Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 70
70 EIMMTUDAGUR, .16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðift ki. 20.00: 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 7. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 8. sýn. fös. 31/5. 0 ÞREK OG TÁR eftif Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 18/5 nokkur sæti laus - sun. 19/5 nokkur sæti laus - fim. 30/5. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi. Utia sviðift kl. 20:30: • KIRKJUGA RÐSKL ÚBB URINN eftir Ivan Menchell. í kvöld - á morgun uppselt - fim. 23/5 næstsíðasta sýning - fös. 24/5 síðasta sýning. Smíftaverkstaeðift kl. 20.30: 0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld laus sæti - á morgun uppselt - fös. 31/5 uppselt. Ath. frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18 og fram að sýningu sýningurdaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. 9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda, fim. 23/5, fös. 31/5. Siðustu sýningar! 0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. fös. 17/5, fös. 24/5, lau. 1/6. Síðustu sýningar! 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson I kvöld 16/5 - Allra, allra síðasta sýningl! Tilboð: Tveir fyrir einn! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld 16/5 laus sæti, fös. 17/5 uppselt, 50. sýning lau. 18/5 fáein sæti laus, fim. 23/5, fös. 24/5, örfásæti laus, fim. 30/5, fös. 31/5, lau. 1/6-Síðustu sýningar. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýning lau. 18/5 kl. 20:30 örfá sæti laus, fim. 23/5, fös. 31/5. Síðustu sýningar. Sfðustu sýningar. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 18. maí kl. 16 Mig dreymir ekki vitleysu - einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Miðav. 500 kr. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Tjarnarkvartettinn flytur fjölbreytta efnisskrá sönglaga á tónleikum í Gerðubergi laugardaginn 18. maí kl. 17. Miðaverð kr. 1.000. Miðasala og pantanir í Gerðubergi á skrifstofutíma, sími 567 4070 Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðubergi • 111 Reykjavík • Sími 567 4070 • Bréfsími 557 9160 ■ í Háskólabíói föstudaginn 17. maí kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Einleikari: Manuela Wisler, flautuleikari Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari ♦ Josef Haydn: Sinfónía nr. 22 Þorkell Sigurbjörnsson: Euridice, flautukonsert Jean Sibelius: Lemminkainen svíta Rauð áskriftarkort gilda SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (A Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 v- MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN KafíiLcikhúsíð í HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 ~ GRÍSKT KVÖLD fös. 17/5 kl. 21.00, nokkur sælilaus, lau. 25/5 kl. 21.00, lau. 1/6 kl. 21.00, siiustusýn. Á ELLEFTU STUNDU lau. 18/5 kl. 21.00, fös. 24/5 kl. 21.00. Alh. Aieins þessar tvær sýningarl! ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA... Frumsýning mið, 22/5 kl. 21.00. Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MI£>UM M!£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. I MIÐAPANTANIR 5; 55 I 90551 LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • NANNA SYSTIR I kvöld kl. 20.30 fá sæti laus, fös. 17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30, AUKASÝNING sun. 19/5 kl. 20.30, næst síðasta sýningarhelgi, fös. 24/5 kl. 20.30, lau. 25/5 kl. 20.30, síðustu sýningar. http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/ nanna.html. Sími 462-1400. Miðasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Fimleikahelj ur ganga í hjónaband NADIA Comaneci sneri aftur til heimalands síns, Rúmeníu, til að gift- ast bandaríska fímleikamanninum Bart Conner, 20 árum eftir að þau hittust í fyrsta skipti. Hann var 18 ára og hún 14 þegar þau kepptu á sama móti í New York, nokkrum mánuðum áður e_n hún hlaut þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Montreal og varð fyrst til að hljóta 10 í einkunn í fimleikum. Bart og Nadia hittust aftur árið 1989, þegar hún flúði til Bandaríkjanna. Nú reka þau saman fimleikaskóla í Oklahoma. Þrátt fyrir að Nadia hafi sest að vestra er hún enn þjóðhetja í heima- landi sínu. Þúsundir Rúmena flykkt- ust út á stræti Búkarest til að sjá verðandi hjónin mæta í kirkjuna. Ungar og efnilegar fímleikastúlkur báru brúðarslóðann, sem var heilir 7 metrar að lengd. BART Conner veifar til mannfjöldans sem safnaðist saman til að fagna brúðhjónunum. Samkvæmt rúmenskri hefð voru þau krýnd „pirostrii“-kórónum. NADIA og Bart gengu í hjónaband að rómversk-kaþólskum sið, hafnarfjÆðarleikhúsið HERMÓÐUR ÓSM.I OG HÁÐVÖR SÝNIR Aukasýningar. Fös. 17/5. Örfá sæti laus. Lau. 18/5. Örfá sæti laus. Lau. 25/5. Örfá sæti laus. Síðustu sýningar. HIMNARÍKI Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR Pantanasími allan sólarhringinn í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN 555-0553, Fax: 565 4814, Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgfitu 9, gegnt A. Hanaen Ósóttar pantanir seldar daglega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.