Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 27 ERLENT Leitað að þýfi SAMEINUÐU þjóðirnar hafa krafist þess að hafin verði leit í nígeríska farþegaskipinu sem flutti um 2.000 flótta- menn í Takoradi í Ghana, vegna gruns um að þýfi frá Líberíu sé um borð. Stofnanir SÞ í Líberíu hafa verið rændar skipulega á meðan borgara- styijöldinni hefur staðið. Hafa yfirvöld í Takoradi sagt að ísskápar, sjónvörp og annað góss hafi verið um borð í skip- inu, sem hafi verið affermt þar sem farþegarnir hafi átt hlutina. • Stjórnar- skrár- umræðum frestað UMRÆÐUM um stjórnarskrá Færeyja, sem hefði getað orð- ið stjórn eyjanna að falli, hef- ur verið frestað um einn mán- uð. Beðið var álits þingnefnd- ar um málið en hún skilaði ekki áliti sínu fyrir mánaðar- sumarfrí, sem hófst í gær. Harka í kosn- ingaslaginn ILIE Nastase, tennisleikarinn fyrrverandi sem býður sig fram til borg- arstjóra í Búkarest, sagði í gær að harka væri hlaupin í kosninga- slaginn. Hefði einn stuðnings- manna hans verið barinn og hellt yfir hann lími er hann hugðist festa upp kosninga- spjöld fyrir Nastase. Handtökur hjá Fininvest FIMM framkvæmdastjórar sem tengjast Fininvest fyrir- tækjasamsteypu Silvios Ber- lusconis voru handteknir í gær. Eru menninir ákærðir fyrir að falsa bókhald sjón- varpsstöðvarinnar Telepiu, sem er stærsta áskriftarstöð landsins. Bosníu-Króatar og múslimar fallast á að sameina heri sína Ekki öll deilumál þjóðanna leyst Washington. Reuter. LEIÐTOGAR Bosníu-Króata og múslima náðu á þriðjudag sam- komulagi um að sameina heri sína. Þar með er rutt úr vegi einni stærstu hindruninni fyrir því að þeir fái alþjóðlega styrki til þjálfun- ar hermanna og endurnýjun her- gagna. Samkvæmt samkomulaginu verða herirnir sameinaðir í næstu viku, þann 21. maí. Samkomulagið náðist á fundi Bosníu-Króata og múslima í Wash- ington. Tilkynnti Warren Christop her, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, að það hefði náðst og jafn- framt að hinn nýi viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, Mickey Kantor, myndi brátt fara fyrir hópi frammá- manna úr bandarísku viðskiptalífi til Balkanskagans til að halda áfram starfi fyrirrennara síns, Rons Browns, sem fórst í Króatíu í síð- asta mánuði. Auk samkomulags Bosníu-Kró- ata og múslima um sameinaðan her, var samið um nokkrar sameig- inlegar stofnanir í tengslum við banka, einkavæðingu og skatta. Þá var samið um sameiginlegar stofn- anir til að sjá um kosningar og að tryggja „pólitískt hlutlaust um- hverfi og málfrelsi“.' Ekki tókst þó að leysa öll deilu- mál þjóðanna. Meðal þess sem ekki samdist um, var timasetning kosn- inga í borginni Mostar, þar sem mikill fjandskapur hefur verið á milli Króata og múslima. Ganga á til kosninga 31. maí nk. en múslim- ar hafa óskað eftir þvi að þeim verði frestað. Er með öllu óljóst hvort orðið verður við þeirri ósk. - i^iy/ssfa 'S'f/t/i . EINI ÞYSKI 4X4 BILLINN I ÞESSUM VERÐFLOKKI • "SYNCRO", ALDRIF MEÐ SEGJUTENGSLI . STYRKT FJÖÐRUN . AUKIN VEGHÆÐ . SÉRSTYRKT YFIRBYGGING . STYRKTARBITAR í HURÐUM . ÖRYGGISBELTASTREKKJARI . 4 STILLANLEGIR HÖFUÐPÚÐAR » 1800cc VÉL . HREYFILTENGD ÞJÓFNAÐARVÖRN . LÚXUS INNRÉTTING • HLIF YFIR FARANGURSRYMI • HÆÐARSTILLANLEGT BÍLSTJÓRASÆTI • VELTISTÝRI • FRJÓKORNASÍA Á LOFTINNTAKI . ÚTVARP / SEGULBAND . GÚMMÍMOTTUR • RAFSTÝRÐIR SPEGLAR M/HITA . SAMLÆSINGAR MEÐ ÞJÓFNAÐARVÖRN . LITAÐ GLER . TOPPBOGAR . 14" FELGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.