Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 79 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: JL - { -■w^aíw* — - ^/Jj^ X > 'vXt / <-* Vv \ f/ ^ Æ.. V......> \ \:./CÍ 7 i ~/ . " X V^' / L/ ■> - Heimild: Veöurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ♦ é é * Ri9nin9 é * I 1 S|vdda « * # # « >!t * « ý Skúrir ý Slydduél Snjókoma 'y' Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður 4 A er 2 vindstig. é 10° Hitastig EEE Þoka Súld VEÐURHORFURI DAG Spá: í dag veröur vestan gola og skýjað með köflum suðvestan- og vestanlands, en hæg breytileg átt eða hafgola og léttskýjað annars staðar. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á austanverðu landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður suðaustlæg átt, kaldi og skúrir eða dálítil rigning um landið vestanvert en léttskýjað víðast hvar austanlands og fremur hlýtt. Á laugardag, sunnudag og mánudag verður norðaustlæg átt, yfirleitt gola eða kaldi, og léttskýjað víðast hvar. Við norður- og austur- ströndina verður svalt en sæmilega hlýtt annars staðar. Á þriðjudaginn gengur líklega í suðlæga átt og fer að rigna um landið sunnanvert, en áfram verður bjartviðri norðanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500, og einnig í öllum þjónustust. Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök 1 *3 spásvæðiþarfað 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæð er suðvestur af landinu og ræður veðri. Hún þokast til suðvesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 9 léttskýjað Glasgow 11 úrkoma I grennd Reykjavik 8 skýjaö Hamborg 10 skýjað Bergen 6 súid London 16 skýjað Helsinki 5 alskýjað Los Angeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 9 rigning Narssarssuaq 7 rigning Madríd 19 skýjað Nuuk 3 rigning Malaga 21 léttskýjað Ósló 5 alskýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 7 rigning og súld Montreal 10 heiðskirt Þórshöfn 3 alskýjað New York 13 heiðskírt Algarve 20 skýjað Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 13 skýjað Paris 9 alskýjað Barcelona 20 léttskýjað Madeira 19 hálfskýjað Berlín - vantar Róm 19 léttskýjað Chicago 9 alskýjað Vin 17 alskýjað Feneyjar 21 þokumóða Washington 12 alskýjað Frankfurt 11 rigning Winnipeg 10 þrumuveður 16. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 05.38 3,7 11.46 0,4 17.56 3,9 04.09 13.23 22.39 12.39 ÍSAFJÖRÐUR 01.42 0,2 07.35 1,9 13.51 0,1 19.53 2,0 03.49 13.29 23.12 12.46 SIGLUFJÖRÐUR 03.45 0,0 10.05 1,1 15.56 0,1 22.14 1,1 03.30 13.11 22.54 12.27 DJÚPIVOGUR 02.47 1,9 08.47 0,3 15.05 2,1 21.23 0,3 03.36 12.53 22.13 12.09 SjÁvarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ragur, 8 fen, 9 tekur, 10 háð, 11 byggja, 13 fiskar, 15 spaug, 18 sjaldgæft, 21 kjána, 22 fallegur, 23 skattur, 24 ísaumur. LÓÐRÉTT: 2 melhryggur, 3 étast af ryði, 4 lagvopn, 5 mergð, 6 reiðar, 7 skjót- ur, 12 afkomanda, 14 lengdareining, 15 hæfi- leiki, 16 ráfa, 17 und- irnar, 18 margir, 19 vætlaði, 20 kögur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 umbun, 4 hopar, 7 skott, 8 leður, 9 ask, 11 takt, 13 Erla, 14 ólétt, 15 fjöl, 17 akir, 20 til, 22 suddi, 23 jússa, 24 arðan, 25 ferli. Lóðrétt: - 1 umsát, 2 brokk, 3 nota, 4 hólk, 5 púður, 6 rorra, 10 stéli, 12 tól, 13 eta, 15 fiska, 16 önduð, 18 kæsir, 19 róaði, 20 tign, 21 ljúf. í dag er fimmtudagur 16. maí, 137. dagur ársins 1996. Uppstigningardagur, Orð dagsins: En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skildist frá þeim og var upp numinn til himins. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Úranus og út fóru Brúarfoss, Ór- firisey og Páll Pálsson. Jón Baldvinsson er væntanlegur fyrir há- degi og breska herskipið Gloucester kemur kl. 9. Bakkafoss fer út í dag og Þerney er vænt- anleg á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru Ránin og Lómurinn á veiðar og Lagarfoss til útlanda. I dag kemur timburskipið Trinket og nýr togari sem Hafnfirðingur heitir. Fréttir Hjálpræðisherinn. Út- sala verður í Flóamark- aðsbúðinni, Garðastræti 6 á morgun föstudag. Mikið af góðum fatnaði á boðstólum. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Sfmsvari s. 588-1599. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Félagavist kl. 14 á morgun föstudag. Snæ- fellsnesferðin 22. maí nk. fellur niður. Furugerði 1, félags- starf aldraðra. Sýning á handavinnu og list- munum aldraðra verður laugardaginn 18. maí og sunnudaginn 19. maí nk. kl. 14-17. Kaffi og ijómavöfflur. Allir vel- komnir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnusýningin verður dagana 18. 19. og 20. maí nk. kl. 13-17. Kaffiveitingar. Skemmtiatriði alla sýn- ingardagana. Aliir hjartanlega velkomnir. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Á morg- un bingó kl. 14. Sam- (Lúk. 24, 51.) söngur með Fjólu, Árei- íu og Hans kl. 15.30. Vesturgata 7. Farið verður í vorferð fimmtu- daginn 23. maí nk. á Snæfellsnes. Keyrt verður fyrir jökul. Skráning og uppl. í síma 562-7077. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, á morgun föstudag kl. 20.30 og er húsið öllum opið. lljallasókn. Sumarferð verður farin sunnudag- inn 19. maí. Farið verð- ur í Stykkishólm þar sem messað verður kl. 14. Einnig farin skoðun- arferð um nágrennið. Ferðin er fólki að kostn- aðarlausu en það þarf að nesta sig sjálft. Þátt- töku þarf að tilkynna í síma 554-3909 eða 554-5687. Bar ðstrendingaf élag- ið er með félagsvist í Kotinu, Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 20.30. Vináttufélag íslands og Kanada heldur aðal- fund sinn í veitingahús- inu Lækjarbrekku, mið- vikudagskvöldið 29. maí nk. kl. 20. Vélpijónafélag ís- lands heldur vorfund sinn laugardaginn 18. maí á Suðurnesjum í félagsheimilinu Sæ- borgu, Garði, Gerða- hreppi kl. 14. Parkinsonsamtökin á íslandi efna til vorfund- ar laugardaginn 18. maí kl. 14 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Erindi flytur Finnbogi Jakobs- son heiia- og taugasér- fræðingur. Skemmtiat- riði og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Norsk hátíð í tiiefni þjóðhátíðardags Norð- manna, á morgun 17. maí, kl. 20.30. Turin og Knut Gamst stjórna og tala og fer dagskráin fram á norsku. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffiboð fyrir Borgfirð- inga 60 ára og eldri sunnudaginn 19. mai nk. á Hallveigarstöðum v/Túngötu. Húsið opnar kl. 14.30. Vitatorg. Ekkert bingó verður á morgun föstu- dag vegna undirbúnings handavinnusýningar sem verður í Vitatorgi sunnudaginn 19. maí og mánudaginn 20. maí. Báða dagana er opin kl. 13-17. Sýndir verða munir úr handmennta- stofu, smiðju, og bók- bandi. Kaffiveitingar verða báða dagana kl. 14 auk þess ýmsar uppákomur t.d. dans, söngur, upplestur, hljóð- færaleikur og tískusýn- ing. Alltaf eitthvað í gangi og allir velkomnir. Orlofsnefnd hús- mæðra í Hafnarfirði. Boðið er uppá vikudvöl á Hvanneyri dagana 22.-28. júní og helgar- ferð til Vestmannaeyja dagana 16.-18. ágúst. Uppl. gefa Sigrún í s. 555-1356 og Ninna í s. 565-3176. Slysavarnakonur í Reykjavikur þurfa að láta vita um þátttöku í sumarferðalagið fyrir 18. maí nk. í s. 562-6601 Guðrún og s. 581-4548 Svala. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á laugar- dagsmorgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík. Vegna forfalla eru tvö sæti laus í ferð til Skot- lands 6. júní nk. Örfá sætj eru laus í jöklaferð 7.-9. júní og ennfremur eru nokkur sæti laus í ferðir til Portúgal 18. september til 2. október og 25. september til 9. október. Skrifstofan á Hverfisgötu 69 s. 551-2617 er opin alla virka daga kl. 17-19. Kirkjustarf Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkja. Aft- ansöngur föstudag kl. 18. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn föstu- dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Glaesilegt gróðurhus meö gleri! Verð 48.750 kr. RÁÐGJÓF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÓÐURRÆKT ‘Mjfákák GROÐURVORUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5, Kópavogi, simi: 554 3211 ARGUS / ÖP/!N /SÍA GV032
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.