Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 20

Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Tölvuteiknun, frí hönnun og tilbobsgerö. H0 Cjl] Opið virku dugu frá kl. 9:00-18:30, luugurduga frá kl. 10:00-16:00 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 0500 X&Í" Slepptu hugniyndafluginu lausu og rababu saman lit ogformi á J/inni innréttingu, hvort sem er á babi eba í eldhúsi og sanm gildir um fataskápa. Hjá Rafha færbu vandabar innréttingar sem eru sérsnibnar fyrir hreni einstakan. GOÐUR KOSTUR 800 snúri. mín. 5Kg Vönduð vara ÞVOTTVELAR ÞURRKARAR • 2 hitastíg • 3 eða 5 KG • mikið úrval 85cm 140 Itr. ELDAVELAR • Breidd: 50 & 60 cm • MeS eða án blásturs • 2|a ára ábyrgð • Mikið úrval VEGGQFK • Með eða án blásturs • 2ja ára ábyrgð UPPÞVOTTAVÉL • 45 eða 60cm breiðar •9-12manna • 3ja ára ábyrgð Blað allra landsmanna! - kjarm malsins! NEYTEIMDUR Morgunblaðið/Halldór STEINUNN Bergsteinsdóttir var að opna veitingahúsið Vænt og grænt. V ænt og grænt - nýr veitingastaður ALLT er vænt sem vel er grænt er hugmyndin að baki nafninu Vænt og grænt sem er heitið á nýjum veitingastað sem Steinunn Bergsteinsdóttir opnaði í gær, miðvikudag. Staðurinn, sem er til húsa í Veltusundi 1, er á annarri hæci í gömlu húsi með útsýni yfir torgið, andrúmsloftið notalegt og verðið á réttunum viðráðanlegt. Steinunn er bjartsýn með nýja staðinn sinn. Hún þekkir veitinga- húsarekstur, var með kaffihúsið Tíu dropa um árabil, þá Búmanns- klukkuna og nú síðast með veit- ingarekstur í Hlaðvarpanum. „Það var í rauninni algjör tilvilj- un að þetta húsnæði rak á fjörur mínar, ég var ekki á leiðinni í veitingahúsarekstur á ný. Þegar ég var hinsvegar búin að skoða þetta húsnæði fannst mér tilvalið að slá til og opna vinalegan stað með létta grænmetisrétti á góðu verði,“ segir hún. „Eg ætla semsagt að bjóða gest- unum mínum upp á grænmetis- rétti, heimabökuð brauð, súpur og salöt í hádeginu en verð svo líka með kökur eins og gulróta- tertur, ostakökur og eplabökur. Auk kaffis ætla ég að bjóða upp á te og svolítið sérstakt te sem ég kalla hvítlaukste," segir hún. Réttur dagsins verður alla daga og þá er um mismunandi græn- metis- og baunarétti að ræða. „Það fer eftir innblæstrinum hveiju sinni hvaða réttir verða á boðstól- um og frá hvaða löndum," segir Steinunn, en hún lærði meðal ann- ars gerð indverskra grænmetis- rétta hjá Svöpnu Rao sem er ind- versk og dvaldi hér um árabil. Vænt og grænt er reyklaus stað- ur og til að byija með verður opið frá 11-16 alla daga vikunnar nema sunnudaga. Við báðum Steinunni að gefa okkur uppskrift að gómsætum grænmetisrétti og hér kemur hún. Blómkól og gulrætur með kókossósu 1 blómkálshaus þveginn _________og bitaður niður________ 1-2 gulrætur í strimlum Sósa: _______‘Arauð söxuð paprika______ ________1 saxað hvítlauksrif_____ ________4 msk. sítrónusafi_______ ________1 tsk. púðursykur________ _________‘Atsk. chilipipar_______ ____________‘Atsk. salt__________ ‘Abolli kókosmjöl smá vatn ef þarf. Allt maukað saman í matvinnsluvél og þessu síðan hellt yfir blómkálið og gulræturnar sem búið er að snöggsjóða í saltvatni. Kókosmjöli stráð yfir. ■ GÆÐASTJÓRMUNARFÉLAG ÍSLANDS Ráðstefna Gæðastjórnunarfélags ísfands á Hótel Loftleióum 25. maí 1996 Hagnýting upplýsingatæfeni í gæðastjórnun • Marfemiðið er að bynna möguieifea við hagnýtingu upplýsingatæfeni í gæðastjórnun með reynsiusögum íslensbra fyrirtæbja, sem hafa notað töivutæfeni til þess að styrbja eigið gæðastarf. • Ráðstefnan er ætiuð öllum þeim sem hafa áhuga á gæðastjórnun og uppíýsingatæfeni, t.d. frambvæmdastjórum, gæðastjórum, fræðsiu- stjórum, þátttafeendum í umbótastarfi, o.fi. • Þátttabendur geta valið um tvo fyrirlestrarsali, þar sem fjaiiað verður um upplýsingatæfeni út frá gæðafeerfum, umbótastarfi, gæðastýringu, samsbiptum, aiþjóðiegum viðsfeiptum, hópvinnu og uppiýsinga- lindum. • Sýning söluaðila verður haldin í sai 4 og þar geta þátttafeendur feynrtt sér betur möguleifea gæðastarfs og uppiýsingatæfeninnar. • Setning ráðstefnunnar og Iofeaávarp fer fram sameiginiega í sal A - B. • Verð br. 6.900 fyrir féiagsmenn, en br. 8.900 fyrir aðra. Sferáning: Fari fram fyrir 20. maí nfe. Sími: 511 -5666. Símbréf: 511-5050. Töivupóstur: arney@vsi.is SETNING: 13:00-13:10 13:10-13:45 EFNI: TÍMI: | Gæðakerfi 14:00 - 14:20 Umbótastarf Gæðastýring ___________________14:50-15:10 Samskipti ________________15:15-15:35 Híé 15:35 -15:50 Alþjóðleg viðskipti 15:50-16:10 Hópvinna 16:15-16:35 Upplýsingalindir ___________________16:40-17:00 17:05-17:20 17:20 - 19:00 Setning: Guörún Högnadóttir, formaður GSFÍ. AöalfyrirlestUf: Upplýsingaþjóðfélagið og gæði - Eyjólfur Sveinsson, framfevæmdastjóri Frjálsrar Ijöimiðlunar hf. SALUR A: SALUR B : rUNÐARSTIÓRI: PORSTEINN S. PORSTKTNSSON, SKÍiRR HF 11 FUNDARSTJÖRI. IÖN FREYR IÓHANNSSON. RÁDCARDl HF. Gæöaberfi tæfenisviös Flugleiða Ólafur Marteinsson, Fiugleiðir hf. Starfsgæði - hagnýt upplýsingaöfiun Bragi Þór Marinósson, Eimsfeip hf. Gaeðatrygging hjá Bafefea Pálmar Olafsson, Bafefei hf. Intranetið í daglegu starfi Jón Garðar Guðmundsson, VSÓhf. Kaffiveitingar í sýningarsal Upplýsingatæfenin og Kamchatfea Atli B. Bragason, Islensfear sjávarafuröir hf Hópvinna HJÁ VKS Ari Arnaids, VKS hf. Internetið - gæðagagnagrunnar Halldór Kristjánsson, Tólvu- og verfefræðiþjónustan hf._ Lofeaávarp: Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri Sfeýrr hf. Svning og veitingar Gæðahandbófe á tölvutæbu formi Páll Halldórsson, Kassagerð Reybjavíbur hf. Sýndarhugarflug Magnús ingi Ósbarsson, OZ hf. Vinnslueftirlit og gæðastarf Ævar Agnarsson, Meitillinn hf. Síma- og samskiptaskráning Agúst Guðmundsson, Tólvumiðlun hf. Kaffiveitingar í sýningarsal Erlent samstarf: gæði, styrkir og EB Osfear B. Haufesson, Iðntæbnistofnun ísiands Sfejalastýring og gæðafeerfi Asrún Rúdolfsdóttir, Sfeýrr hf.__________ Uppiýsingaveitur við gæðastjórnun Sigrún Magnúsdóttir. Hásfeólinn á Afeureyri I I s 1 ;) CJ Gámaútsala hjá Bónusi, Rúmfata- lagernum oglkea Á MORGUN, föstudaginn 17. maí, hefst gámaútsala á sum- arvörum hjá Bónusi, Rúm- fatalagernum og Ikea í Holta- görðum. Þetta eru að miklu leyti nýjar vörur sem verða seldar beint úr gámunum með 30-70% afslætti. Þarna verða seldar tvöfaldar barnarólur, sandkassar, grill frá 400 krónum, ýmiskonar plastvör- ur, tágakörfur, sólstólar og svo framvegis. Allt á að selj- ast úr þeim ellefu gámum sem verða á svæðinu, grillað verður fyrir gesti og ýmis sértilboð verða einnig inni í verslununum. Gámasalan stendur yfir fram á sunnu- dag. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.