Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Tölvuteiknun, frí hönnun og tilbobsgerö. H0 Cjl] Opið virku dugu frá kl. 9:00-18:30, luugurduga frá kl. 10:00-16:00 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 0500 X&Í" Slepptu hugniyndafluginu lausu og rababu saman lit ogformi á J/inni innréttingu, hvort sem er á babi eba í eldhúsi og sanm gildir um fataskápa. Hjá Rafha færbu vandabar innréttingar sem eru sérsnibnar fyrir hreni einstakan. GOÐUR KOSTUR 800 snúri. mín. 5Kg Vönduð vara ÞVOTTVELAR ÞURRKARAR • 2 hitastíg • 3 eða 5 KG • mikið úrval 85cm 140 Itr. ELDAVELAR • Breidd: 50 & 60 cm • MeS eða án blásturs • 2|a ára ábyrgð • Mikið úrval VEGGQFK • Með eða án blásturs • 2ja ára ábyrgð UPPÞVOTTAVÉL • 45 eða 60cm breiðar •9-12manna • 3ja ára ábyrgð Blað allra landsmanna! - kjarm malsins! NEYTEIMDUR Morgunblaðið/Halldór STEINUNN Bergsteinsdóttir var að opna veitingahúsið Vænt og grænt. V ænt og grænt - nýr veitingastaður ALLT er vænt sem vel er grænt er hugmyndin að baki nafninu Vænt og grænt sem er heitið á nýjum veitingastað sem Steinunn Bergsteinsdóttir opnaði í gær, miðvikudag. Staðurinn, sem er til húsa í Veltusundi 1, er á annarri hæci í gömlu húsi með útsýni yfir torgið, andrúmsloftið notalegt og verðið á réttunum viðráðanlegt. Steinunn er bjartsýn með nýja staðinn sinn. Hún þekkir veitinga- húsarekstur, var með kaffihúsið Tíu dropa um árabil, þá Búmanns- klukkuna og nú síðast með veit- ingarekstur í Hlaðvarpanum. „Það var í rauninni algjör tilvilj- un að þetta húsnæði rak á fjörur mínar, ég var ekki á leiðinni í veitingahúsarekstur á ný. Þegar ég var hinsvegar búin að skoða þetta húsnæði fannst mér tilvalið að slá til og opna vinalegan stað með létta grænmetisrétti á góðu verði,“ segir hún. „Eg ætla semsagt að bjóða gest- unum mínum upp á grænmetis- rétti, heimabökuð brauð, súpur og salöt í hádeginu en verð svo líka með kökur eins og gulróta- tertur, ostakökur og eplabökur. Auk kaffis ætla ég að bjóða upp á te og svolítið sérstakt te sem ég kalla hvítlaukste," segir hún. Réttur dagsins verður alla daga og þá er um mismunandi græn- metis- og baunarétti að ræða. „Það fer eftir innblæstrinum hveiju sinni hvaða réttir verða á boðstól- um og frá hvaða löndum," segir Steinunn, en hún lærði meðal ann- ars gerð indverskra grænmetis- rétta hjá Svöpnu Rao sem er ind- versk og dvaldi hér um árabil. Vænt og grænt er reyklaus stað- ur og til að byija með verður opið frá 11-16 alla daga vikunnar nema sunnudaga. Við báðum Steinunni að gefa okkur uppskrift að gómsætum grænmetisrétti og hér kemur hún. Blómkól og gulrætur með kókossósu 1 blómkálshaus þveginn _________og bitaður niður________ 1-2 gulrætur í strimlum Sósa: _______‘Arauð söxuð paprika______ ________1 saxað hvítlauksrif_____ ________4 msk. sítrónusafi_______ ________1 tsk. púðursykur________ _________‘Atsk. chilipipar_______ ____________‘Atsk. salt__________ ‘Abolli kókosmjöl smá vatn ef þarf. Allt maukað saman í matvinnsluvél og þessu síðan hellt yfir blómkálið og gulræturnar sem búið er að snöggsjóða í saltvatni. Kókosmjöli stráð yfir. ■ GÆÐASTJÓRMUNARFÉLAG ÍSLANDS Ráðstefna Gæðastjórnunarfélags ísfands á Hótel Loftleióum 25. maí 1996 Hagnýting upplýsingatæfeni í gæðastjórnun • Marfemiðið er að bynna möguieifea við hagnýtingu upplýsingatæfeni í gæðastjórnun með reynsiusögum íslensbra fyrirtæbja, sem hafa notað töivutæfeni til þess að styrbja eigið gæðastarf. • Ráðstefnan er ætiuð öllum þeim sem hafa áhuga á gæðastjórnun og uppíýsingatæfeni, t.d. frambvæmdastjórum, gæðastjórum, fræðsiu- stjórum, þátttafeendum í umbótastarfi, o.fi. • Þátttabendur geta valið um tvo fyrirlestrarsali, þar sem fjaiiað verður um upplýsingatæfeni út frá gæðafeerfum, umbótastarfi, gæðastýringu, samsbiptum, aiþjóðiegum viðsfeiptum, hópvinnu og uppiýsinga- lindum. • Sýning söluaðila verður haldin í sai 4 og þar geta þátttafeendur feynrtt sér betur möguleifea gæðastarfs og uppiýsingatæfeninnar. • Setning ráðstefnunnar og Iofeaávarp fer fram sameiginiega í sal A - B. • Verð br. 6.900 fyrir féiagsmenn, en br. 8.900 fyrir aðra. Sferáning: Fari fram fyrir 20. maí nfe. Sími: 511 -5666. Símbréf: 511-5050. Töivupóstur: arney@vsi.is SETNING: 13:00-13:10 13:10-13:45 EFNI: TÍMI: | Gæðakerfi 14:00 - 14:20 Umbótastarf Gæðastýring ___________________14:50-15:10 Samskipti ________________15:15-15:35 Híé 15:35 -15:50 Alþjóðleg viðskipti 15:50-16:10 Hópvinna 16:15-16:35 Upplýsingalindir ___________________16:40-17:00 17:05-17:20 17:20 - 19:00 Setning: Guörún Högnadóttir, formaður GSFÍ. AöalfyrirlestUf: Upplýsingaþjóðfélagið og gæði - Eyjólfur Sveinsson, framfevæmdastjóri Frjálsrar Ijöimiðlunar hf. SALUR A: SALUR B : rUNÐARSTIÓRI: PORSTEINN S. PORSTKTNSSON, SKÍiRR HF 11 FUNDARSTJÖRI. IÖN FREYR IÓHANNSSON. RÁDCARDl HF. Gæöaberfi tæfenisviös Flugleiða Ólafur Marteinsson, Fiugleiðir hf. Starfsgæði - hagnýt upplýsingaöfiun Bragi Þór Marinósson, Eimsfeip hf. Gaeðatrygging hjá Bafefea Pálmar Olafsson, Bafefei hf. Intranetið í daglegu starfi Jón Garðar Guðmundsson, VSÓhf. Kaffiveitingar í sýningarsal Upplýsingatæfenin og Kamchatfea Atli B. Bragason, Islensfear sjávarafuröir hf Hópvinna HJÁ VKS Ari Arnaids, VKS hf. Internetið - gæðagagnagrunnar Halldór Kristjánsson, Tólvu- og verfefræðiþjónustan hf._ Lofeaávarp: Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri Sfeýrr hf. Svning og veitingar Gæðahandbófe á tölvutæbu formi Páll Halldórsson, Kassagerð Reybjavíbur hf. Sýndarhugarflug Magnús ingi Ósbarsson, OZ hf. Vinnslueftirlit og gæðastarf Ævar Agnarsson, Meitillinn hf. Síma- og samskiptaskráning Agúst Guðmundsson, Tólvumiðlun hf. Kaffiveitingar í sýningarsal Erlent samstarf: gæði, styrkir og EB Osfear B. Haufesson, Iðntæbnistofnun ísiands Sfejalastýring og gæðafeerfi Asrún Rúdolfsdóttir, Sfeýrr hf.__________ Uppiýsingaveitur við gæðastjórnun Sigrún Magnúsdóttir. Hásfeólinn á Afeureyri I I s 1 ;) CJ Gámaútsala hjá Bónusi, Rúmfata- lagernum oglkea Á MORGUN, föstudaginn 17. maí, hefst gámaútsala á sum- arvörum hjá Bónusi, Rúm- fatalagernum og Ikea í Holta- görðum. Þetta eru að miklu leyti nýjar vörur sem verða seldar beint úr gámunum með 30-70% afslætti. Þarna verða seldar tvöfaldar barnarólur, sandkassar, grill frá 400 krónum, ýmiskonar plastvör- ur, tágakörfur, sólstólar og svo framvegis. Allt á að selj- ast úr þeim ellefu gámum sem verða á svæðinu, grillað verður fyrir gesti og ýmis sértilboð verða einnig inni í verslununum. Gámasalan stendur yfir fram á sunnu- dag. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.