefni fyrir hreyfingu launafólks að skipta ekki við þau fyrirtæki sem ekki virða grundvallarréttindi fólks. Því skora ég á fulltrúa á þingi Alþýðusambands íslands að gista ekki á Scandic hótel- unum. Það væri verðug afmælisgjöf á 80 ára afmæli samtaka launamanna sem hafa fært íslenska þjóð frá ör- birgð til bjargálna. Höfundur er í Félagi starfsfólks í veitingnhúsum. Sigurbjörg Asgeirsdóttir HELENA RUBINSTEIN WSll/líf (/osffu/(ty oy /atfí/a/H/ay • R-Vlnacline 15 ml • Eye Vinadine • Varalitur • Hreinsir 50 ml Kringlunni, Simi 568 9033 í tilefni af Marie Claire gæðaverðlaununum, sem FORCE C, fyrsta kremið með hreinu C vítamíni hiaut, bjóðum við glæsilegan kaupauka með hverri Force C öskju: Glæsllegur kaupauki með sólkremum og öllum 50 ml kremum frá Helena Rubinsteln. Líttu inn. skoðaðu úrvalið og settu nafnið þitt í pott. Vinningshafar dregnir út efir kynningu. Verðlaun HR snyrtivörur að eigin vali fyrir kr. 10.000. Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! VIVI fjallahjól barna með hjálpardekkium og fótbremsu. Vönduð og endingargóð barnahjól. Frá 3 ára 12,5" kr. 11.100, stgr. 10.545 Frá 4 ára 14" kr. 11.900, stgr. 11.305 Frá 5 ára 16" kr. 12.600, stgr. 11.970 BRONCO TRACK 24' og 26“ 18 gíra fjallahjól á frábæru verði. Shimano gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. 24’ verð kr. 20.400, stgr. 19.380 26'verðkr. 20.900, stgr. 19.855 BR0NC0 HIMALYJA 26' 21 gíra mjög vel útbúið fjallahjól á frabæru verði. Cr-Mo stell, Shimano Acera gírar með Grip-Shitt og Acera útbúnaði, átaks- bremsum, gliti, álgjörðum, brúsa, standara, og gírhlíf. Herra- og dömustell, litur blágrár. Verð kr. 32.600, stgr. 30.970 EUR0STAR FJALLAHJÓL dömu frá V-Þýskalandi. 3 gíra með fótbremsu, skítbrettum, bögglabera, Ijósi, standara, gliti, bjöllu og keðjuhlíf. 20" verð kr. 24.900, stgr. 23.655 24' verð kr. 25.900, stgr. 24.605 26" verð kr. 27.900, stgr. 26.505 BR0NC0 PR0TRACK 26' 21 gíra fiallahjól á frábæru verði. Shimano gírar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit glrhlif og keðjuhlíf. Herrastell dökk blátt, dömustell blágrænt. Verð kr. 25.900, stgr. 24.605 Hjólin eru afhent samsett og stillt á fullkomnu reiöhjólaverkstæði. Árs ábyrgð og frí upphersla eftir einn mánuð. Vandið valið og verslið í sérverslun Greiðslukort og greiðslusamningar, sendum í póstkröfu. Ármú|a 40 símar 553 5320 & 568 8860 5% stgreiðsiu Verslunin afsláttur RKID FULL BUÐ AF HJOLUM Á FRÁBÆRU VERÐI i'. ,» ITALTRIKE þríhjól, vönduð og endingargóð þríhjól, margar gerðir með og án skúffu. Verðfrákr. 3.450, stgr. 3.278 Lucy 10" kr. 4.500, stgr. 4.275 Transporter kr. 5.100, stgr. 4.845 Touring kr. 4.700, stgr. 4.465 DIAM0ND R0CKY16“ og 20" fjallahjól barna með fótbremsu, skítbrettum, standara, keðjuhlíf og glitaugum 16" 12.500, stgr. 11.875 16" m/hjálpardekkjum kr. 13,350, stgr. 12.682 20" kr. 13.500, stgr. 12.825 VIVI barnahjól með hjálpardekkjum og fótbremsu. Létt, sterk og meðfærileg barnahjól. Frá 3 ára 12,5" kr. 9.600, stgr. 9.200 Frá 4 ára 14" kr. 10.400, stgr. 9.880 Frá 5 ára 16" kr. 10.900, stgr. 10.355 BR0NC0 TRACK 20" 6 gíra með Shimano gírum og Grip-Shift, átaksbremsum, álgjörðum, standara, brusa, gliti, gírhlíf og tvöfaldri keðjuhlíf. Verð kr. 17.900, stgr. 17.005 BR0NC0TRACK 24" og 26” 18 gíra fjallahjól á frábæru verði. Shimano girar, átaksbremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. 24" verð kr. 20.400, stgr. 19.380 26" verð kr. 20.900, stgr. 19.855 VARAHUTTIR AUKAHLUTIR Hjálmar, barnastólar. grífflur. Ijós, fatnaöur. bjöllur. brúsar, töskur. hraðamælar, slöngur, hjólafestingar á bíla, plast skítbretti, bögglaberar, dekk, standarar, demparagafflar. stýrisendar og margt, margt fleira. DIAM0ND NEVDA 24" og 26" 18 gíra vönduð fjallahjól á mjög góðu verði. Shimano gírar með Grip-Shift, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. 24" blátt, 26" metal. grænt. 24" verðkr. 22.400, stgr. 21.280 26" verð kr. 22.900, stgr. 21.755 DIAM0ND SAHARA 24" og26"18gíra vönduð fjallahjól á mjög góðu verði. Shimano gírar með Grip-Shift, álgjarðir, brúsi, standari, glit, gírhlíf og keðjuhlíf. Litur metal. grænt. 24" verð kr. 22.400, stgr. 21.280 26" verðkr. 22.900, stgr. 21.755 DIAMOND 0FF-R0AD 26" 21 gira með demparagaffli, drauma fjallahjól strákanna með oversize-stellum. Shimano gírum, Grip-Shift, átaksbremsum, álgjörðum, brúsa, standara, gliti, gírhlíf og keðjuhlíf. Verð kr. 32.600, stgr. 30.970 BRONCO TERMINATOR FREESTYLE BMX 20" Cr-Mo stell, rotor á stýri, styrktar- gjarðir, pinnar og annar öryggisbúnaður. Verð kr. 24.900, stgr. 23.655
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.