Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 47 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Hefilstjóri Vanan hefilstjóra vantar strax hjá Klæðningu hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ, símar 565 3140 og 852 5568. Matreiðslumaður Óskum eftir matreiðslumanni. Veitingahúsið Greifinn, Akureyri, sími 461 2690. Jón Bakan vantar bílstjóra Okkur vantar duglega og áreiðanlega bíl- stjóra á eigin bílum. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veittar í síma 564 3535. RAÐ AUGL YSINGAR Sólstofubyggjendur Kynnið ykkur hina frábæru Four Seasons sólstofur. Þær koma á óvart vegna margra frábærra eiginleika. Henta íslenskum stað- háttum frábærlega. Svalahýsi Mjög hagstæðar yfirbyggingar og renni- gluggar á svalir úr áli og gleri. Fullnægja nýrri reglugerð. Opið í dag. Tæknisalan, sími 565 6900. Bílkrani óskast Óska eftir að kaupa krana, vökva- eða grind- arbómukrana. Lyftigeta 40-70 tonn. Bómu- lengd yfir 25 m. Þarf að vera í góðu lagi. Upplýsingar veittar í síma 587 7770 eða faxi 587 7775. Endurskoðandi Endurskoðandinn, sem endurskoðaði árs- reikninga húsfélagsins Bláhömrum 2-4 fyrir árið 1995, er vinsamlegast beðinn um að hafa sambandi við Svein í síma 567 6729, þar sem gjaldkeri og formaður húsfélagsins gátu ekki gefið upplýsingar um nafn þitt eða síma. Málverk Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum uppstillingum eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson. Höfum einnig hafið móttöku á verkum fyrir næsta málverkauppboð. BORG við Ingólfstorg, sími 552 4211. Opið virka daga 12-18. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. óskar eftir bátum í viðskipti. Upplýsingar í síma 456 2530 og 456 2616 eftir kl. 17 á daginn. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólanum verður slitið í Háteigskirkju föstu- daginn 17. maí kl. 16.00. Skólastjóri. Viðskiptavinir athugið! Skrifstofur okkar verða lokaðar vegna flutninga föstudaginn 17. maí 1996. Skrifstofurnar verða opnaðar á ný mánudaginn 20. maí 1996 á Suðurlandsbraut 18, 2. hæð, Reykjavík. Lögfræðiskrifstofan Lögrún s/f, Hjalti Steinþórsson hrl., Elvar Örn Unnsteinsson hri, Magnús Guðlaugsson hrl. Lögfræðiskrifstofan Lögvísi s/f, Jón Finnsson hrl., Sveinn Haukur Valdimarsson hrl., Kristinn Hallgrímsson hrl. Lögfræðiskrifstofa Valborgar Þ. Snævarr 'hdl. Endurskoðunarstofan ehf., Símon Kjærnested, löggiltur endurskoðandi. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Norðurlandskjör- dæmis vestra varðandi forsetakosn- ingar 29. júní 1996 Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis vestra kemur saman til fundar í fundarsal Stjórn- sýsluhússins, Skagfirðingabraut 21 á Sauð- árkróki, mánudaginn 20. maí nk. kl. 14.00 til þess að taka við meðmælendalistum fram- bjóðenda og gefa út vottorð skv. 4. gr. 1. nr. 36/1945 um framboð og kjör til forseta íslands. Þess er óskað að frambjóðendur skili meðmælendalistum til formanns yfir- kjörstjórnar, Þorbjörns Árnasonar, hdl., Að- algötu 21, Sauðárkróki sem fyrst svo unnt sé að undirbúa vottorðsgjöf yfirkjörstjórnar. Sími hjá formanni yfirkjörstjórnar er 453-5670 eða 453-5470 og faxnr. 453-6170. Sauðárkróki, 14. maí 1996. F.h. yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis vestra, Þorbjörn Árnason, hdl. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Suðurlandskjör- dæmis varðandi forsetakosningar 29. júní 1996 Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis kemur saman til fundar í lögreglustöðinni á Hörðu- völlum 1, Selfossi, þriðjudaginn 21. maí 1996 kl. 10.00 árdegis til þess að taka við meðmæ- lendalistum frambjóðenda og gefa út vottorð skv. 4. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og kjör forseta Islands. Þess er óskað að frambjóðendur skili með- mælendalistum með nöfnum meðmælenda úr Suðurlandskjördæmi til Þorgeirs Inga Njálssonar héraðsdómara á skrifstofu hans á Austurvegi 2, Selfossi, fyrir 21. maí nk. svo unnt sé að undirbúa vottorðsgjöf yfirkjör- stjórnar. Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis, 16. maí 1996. Friðjón Guðröðarson, Georg Kr. Lárusson, Sigurjón Erlingsson, Unnar Þór Böðvarsson, Þorgeir Ingi Njálsson. Frá Tónlistarskóla F.Í.H. Skólaslit fara fram í sal skólans föstudaginn 17. maí kl. 17.00. Skólastjóri. Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Örfá sæti laus á sumarnámskeiðið. Hringið strax í síma 588 2545, 581 2535 eða 551 9060. JL Vorskóli HAFNARFJÖRÐUR Boðið verður upp á vorskóla dagana 22.-24. maí fyrir börn fædd 1990 í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar. Innritun í vorskólann fer fram í viðkomandi skólum þriðjudaginn 21. maí kl. 15:00. Áríðandi er að foreldrar eða aðrir forráða- menn mæti með börnin til innritunar. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Nám í RED Cross Nordic United World College Red Cross Nordic United World College í Vestur-Noregi er alþjóðlegur norrænn menntaskóli, sem rekinn er sameiginlega af Norðurlöndunum og í tengslum við Rauða krossinn. Nám við skólann tekur tvö ár og lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdents- prófi, International Baccalaureate Diploma (IB). Kennsla ferframá ensku. íslensk stjórn- völd eiga aðild að rekstri skólans og býðst þeim að senda einn nemanda á næsta skóla- ári. Nemandinn þarf sjálfur að greiða uppi- haldskostnað sem nemur 15.000 norskum krónum á ári og auk þess ferðakostnað. Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eft- ir umsækjendum um skólavist fyrir skólaárið 1996-1997. Umsækjendur skulu hafa lokið sem svarar einu ári í framhaldsskóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrinum 16-19 ára. Umsóknir þurfa að berast menntamálaráðu- neytinu í síðasta lagi 5. júní. Nánari upplýsingar eru veittar í menntamála- ráðuneytinu, framhaldsskóla- og fullorðins- fræðsludeild, í síma 560 9500. Þar er einnig að fá umsóknareyðublöð. SUMARHÚS/-L ÓÐIR Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Upplýsingar í síma 486 1194.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.