Morgunblaðið - 01.06.1996, Page 5

Morgunblaðið - 01.06.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 5 Undankeppni HM Fyrsti landsleikur sumarsins verður á nýjum tíma, á laugardagskvöld kl. 19.00. Þá verður sannkölluð sumarhátíð á Laugardalsvellinum því áhorfendum verður boðið upp á lifandi tónlist, veitingar og fjör. Stuðið hefst kl. 17:30 með leik MUNIÐ U 21 landsliðið leikur við Makedóníu í dag í Kaplakrika kl. 14:00. 50 heppnir áhorfendur fá ókeypis ferð í Rússibanaherminn við Laugardalslaug. J hljómsveitarinnar Karnivala. Kl. 18:20 tekur Sixties síðan við fram að leik. Kynnir á leiknum verður Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður á Stöð 2. !X£ CS> NÝHERJI @ Skandia Heimilistæki hf mmtiVISA ISLAND UJ * o Mætum öll á völlinn í sumarskapi og gerum þennan fyrsta landsleik sumarsins - í fyrsta sinn á laugardagskvöldi - að sannkallaðri gleðihátíð, á grasi og bekkjum. SCANDIC m HEKLA GOTT FOLK KSÍ klúbburinn: Opið hús verður fyrir klúbbfélaga á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 17:00 - kl. 18:00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.