Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar HÁTÍÐASÖNGVAR séra Bjarna Þor- steinssonar hafa fram að þessu ætíð ver- ið gefnir út í einni bók. Þetta þýddi það fyrir söngfólk að miklar flettingar voru fram og aftur í bókinni hvort sem um var að ræða jól eða páska eða aðrar hátíð- ir ársins. Nú hefur verið tekin upp sú nýbreytni að gefa hveija hátíð út sérstak- lega og nú fyrir jólin komu út fjórar slík- ar. Voru það „Aðfangadagskvöld jóla“, „Messa á jólum“, „Gamlárskvöld, aftan- söngur“ og „Messa á nýársdag“. Síðan kom „Messa á páskum", „Messa utan há- tíða“ (sem hægt er að flytja á öðrum tíma- bilum kirkjuársins við hátíðleg tækifæri). Einnig er nú komin „Messa á hvítasunnu“ og síðan kom „Samfélagið um Guðs borð“ og að lokum „Litanían og bæn við útför“. Hátíðarsöngvarnir ætlaðir söngflokknum og söfnuðinum Fyrir jólin voru einnig gefin út safn- aðarhefti og þau voru ætluð söfnuðinum til að fylgjast betur með því sem er að gerast í messunni og í reynd verður því mun meiri þátttaka hinna almennu kirkju- gesta við þessar fjölmennustu athafnir ársins sem stórhátíðir kirkjunnar eru ætíð. Er því hér um að ræða að gera söfnuðinn mun virkari í söngnum, enda sagði séra Bjarni Þorsteinsson í formála endurútgáfu hátíðasöngvanna árið 1926, en þá voru þeir endurskoðaðir af honum, að hátíðasöngvarnir séu ætlaðir „söng- flokknum og söfnuðinum". Hátíðasöngv- ar séra Bjarna Þorsteinssonar hafa nú fylgt kirkjunni um 100 ára skeið og er almenn notkun þeirra um allt land. Myndskreytingar Á kápu hvers heftis hátíðasöngvanna eru myndskreytingar eftir kunna ís- lenska og erlenda myndlistarmenn, Jó- hann Briem, Guðmund Thorsteinsson, Barböru Árnason, Jóhannes S. Kjarval og Adrian van der Werff. Myndskreyt- ingarnar sjást hér á síðunni. ALTARISTAFLA í Innrihólmskirkju eftir Jóhannes S. Kjarval. THE Pentecost eftir Adriaen van der Werff. KRISTUR birtist lærisveinunum ALTARISTAFLA í Kvennabrekku- MYNDIN er máluð af Barböru á leið til Emmaus eftir Guðmund kirkju eftir Jóhann Briem. Árnason árið 1967. Thorsteinsson. Styrktartónleikar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. maí 1996 kl. 17.00 Grafarvogsbúar, tökum þátt í því að byggja „okkar kirkju“ með því að taka þátt í átakinu sem fram undan er. Óskum Grafarvogsbúum til hamingju með þann áfanga kirkjubyggingarinnar sem kominn er. Kór- og barnakór Grafarvogskirkju Karlakór Reykjavíkur Skólahljómsveit Grafarvogs Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs Einleikarar: Gunnar Kvaran og Eiríkur Örn Pólsson Einsöngvarar: Egill Ólafsson, Inga Backman og Sigurður Skagfjörð ARKITEKTASTOFA FINNS BJÓRGVINSSONAR OG HILMARS FÓRS BJÖRNSSONAR ísTAKX/f^ hönnun hf [sísloft w JLá M.M.m VLZXODDB S»umiilal.l08R«ykjavft.Sími.,MU4.1||. PwcStHimo IL.. .Í& 1 \ / VERKFRÆÐISTOFA JÖHANNS INDRIDASONAH Hf. F.n.V Allir listamennirnir gefg Grafarvogskirkju vinnu sína við tónleikahaldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.