Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 73

Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 73 Vaski grisi\ DIGITAL ENNÞÁ FÚLLI Mögnuð rómantísk gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Aðalhlutverk: Sandra Bullock (While You Were Slepping, The Net, Speed) og Denis Leary (Operation Dumbo Drop, Hostile Hostiges). Leikstjóri: Bill Bennett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. SIGOURNEY WEAVER | HOLLY HUNTER *★★★ Dagsljós COPYCAT ÞESSI mynd var tekin í Búdapest, þar sem Antonio var við tökur á Evítu fyrir skömmu. Hafa þau fengið á sig hnapphelduna? ► BRESKA dagblaðið The Sun sagði frá því í gær að Antonio Banderas og Mel- anie Griffith hefðu gengið í hjónaband við 15 mínútna látlausa athöfn í London. Antonio var staddur þar í borg við tökur á myndinni Evítu og að sögn dagblaðs- tns breska ákvað leikarap- arið að nota tækifærið þeg- ar Melanie kom í heimsókn á dögunum. Griffith, sem er 38 ára, er ólétt, en hún á þijú börn úr fyrri hjóna- böndum. Hún var gift leik- aranum Don Johnson, sem kunnastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „Mianii Vice‘‘. skildi nýlega við spænska eiginkonu sína. Börn Mel- anie voru að sögn viðstödd athöfnina. Maikovich í leikstj órastólinn BANDARÍSKI leikarinn John Malkovich hefur tekið að sér að leikstýra tveimur myndum. Hann sest í fyrsta skipti í leikstjórastól- inn í október, þegar hann leik- stýrir myndinni „The Dancer Upstairs“. Myndin er byggð á sannri sögu um leit að leiðtoga skæruliðahreyfingar í Perú. Malkovich er nú að íhuga hvort hann eigi að leika umræddan skæruliða, Abimael Guzman, sem bjó með ballerínu þangað til lög- reglan náði honum eftir 12 ára leit. Guzman var dæmdur í ævi- langt fangelsi. Þegar vinnu við „The Dancer Upstairs" lýkur mun Malkovich leikstýra myndinni „The Libert- ine“, jpar sem Johnny Depp verður í hlutverki jarlsins af Rochester, sem uppi var á endurreisnartíma- bilinu og var alræmdur fyrir klám- vísur sínar. „Það kann að vera ólíklegt að þessar myndir hali inn milljarða króna, vegna þess að þær eru ekki nógu kjánalegar," segir Malkovich, sem býr í Suður- Frakklandi. „Flestar vinsælustu kvikmyndirnar eru óáhorfanlegar ári eftir frumsýningu, en ef ég ætla að setja krafta mína í eitt- hvert verkefni verður það að vera eitthvað sem mér býður ekki við,“ segir hann. Fjárhagsáætlanir myndanna hljóða upp á 12-15 milljónir dollara, eða 800-1.000 milljónir króna. Enski rithöfundurinn Nicholas Shakespeare er nú að skrifa hand- ritið að „The Dancer Upstairs" eftir samnefndri bók sinni. Mynd- in verður tekin upp í Argentínu. Myndin „Libertine" er byggð á leikriti eftir Stephen Jeffreys og heQast tökur á henni í London næsta sumar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. THX B.i. 16 ára. Sokkalaust par ► VOR ER í lofti víðar en á íslandi þessa dagana. EUe Macpherson og ónefndur félagi hennar sáu ekki ástæðu til að klæð- ast sokkum í veðurblíðunni í London fyrir skömmu. Hins vegar voru þau bæði með dökk gleraugu, eins og stórstjarna er háttur á almannafæri. Sýnd kl. 11.B.L 16. i & POWDER Sýnd kl. 9.10 og 11.10 í THX. Sýnd kl. 3 og 4.50. tsl. tal. Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 3. ENSKT TAL. Sýnd kl. 3, 9 og 11. Sýnd kl. 3. ífcMcr'fc&AfÉO p,c Sýnd og fYRSTA STORMYND SUMARSINS HÆTTULEG ÁKVÖRÐUN VIRTUSTU GAGNRÝNBNDUR BANDARlKJANNA GENE SISKEL OG ROGER EBERTGÁFU MYNDINNL „TWO THUMBS Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í húsl! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð, David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverka- menn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Salur 2. kl. 6.45. b.í. ie

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.