Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskölabíó PASTA PIZZA HASKOLABIO SÍMI 552 2140 MIOJAN - HU0ASMÁRA 8 Hún braut... Hann beit... Hún elskaði það brotakennd rómantík í lieilli mynd FR \ID Á LAUGA INN FRUMSYNI 12 APAI fifíUCE WíLLIS MAOEIEINE C Atrides (Strúlly Ballroom) Sýnd kl. 4.45, 6.45 og 9.15. B.i. 16 ára Sýnd föstudag kl. 4.45 og 11. Besta franska myndin 1995: Sýnd kl. 5 og 7. B. I. 14 ára. Sýningum fer fækkandi Molly í nýrri mynd Þ- MOLLY Ringwald, Carol Kane og Jeanne Tripplehorn hafa tekið að sér að leika í mynd- inni „Offiee Killer“ í leikstjórn Cindy Sher- man, sem hefur getið sér gott orð sem ljós- myndari. Myndin fjallar um skrifstofumann sem reynir að koma í veg fyrir uppsögn sína með því að koma vinnufélögunum fyrir kattarnef. Höfundar handrits eru Tom Kalin og Elis MacAdam. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnbog- inn sýnir myndina Apaspil KVIKMYNDAHÚSIÐ Regnbog- inn hefur hafið sýningar á barna- og fjölskyldumyndinni Apaspil. í aðalhlutverkum eru Jason Alex- ander, Faye Dunaway og Eric Llo- yd. Leikstjóri er Ken Kwapis. Myndin gerist á Majestic glæsi- hótelinu þar sem hótelstjórinn (Jason Alexander) er reiðubúinn að ráða fram úr hvaða vandamáli sem hugsanlega getur komið upp. Hann býr ásamt tveimur ungum sonum sínum á hótelinu en veit ekki að eldklár og útsmoginn or- angútan-api er nýbúinn að koma sér fyrir á hótelinu og er þar með orðinn einn af hótelgestunum. Dunston, en svo nefnist apinn, er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum Sambíóin frumsýna Hættuleg ákvörðun ATRIÐI úr kvikmyndinni Apaspil. þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir innan veggja hótelsins. Dunston kynnist Kyle (Eric Lloyd), öðrum syni hótelstjórans og í sameiningu gera þeir allt vitlaust á hótelinu. Ekki líður á löngu þar til eigandi hótels- ins, hin kaldrifjaða frú Dubrow (Faye Dunaway) mætir á staðinn til að fylgja eftir starfsemi hótels- ins og viðhalda þeim gæðastimpli sem Majestic hótelið er þekkt fyr- ir. Dunston hefur ekki áhyggjur af einhveijum gæðastimpli og Kyle á fullt í fangi með að reyna að halda aftur af leikgleði apans sem æðir út um allt, hótelgestun- um til mikillar skelfingar og á skömmum tíma breytist þetta fimm stjörnuhótel í einn allsheijar sirkus þar sem ýmislegt getur far- ið úrskeiðis. SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina Hættuleg ákvörðun eða „Executivé Decision" en hún er nýjasta spennumyndin frá Hollywood með Kurt Russel í aðal- hlutverki. Myndin segir frá hvernig ein alræmdustu hryðjuverkasamtök heimsins ná yfirráðum yfir banda- rískri DC-10 þotu á leið til Wash- ington. Rúmlega fjögur hundruð Bandaríkjamenn eru um borð í vélinni en ætlunarverk samtak- anna er að frelsa leiðtoga sinn úr gæsluvarðhaldi. Kurt Russel leikur David Grant, prófessor hjá Bandarísku leyni- þjónustunni. Hann upplýsir valda- menn um hættuna á ferðum en vegna sérþekkingar sinnar kemur ATRIÐI úr kvikmyndinni „Executive Decision“. í ljós að skipuleggjandi hryðju- verksins úr lofti, Nagi Hassan, hefur meðferðis DZ-5 taugalyf, eitt hið hættulegasta sinnar teg- undar, sem getur hæglega drepið tugþúsundir manna ef vélin springur eða lendir innan banda- rískrar lögsögu. Herforinginn Austin Treves (Steven Segal) kemur á vettvang og halda David og hann ásamt hópi sérþjálfaðra manna. í hættu- legan leiðangur og gera tilraun til að ná yfirráðum þotunnar. Þeir sem aðstoða Davfd við ætlunar- verkið eru leiknir af John Leguiz- amon, Joe Morton, B.D. Wong, Whip Hubley og Oliver Platt, sem ieikur ungan sérvitran tölvufræð- ing. Hin glæsilega Halle Berry leikur Jean, flugfreyjuna hjálp- sömu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.