Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 73 Vaski grisi\ DIGITAL ENNÞÁ FÚLLI Mögnuð rómantísk gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Aðalhlutverk: Sandra Bullock (While You Were Slepping, The Net, Speed) og Denis Leary (Operation Dumbo Drop, Hostile Hostiges). Leikstjóri: Bill Bennett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. SIGOURNEY WEAVER | HOLLY HUNTER *★★★ Dagsljós COPYCAT ÞESSI mynd var tekin í Búdapest, þar sem Antonio var við tökur á Evítu fyrir skömmu. Hafa þau fengið á sig hnapphelduna? ► BRESKA dagblaðið The Sun sagði frá því í gær að Antonio Banderas og Mel- anie Griffith hefðu gengið í hjónaband við 15 mínútna látlausa athöfn í London. Antonio var staddur þar í borg við tökur á myndinni Evítu og að sögn dagblaðs- tns breska ákvað leikarap- arið að nota tækifærið þeg- ar Melanie kom í heimsókn á dögunum. Griffith, sem er 38 ára, er ólétt, en hún á þijú börn úr fyrri hjóna- böndum. Hún var gift leik- aranum Don Johnson, sem kunnastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „Mianii Vice‘‘. skildi nýlega við spænska eiginkonu sína. Börn Mel- anie voru að sögn viðstödd athöfnina. Maikovich í leikstj órastólinn BANDARÍSKI leikarinn John Malkovich hefur tekið að sér að leikstýra tveimur myndum. Hann sest í fyrsta skipti í leikstjórastól- inn í október, þegar hann leik- stýrir myndinni „The Dancer Upstairs“. Myndin er byggð á sannri sögu um leit að leiðtoga skæruliðahreyfingar í Perú. Malkovich er nú að íhuga hvort hann eigi að leika umræddan skæruliða, Abimael Guzman, sem bjó með ballerínu þangað til lög- reglan náði honum eftir 12 ára leit. Guzman var dæmdur í ævi- langt fangelsi. Þegar vinnu við „The Dancer Upstairs" lýkur mun Malkovich leikstýra myndinni „The Libert- ine“, jpar sem Johnny Depp verður í hlutverki jarlsins af Rochester, sem uppi var á endurreisnartíma- bilinu og var alræmdur fyrir klám- vísur sínar. „Það kann að vera ólíklegt að þessar myndir hali inn milljarða króna, vegna þess að þær eru ekki nógu kjánalegar," segir Malkovich, sem býr í Suður- Frakklandi. „Flestar vinsælustu kvikmyndirnar eru óáhorfanlegar ári eftir frumsýningu, en ef ég ætla að setja krafta mína í eitt- hvert verkefni verður það að vera eitthvað sem mér býður ekki við,“ segir hann. Fjárhagsáætlanir myndanna hljóða upp á 12-15 milljónir dollara, eða 800-1.000 milljónir króna. Enski rithöfundurinn Nicholas Shakespeare er nú að skrifa hand- ritið að „The Dancer Upstairs" eftir samnefndri bók sinni. Mynd- in verður tekin upp í Argentínu. Myndin „Libertine" er byggð á leikriti eftir Stephen Jeffreys og heQast tökur á henni í London næsta sumar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. THX B.i. 16 ára. Sokkalaust par ► VOR ER í lofti víðar en á íslandi þessa dagana. EUe Macpherson og ónefndur félagi hennar sáu ekki ástæðu til að klæð- ast sokkum í veðurblíðunni í London fyrir skömmu. Hins vegar voru þau bæði með dökk gleraugu, eins og stórstjarna er háttur á almannafæri. Sýnd kl. 11.B.L 16. i & POWDER Sýnd kl. 9.10 og 11.10 í THX. Sýnd kl. 3 og 4.50. tsl. tal. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 3. ENSKT TAL. Sýnd kl. 3, 9 og 11. Sýnd kl. 3. ífcMcr'fc&AfÉO p,c Sýnd og fYRSTA STORMYND SUMARSINS HÆTTULEG ÁKVÖRÐUN VIRTUSTU GAGNRÝNBNDUR BANDARlKJANNA GENE SISKEL OG ROGER EBERTGÁFU MYNDINNL „TWO THUMBS Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í húsl! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð, David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverka- menn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Salur 2. kl. 6.45. b.í. ie
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.